Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 171

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 171
á árinu) og tíu aðstoðarmenn og ritarar. Fastir starfsmenn háskólans voru Karl G. Kristinsson prófessor, yfirlæknir deildarinnar, og Ólafur Steingrímsson dósent. báðir í læknadeild. Auk þeirra sinntu allir sérfræðingar deildarinnar og tveir meinatæknar stundakennstu í læknadeild, lyfjafræðideild og hjúkrunarfræðideild og námsbraut í sjúkraþjálfun. Einn nemandi er í doktorsnámi við deildina og ann- artengdur deitdinni. Einn læknanemi vann að fjórða árs rannsóknarverkefni við deitdina og einn meinatæknanemi að BS-verkefni. Rannsóknir Unnið var að fjötmörgum rannsóknum á árinu, en eftirfarandi voru viðamestan • „European Intervention Study (EURIS)." Styrkt af Evrópusambandinu og Rannís. Þessu þriggja ára verkefni lauk í lok október. Enn á þó eftir að vinna úr nið- urstöðum. Rannsóknin var unnin með samstarfsaðilum í Portúgal, Frakk- landi, Þýskalandi. Svíþjóð og Bandaríkjunum. • „Sources and risk factors for Campylobacter in poultry and impact on human disease in a ctosed system." Unnið í samstarfi við embætti yfirdýralæknis. Tilraunastöð háskólans í meinafræði að Ketdum. Umhverfisstofnun. sóttvama- lækni og samstarfsaðilum í Bandaríkjunum og Kanada. • Sameindafaraldsfræði penisillín ónæmra pneumókokka. Verkefnið er dokt- orsverkefni Sigurðar E. Vilhelmssonar líffræðings. Sigurður hætti störfum á deildinni á árinu. en hyggst engu síður tjúka doktorsnáminu frá deildinni á árinu 2004. • Bráð netjubólga/heimakoma á ganglimum. Framvirk sjúklingasamanburðar- rannsókn á áhættuþáttum og tengsium við sveppasýkingar á fótum unnin í samstarfi við smitsjúkdómalækna á LSH. • Rannsókn á orsökum og greiningu skeiðarbótgu. unnin í samvinnu við húð- og kynsjúkdómadeild LSH. • Rannsókn á orsökum iðrasýkinga á ístandi. unnin í samvinnu við sex heilsu- gæstustöðvar, veirufræðideild RLSH og sóttvarnatækni. • Rannsókn á útbreiðslu Giardia lamblia í húsdýrum á íslandi. unnin í sam- vinnu við Tilraunastöð háskótans í meinafræði að Ketdum. • Arfgerðarbreytileiki meningókokka á íslandi. í samstarfi við Scottish Meningo- coccus and Pneumococcus Reference Laboratory. • Rannsóknir á meingerð ífarandi sveppasýkinga í dýramódeli. • Rannsóknir í dýramódelum á virkni og skömmtun sýklalyfja ásamt Sigurði Guðmundssyni landlækni og samstarfsaðitum í Danmörku og Svíþjóð. • í lok ársins var veittur styrkur úr 6. rammaáætiun Evrópusambandsins til verkefnisins „Pneumococcal Resistance Epidemicity and Virulence Study (PREVIS)", en það er unnið í samstarfi við embætti sóttvarnalæknis. ónæmis- fræðideild LSH og aðita í Svíþjóð. Portúgal. Engtandi. Þýskatandi og Banda- ríkjunum. Þetta er þriggja ára rannsókn. Annað Karl G. Kristinsson prófessor var formaður nefndar heitbrigðisráðuneytisins um sýktalyfjanotkun og sýklalyfjaónæmi. nefndarmaður í samstarfsnefnd umhverfis- ráðuneytisins um matarsjúkdóma og varamaður í sóttvarnaráði. Hann situr í deildarráði læknadeildar. Ótafur Steingrímsson dósent var áfram formaður sótt- varnaráðs. Vinna að gæðastýringu með faggildingu rannsóknastofunnar að mark- miði er enn í futlum gangi. í byrjun ársins var talsverð vinna við fjötónæma staph- ylókokka, en að öðru teyti voru engir stórir faraldrar sem röskuðu starfsemi deildarinnar. Rannsóknastofa í veirufræði Stjórn og starfsfólk Yfirstjórn Rannsóknastofu í veirufræði er óbreytt frá fyrri árum. Forstöðumaður og yfirlæknir er Arthur Löve prófessor en daglegri verkstjórn sinnir Þorgerður Árnadóttiryfirnáttúrufræðingur. Starfsmenn deildarinnar eru um 20 talsins og sinna bæði þjónustu- og grunnrannsóknum í veirufræði, sem er ásamt kennslu heilbrigðisstétta hlutverk deildarinnar. Er starfsfólk úrýmsum geirum. þ.e. tækn- ar. náttúrufræðingar. efnafræðingur. meinatæknar og annað rannsóknar- og skrif- stofufólk. Rannsóknir og önnur starfsemi Rannsóknastofa í veirufræði sinnir einkum rannsóknum og sjúkdómsgreiningu á innsendum sýnum frá sjúklingum. Gerðar voru yfir 50.000 rannsóknir á sýnum frá sjúklingum sem var hetdur meiri fjöldi og árið áður. Einnig fléttast grunnrann- sóknir inn í starfsemina eftir föngum. 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.