Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 174

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 174
ir á vegum NorFA á árinu. sá fyrri í tengslum við ELSAGEN-fundinn í Lundi í jan- úar og sá síðari í Skálholti í september. Samhliða ELSAGEN-verkefninu hefur verið unnið að tengdu verkefni með styrk úr Markáætlun Rannís um upplýsinga- tækni undir heitinu Siðareglur gagnagrunna og persónuvernd. Fyrsta hluta þess verkefnis lauk á árinu og var ákveðið að bíða með síðari hluta þess þar til ELSAG- EN-verkefninu lyki. Unnið er að birtingu niðurstaðna úr því verkefni. Náttúrusiðfræði Siðfræðistofnun Háskóla íslands er í forsvari fyrir rannsóknarverkefninu For- sendur sjátfbærrar þróunar í íslensku samfélagi. Verkefnið hófst í júní árið 2001 með styrk úr Markáætlun Rannís um umhverfismál. Á árinu 2003 fékkst myndar- legur styrkur á þriðja ári þess sem jafnframt er lokaárið. Verkefnið er unnið í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskólans. sagnfræðiskor og Staðardag- skrárverkefni Reykjavíkurborgar. Verkefnisstjóri er Róbert H. Haraldsson. dósent í heimspeki. Rannsóknarhópurinn telur tíu manns. þar af eru tveir doktorsnemar og einn meistaranemi sem allir munu vinna námsritgerðir sínar í tengslum við verkefnið. Önnur verkefni Önnur minni verkefni hafa verið starfrækt, svo sem rannsóknin Siðanefndir starfstétta undirstjórn Róberts H. Haraldssonar. fyrirlestraröðin Siðfræði og sam- tími. undirstjórn Vilhjálms Árnasonar og Siðfræðivefur undirstjórn Jóns Ótafs- sonar og Salvarar Nordal. Nám í starfstengdri siðfræði Átta manna hópur hóf nám í Starfstengdri siðfræði haustið 2003. Námið hefur tekið örlitlum breytingum frá því fyrsti hópurinn byrjaði vorið 2002. Núna hefst námið að hausti og er gert ráð fyrir að nemendur Ijúki því á þremur misserum í stað tveggja áður. Þjónusta Siðfræðistofnun veitti sem fyrr umsagnir um ýmis lagafrumvörp og skýrslur stjórnvalda á árinu og veitti fagfélögum og fyrirtækjum ráðgjöf. einkum um siða- reglur. Fyrir Verslunarfélag Reykjavíkur vann Siðfræðistofnun skýrstu um Stjórn- arsetu fulltrúa VR í Lífeyrissjóði VR og félögum sem sjóðurinn á hlut í. Að því verkefni vann Ketitl Berg Magnússon ásamt Róberti H. Haraldssyni og Salvöru Nordal. Þá hóf Vilhjálmur Árnason ráðgjöf við Fiskveiðadeild FAO um ..Ethicat Is- sues in Fisheries". Að verkefninu starfa með honum þeir Róbert H. Haraldsson og Dagfinnur Sveinbjörnsson. doktorsnemi í stjórnmálafræði við University of Mic- higan í Ann Arbor. Fyrirlestrar og ráðstefnur Mikitvægur þáttur í starfsemi Siðfræðistofnunar er jafnan skipulagning málþinga og fyrirlestra hvers konar. í samstarfi við Borgarleikhúsið hélt Jón Ólafsson heim- spekingur erindi í tilefni sýningarinnar á Sölumaður deyr í janúar. Þorvarður Árnason var fulltrúi stofnunarinnar á málþingi um umhverfismál sem haldið var í janúar í samstarfi við Landvernd. Stofnunin tók þátt í skiputagningu Mikjáls- messu. ráðstefnu til heiðurs Mikaeli M. Karlssyni prófessor 28.-29. mars. þar sem haldin voru 14 erindi. í nóvember hélt Óyvind Kvalnes. heimspekingur frá Noregi. fyrirtestur í boði Siðfræðistofnunar og nefndist hann „Back to Socrates Philosophy in the Marketptace". Loks var haldið málþing um persónuvernd og gagnasöfn á heilbrigðissviði. Þar voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem styrkt var af Rannís og lauk á árinu. Erindi héldu þau Salvör Nordal forstöðumaður, Sig- urður Guðmundsson tandlæknir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir félagsfræðingur og Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir, verkefnisstjóri hjá tandlæknisembættinu. Útgáfa Önnur útgáfa ritsins Siðfræði lífs og dauða - erfiðar ákvarðanir í heilbrigðisþjón- ustu kom út. aukin og endurbætt. Veffang Siðfræðistofnunar er: www.hi.is/page/sidfraedistofnun. Sjáva rútvegsstof n u n Hlutverk Sjávarútvegsstofnunar Háskóta íslands erað efla og samhæfa menntun og hvers konar rannsóknir sem varða sjó og sjávarútveg við H( og stuðla að sam- starfi við atvinnulífið. vísindamenn og stofnanir heima og erlendis. Beina aðild að 170
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.