Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 159
fræðastarf í Hveragerði og á Ölfussvæðinu og stuðla þannig að nýsköpun og upp-
byggingu þekkingar á svæðinu. Setrið skal vera miðstöð rannsókna í umhverfis-
málum og náttúruvísindum í byggðarlaginu.
Samningur þátttakenda í rekstri rannsókna- og fræðasetursins var á árinu end-
urnýjaður til næstu þriggja ára. Jafnframt bættust tveir nýir þátttakendur í hópinn,
Sunnlensk orka og Heilsustofnun NLFÍ. Fyrir voru Háskóli íslands, Prokaria ehf..
Hveragerðisbær, Garðyrkjuskóli ríkisins og Rannsóknastofnunin Neðri Ás.
í stjórn setursins sitja Jakob K. Kristjánsson, dósent við Líffræðideild Háskóla ís-
tands, formaður. Arnþór Ævarsson, sameindatíffræðingur hjá Prokaria ehf.. Gísli
Pátl Pátsson, framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins Áss/Ásbyrgis. Orri Hlöðvers-
son. bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Sveinn Aðatsteinsson. skólameistari Garð-
yrkjuskóla ríkisins, Örlygur Jónasson, umdæmisstjóri RARIK á Suðurlandi. og
Sigurjón Skúlason. framkvæmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ. og Sigurður S.
Snorrason. dósent við tíffræðideitd Háskóta íslands. Framkvæmdastjóri erTryggvi
Þórðarson.
Aðstaða
Rannsókna- og fræðasetrið ertit húsa í húsnæði Rannsóknastofnunarinnar að
Neðri-Ási en þar hafa undanfarna áratugi verið stundaðar fjölbreyttar rannsóknir
á ýmsum sviðum náttúruvísinda. Auk þess er búið að koma upp sameiginlegri
rannsóknarstofu setursins. Garðyrkjuskóla ríkisins og Rannsóknarstöðvar skóg-
ræktar í húsnæði skólans að Reykjum í Ölfusi. Aðstaða setursins er tit reiðu fyrir
fræðimenn og nemendur sem vinna að verkefnum sem m.a. tengjast landshlut-
anum eða starfssviði setursins.
Rannsóknirog þjónusta
Meginrannsóknarverkefnin 2003 fólust í mengunarúttektum á ám og vötnum í
þágu heilbrigðiseftirtita Kjósarsvæðis. Norðurlandssvæðis eystra og Reykjavíkur.
Setrið tók einnig þátt í rannsókn á líf- og læknisfræðitegum eiginleikum teirbaða
ásamt Heilsustofnum NLFÍ, Prokaria ehf. o.fl. Með Prokaria ehf. tók setrið auk
þess þátt í rannsókn á lífríki sundlauga. Á árinu var nokkrum verkefnum tokið
með rannsóknaskýrslum sem flestar er að finna á heimasíðu setursins, www.ne-
drias.is. Auk rannsóknarverkefna hefur setrið annast umhverfisráðgjöf og haft
umsjón með mengunarvöktun í nýrri skólphreinsistöð Hveragerðisbæjar.
Orðabók Háskólans
Orðabók Háskótans vísindateg orðfræðistofnun sem starfrækt er af Háskóla ís-
lands og heyrir beint undir háskólaráð. Atls unnu 13 starfsmenn á Orðabókinni á
árinu. Af þeim voru sjö í fullu starfi í árstok og einn í hálfu starfi, þrír starfsmenn
unnu við verkefni í tungutækni. einn starfsmaður vann í sumarvinnu við orðabók
handa nýbúum og eftir það í hlutavinnu til áramóta. Einn starfsmaður vann í tíma-
vinnu. Stjórn skipa þrír og einn tit vara.
Auk hefðbundinna verka á Orðabókinni varáhersta lögð á eftirtatin verkefni:
Gerð orðasambandaskrár um ritmálssafnið. sem hófst síðla árs 1996. varað
mestu lokið á árinu. Enn er þó óafgreitt dæmasafn nokkurra fyrirferðarmikilla
orða sem voru tölvuskráð sérstaklega áður en meginskráningin fór fram með til-
styrk Lýðveldissjóðs. Gitdi orðasambandaskrárinnar fetst m.a. í því að í henni má
rekja fjölbreytitega notkun þeirra orða sem virkust eru í orðasamböndum. langt
umfram það sem tök eru á að sýna í prentuðum orðabókum. En gerð hennar hef-
ur einnig gitdi með tiltiti tit nýrra og nákvæmari flettimynda sem þar eru tilgreind-
ar gagnvart orðmyndum sem fyrir koma í ritmálssafninu. Þannig má auka og
bæta ritmátsskrána með það að markmiði að koma upp samræmdri flettiorða-
skipan sem hæfir orðabókarlegri lýsingu á orðaforða skrárinnar. Orðasambanda-
skráin hefur nú að geyma rösklega 125.000 orðasambönd.
í lok árs 2001 sóttu Orðabók Háskólans og Edda hf. um styrk til verkefnisstjórnar
menntamálaráðuneytisins í tungutækni til þess að koma upp ýtarlegri beyging-
arlýsingu ístensks nútímamáls. Þessu verki er nú lokið. Beygingardæmin eru um
170 þúsund og er beygingarlýsingin fólgin í safni beygingardæma þar sem af-
brigði og undantekningar koma fram. Af nafnorðum eru gefnar 16 beygingar-
myndir. af lýsingarorðum 120 og af sagnorðum 105 en þessar tölur eiga við fultt
beygingardæmi án afbrigða. Stefnt er að því að gera beygingarlýsinguna aðgengi-
lega á heimasíðu Orðabókarinnar.