Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 175

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 175
stofnuninni eiga raunvísindadeild. verkfræðideild, viðskipta- og hagfræðideild. fé- lagsvísindadeild og tagadeild. Stofnunin hefur umsjón með meistaranámi í sjáv- arútvegsfræðum sem skipulagt er í samvinnu margra deilda. Árið 2003 stunduðu átta nemendur meistaranámið og útskrifuðust þrír meistaranemar á árinu. Hafa þá 16 nemendur tokið meistaraprófi í sjávarútvegsfræðum. Auk forstöðumanns og skrifstofustjóra unnu sextán verkefnaráðnir starfsmenn að rannsóknum á vegum stofnunarinnar á árinu. Rannsóknir Viðamesta verksvið Sjávarútvegsstofnunar eru rannsóknir og hefur stofnunin haft forgöngu um ýmis rannsóknarverkefni varðandi sjávarútveg og stýrir einatt verk- efnum sem hún á aðild að. Forstöðumaður stofnunarinnar dvatdist erlendis í rannsóknarleyfi. einkum íÁstralíu, frá 1. septembertilársloka 2003. Eftirfarandi er yfirlit yfir helstu rannsóknarverkefnin 2003. Samræmdur gagnagrunnur um dýpi í lögsögu íslands í árslok 2003 lauk verkefninu Samræmdur gagnagrunnur um dýpi í tögsögu ís- land. Til þessa hafa sjófarendur eingöngu getað stuðst við útgefin sjókort og dýptarupplýsingar sem þeir sjálfir hafa safnað eða fengið hjá öðrum. Markmið þessa verkefnis var að kanna fýsileika þess að safna í samræmdan gagnagrunn öllum fáanlegum upptýsingum um dýpi á hafsvæðum í íslenskri lögsögu. sem inntendir og ertendir aðilar hafa safnað. Dýpistölur voru settar á samræmt tölvu- tækt form og smíðaður utan um þær venstagrunnur sem teyfði fyrirspurnir af ýmsu tagi. Síðan voru þær samkeyrðar til að kanna innbyrðis samræmi og hreinsaðar burt augljósar villur. Einnig voru færðar í grunninn tiltækar upplýsing- ar um flök og aðrar festur á hafsbotni. sem skaðað geta veiðarfæri. Verkefnið var unnið í samvinnu Radíómiðunar hf.. sjómælingasviðs Landhelgis- gæstu íslands og Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands. með vegtegum stuðn- ingi Rannsóknarráðs ístands, sem veitti verkefninu styrki úr umhverfis- og upplýsingaáætlun árin 2001 og 2002. Sérfræðingar hjá Aðgerðagreiningu hf. (AGR) voru ráðnir til verkefnisins en verkefnisstjóri var Guðrún Pétursdóttir. Lokaskýrsla var gefin út í árstok 2003. Arðsemismat áframeldis á smáþorski [ árslok 2003 tauk verkefni um arðsemi áframetdis á smáþorski sem Rannís og sjávarútvegsráðuneytið hafa styrkt með 4 m.kr. Metin var arðsemi þess að ala smáþorsk í sjókvíum frá maí til desember og nota til þess tvær fóðurgerðir. bol- fiskafskurð og frosinn smáfisk. Voru borin saman áhrif á vaxtahraða. fóð- urnýtingu og gæði/verð afurða úr fiskinum. SamstarfsaðilarSjávarútvegsstofnunarvoru Magnús Kr. Guðmundsson og Þórs- berg ehf. í Tátknafirði. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Ari P. Wendel verk- fræðingur, sem var verkefnisstjóri. Rafræn afladagbók Á árinu var lokið frumgerð rafrænnar aftadagbókar og hún sett í skip tit prófunar. Um er að ræða hugbúnað sem mun gerbreyta og auðvetda atlt vinnuferti við að færa aftaskýrslur um borð í fiskiskipum og senda þær rafrænt til Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar. Hugbúnaðurinn getur líka haldið utan um upplýsingar um veiðamar fyrir skipstjóra og útgerð og sýnt þær með ýmsu aðgengitegu móti. Ásamt því að koma í stað venjulegrar aftadagbókar. fylgir hugbúnaðinum sérstakt fyrirspurnarkerfi þar sem hægt er að skoða veiðisögu og aflasamsetningu úr hverri veiðiferð og hverju holi. Þær má setja fram með ýmsum hætti. t.d. skoða á hvaða stöðum eða við hvaða aðstæður veiðin hefurgengið best. bera saman veiðiferðir eða fá yfirlit yfir ákveðin tímabil. Hægt verður að bera saman árangur veiða með mismunandi veiðarfærum. t.d. mismunandi trollum. eða fá yfirtit yfir sambandið á milli togtíma og afta o.s.frv. Niðurstöður fyrirspumanna birtast án tafar á myndrænan og aðgengilega hátt. Að rafrænu aftadagbókinni stendur Radíómiðun hf. í samstarfi við Sjávarútvegs- stofnun HÍ og Fiskistofu, en Aðgerðagreining hf. (AGR) hefur séð um smíði hug- búnaðarins. Verkefnisstjóri er Kristján Gíslason. Secure and Harmonized European Electronic Logbooks (SHEEL) í árslok 2002 auglýsti Evrópusambandið eftir umsóknum í 6. rammaáætlun um styrk í verkefni sem ætlað er að undirbúa reglugerð ESB um rafrænar afladag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.