Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 181
mál og menningu fyrir vestur-íslensk ungmenni sem tóku þátt í svokölluðu
Snorraverkefni.
Málþing og ráðstefnur
Stofnunin, Norræna húsið og Bandalag íslenskra listamanna gengust fyrir ráð-
stefnu um menningarstefnu á Norðurlöndum 9.-10. maí að tilhlutan Norræna
menningarmálasjóðsins sem styrkti framkvæmdina. Þá gekkst stofnunin fyrir
Eyrbyggjuþingi í Stykkishólmi 30.-31. ágúst. Loks gengust stofnunin. Reykjavíkur-
Akademían og Háskóli íslands fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um skáldið Stephan G.
Stephansson dagana 3.-5. október.
Stofnunin stóð fyrir mátþingi um Þjóðerni í þúsund ár 10. apríl og um Jón Sig-
urðsson forseta 6. desember. Þá flutti Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðing-
ur Sigurðar Nordals fyrirlestur um viðtökur íslenskra bókmennta í Danmörku
hinn 14. september.
Styrkir
Gatina Glazyrina, fræðimaður í Moskvu, og Silvia Cosimini. þýðandi í Mantova á
Ítalíu. nutu svonefndra styrkja Snorra Sturlusonará árinu 2003 en stofnunin
annast úthlutun styrkjanna. Dvatdist hvort þeirra hér á landi um þriggja mánaða
skeið fyrir tilstyrk stofnunarinnar og vann að rannsóknum og þýðingum.
Veffang Stofnunar Sigurðar Nordals er.- www.nordats.hi.is.
Tilraunastöð Háskóla íslands í
meinafræði að Keldum
Almennt yfirlit og stjórn
Tilraunastöðin tengist læknadeitd HÍ og hefur sérstaka stjórn og sjálfstæðan fjár-
hag. I stjórn tilraunastöðvarinnar voru: Stefán B. Sigurðsson prófessor, formaður.
Eggert Gunnarsson dýratæknir. Halldór Runólfsson yfirdýratæknir. Páll Hersteins-
son prófessor og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæmisfræðingur. Forstöðumaður er
Sigurður Ingvarsson prófessor og framkvæmdastjóri Hetgi S. Helgason viðskipta-
fræðingur. Starfseminni er skipt í þrjár fagdeildir: veiru- og sameindalíffræðideild.
yfirmaður er Bergljót Magnadóttir. bakteríu- og sníkjudýradeitd, yfirmaður er
Eggert Gunnarsson. og fisksjúkdómadeild. yfirmaður er Sigurður Helgason.
Alls inntu 65 manns tæptega 50 ársverk af hendi á starfsárinu og er það svipað og
árið áður. Fimm starfsmenn unnu við stjómsýslu. á skrifstofu og við afgreiðslu. Sér-
fræðingar voru alls 19 og þeim til aðstoðar hátt í þrír tugir háskólamenntaðs. sér-
menntaðs og ófaglærðs starfsfótks. Prófessor Guðmundur Pétursson fór á eftirlaun
á árinu, Ótafur Andrésson vísindamaður var ráðinn í prófessorsstöðu við raunvís-
indadeitd HÍ og Zophonías Jónsson kom til starfa í tíftækniverkefni.
Rannsóknir
Meginviðfangsefni er rannsóknir á sjúkdómum. einkum í dýrum. og varnir gegn
þeim. Helstu rannsóknasviðin voru ónæmis- og sjúkdómafræði fiska. hæggengir
smitsjúkdómar. þ.e. mæði-visna. riða og skyldir sjúkdómar. sníkjudýra- og sýkla-
fræði og líftækni. Náðust atlmargir áfangar sem kynntir voru á fjötmörgum ráð-
stefnum hérlendis og erlendis. í alþjóðlegum ritrýndum tímaritum birtust niður-
stöður rannsókna á ónæmiskerfi í lúðu og barra. bóluefnum gegn fisksjúkdóm-
um. sýkiþáttum fiskbaktería. Salmonellu og Campylobacter í mönnum og dýrum.
sníkjudýrum í sniglum og skötuset og sýkingarferti og endurröðun mæði-visnu
veiru. Unnið var að atþjóðtegum samvinnuverkefnum styrktum af Evrópusam-
bandinu, þ.e. á príonsjúkdómum. tentiveirum. þróun ónæmiskerfis fiska og á
ensímum sem taka þátt í myndun fjötketíða. Ennfremurstyrkti „Agricutturat Re-
search Service'' í Bandaríkjunum rannsóknirá faraldsfræði Campylobacter. Ftest-
ir sérfræðingar stofnunarinnar eiga samstarf við innlenda- og erlenda vísinda-
menn. Sértekjur fengust vegna útseldrar sérfræðivinnu. einkum vegna sjúk-
dómagreininga. Tilraunastöðin framleiddi bóluefni og mótefnabtóðvökva gegn
bakteríusjúkdómum í sauðfé. Einnig varsafnað blóði úr hrossum, kindum og
naggrísum til notkunará rannsóknastofum. Smádýrvoru ræktuð til notkunarvið
tilraunir. bæði fyrir titraunastöðina og aðrar rannsóknastofnanir. Úttekt á aðstöðu
fyrir tilraunadýr var unnin af héraðsdýralæknisembættinu og tilraunadýranefnd
samþykkti skýrsluna. Úttekt á almennri aðstöðu tilraunastöðvarinnar var fram-
kvæmd af „Food Control Consultants Ltd." í Skotlandi.