Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 156

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 156
lags íslands. Guðríður Margrét Kristjánsdóttir, starfsmaður sjávarútvegsráðuneyt- isins, og Sigurður Örn Guðleifsson, starfsmaður Umhverfisstofnunar. styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar. Hafréttarstofnun auglýsir í upphafi hvers árs styrk til framhaldsnáms í hafrétti á næsta háskólaári. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti háskólaárið 2003-2004 hlaut Telma Halldórsdóttir lögfræðingur. sem stundar nám við Friðarháskólann í Kosta- ríka. og nam styrkfjárhæðin 750.000 þús. kr. Alþjóðaráðstefna um afmörkun landgrunns Hafréttarstofnun íslands gekkst ásamt Hafréttarstofnuninni við Háskólann í Virg- iníu fyrir alþjóðaráðstefnu um afmörkun landgrunnsins í Reykjavík dagana 25.-27. júní 2003 og var þar um langstærsta verkefni stofnunarinnar fram að þessu að ræða. Var ráðstefnan. sem haldin var í Hátíðarsal Háskóla íslands. hin stærsta sinnar tegundar sem haldin hefur verið. Vakti ráðstefnan mikinn áhuga víðs vegar um heim og tóku alls um 170 sérfræðingar frá 50 löndum þátt í henni. Á ráðstefnunni var einkum fjallað um lagalegar og vísindalegar hliðar ákvörðunar ytri marka landgrunnsins utan 200 sjómílna. Strandríki eiga samkvæmt hafréttar- samningi Sameinuðu þjóðanna sjálfkrafa rétt til tandgrunns að 200 sjómílum en geta við ákveðnar náttúrulegar aðstæður átt tilkall til víðtækari landgrunnsrétt- inda. Þegarsvo háttartil ber viðkomandi strandríkjum að senda greinargerð til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna með ítarlegum upplýsingum um áætluð ytri mörk landgrunnsins utan 200 sjómílna og ganga síðan endanlega frá afmörk- un landgrunnsins á grundvetli tiltagna nefndarinnar. Var eitt af markmiðum stofn- ananna tveggja með ráðstefnunni að auðvelda ríkjum heims að gera sér grein fyrir því hvort þau ættu hugsanlega tilkall til tandgrunns utan 200 sjómílna og. ef svo væri. að undirbúa greinargerð til tandgrunnsnefndarinnar. Fyrirtesarar á ráðstefnunni voru fremstu sérfræðingar í heiminum, hver á sínu sviði. I samræmi við viðfangsefnið voru þeir ýmist þjóðréttarfræðingar eða jarð- vísindamenn og sama átti við um flesta þátttakendur í ráðstefnunni. Mikitvægt er talið að byggja brú á milli þessara tveggja sérfræðihópa og var það eitt af mark- miðum ráðstefnunnar. Hafréttarstofnun íslands bauð meðlimum landgrunnsnefndarinnar. 21 að tötu. að sækja ráðstefnuna og þekktist þorri þeirra boðið. Jafnframt styrkti Hafréttarstofn- un þátttöku fulttrúa ýmissa þróunarríkja í ráðstefnunni. Var það almennt mat þátttakenda að ráðstefnan hefði verið sértega vel heppnuð og árangursrík. Gert er ráð fyrir að allir fyrirlestrar sem fluttir voru á ráðstefnunni verði gefnir út í bók fyrri hluta ársins 2004. Háskólasetrið á Hornafirði Almennt Háskólasetrið á Hornafirði grundvaltast á samstarfssamningi milti Háskóla ís- lands. Vegagerðinnar. sveitarfétagsins Hornafjarðar. Landsvirkjunar, Sigtinga- stofnunar og Veðurstofunnar. Samkvæmt greinargerð með stofnsamningi eru markmið Háskólasetursins tvíþætt. Annars vegar er því ættað að vera öftug rann- sóknastöð og starfsvettvangur vísindamanna og hins vegarað fá tit lengri eða skemmri dvatar fræði- og vísindamenn. Háskólasetrið er tit húsa í mennta- og menningarsetri Hornfirðinga. Nýheimum. Háskóli íslands á þar eigið húsnæði. alls 62,5 fermetra. sem tetur þrjár skrifstofur. Stjórn og starfsfólk Stjórnarformaður Háskólasetursins á Hornafirði er Rögnvaldur Óiafsson. eðtisfræð- ingur og dósent við Háskóla íslands. Aðrir stjómarmenn eru Helgi Bjömsson jökla- fræðingur og vísindamaður við Háskóla Islands, Kart Benediktsson landfræðingur og dósent við Háskóta Islands. Hreinn Haratdsson. framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar. Stefán Ólafsson. framkvæmdastjóri fræðslu- og félagssviðs Sveit- arfélagsins Hornafjarðar, Þórður Guðmundsson. framkvæmdastjóri ftutningssviðs Landsvirkjunar. Gísli Viggósson. framkvæmdastjóri hafnarsviðs Sigtingastofnunar. og Þór Jakobsson. veðurfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Forstöðumaður er Rannveig Ólafsdóttir. jarð- og iandfræðingur. Árið 2003 störf- uðu á Háskólasetrinu tveir verkefnisbundnir starfsmenn. þær Heiðdís Björk 152
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.