Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 185

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 185
• Heilbrigðis-. félags- og uppeldismál. tölfræði og rannsóknir. • Hugbúnaðargerð. vefsmíðar og netið. • Bókasafns- og upplýsingafræði. • Byggingar. umhverfi, rafmagn. tölvur, vélar og iðnaður. • Námskeið fyrir framhaldsskólakennara. Kvöldnámskeið haldin í samstarfi við heimspekideild Nær 1.400 manns sóttu opin kvöldnámskeið á vegum stofnunarinnar á árinu. Samstarf varviðýmsar menningarstofnanir um námskeiðahald. m.a. Þjóðleik- húsið, Vinafélag íslensku óperunnar, Satinn - tóntistarhús Kópavogs. Sinfóníu- htjómsveit íslands. Stofnun Árna Magnússonar á ístandi. Þjóðmenningarhús. Kirkjutistahátíð í Hatlgrímskirkju og Sögusetur íslenska hestsins. Nám samhliða starfi Vöxtur er mikill í lengra námi sem fólk stundar samhliða vinnu. í janúar var boðið upp á nýja námsbraut. þ.e. verkefnastjórnun - leiðtogaþjálfun. Á haustmisseri var einnig boðið upp á nýja námsbraut. stjórnun og rekstur fyrir sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Auk þess var gerður samningur við Lögregtuskóla ríkisins um heilsárs stjórnunarnám fyrir stjórnendur í tögregtunni. Rekstrar- og viðskiptanám, sem er fyrsta nám samhliða starfi sem Endurmennt- un bauð upp á 1990 og gengið hefur mjög vel. var endurskiputagt fyrir haustmiss- erið í samstarfi við viðskipta- og hagfræðideild. Nú er námið metið að fullu inn í deildina og geta þeirsem hug hafa á haldið áfram námi þarog lokið BS-gráðu. Vegna þessa var boðið upp á rekstrarfræði, sem var framhald af rekstar- og við- skiptanámi, í síðasta sinn á haustmisseri því það er nú orðið htuti af nýju og end- urskiputögðu rekstrar- og viðskiptanámi. Á vormisseri voru 11 námsbrautir í boði með 292 nemendur en á haustmisseri 13 námsbrautir með 418 nemendur. Réttindanám á vegum ráðuneyta Námskeið í verðbréfaviðskiptum héldu áfram á vormisseri 2003. Einnig var boðið upp á námskeið og próf í eignaskiptayfirlýsingum og námskeið og próf til réttinda í teigumiðlun. Endurmenntun framhaldsskólakennara Samstarfsnefnd sem skipuð er af menntamálaráðuneyti hefur umsjón með fjár- munum sem ráðuneytið veitir árlega til endurmenntunar framhatdsskólakennara í samstarfi við Endurmenntun, dagskrárstjóra endurmenntunarnámskeiða og fagfélög. Boðið er upp á nokkrar mismunandi námsleiðir. sumarnámskeið. nám samhliða kennslu sem næryfir heilt skólaár. einstaklingsstyrki til námskeiða í upplýsingatækni og fag- og greinabundin námskeið. viðbótarnám í atlt að tvö ár og gestafyrirlestra í skólum og hjá fagfélögum. Samtals fengu 954 kennarar styrki til náms og endurmenntunar á árinu. Sérsniðin námskeið Fastur liður í starfsemi Endurmenntunar er að skiputeggja sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þau eru ýmist haldin á vinnustað eða í húsnæði Endur- menntunar. Af stærri verkefnum má nefna að áframhald var á námskeiðum fyrir fræðstusetrið Starfsmennt á sviði samskipta. þjónustu og markvissra vinnu- bragða. Auk þess var gerður samningur um námskeiðahald fyrir aðita kjara- samninga ríkisins á sviði starfsmannamála. launastjórnunar, samingatækni og matskerfa. Afmæli Endurmenntunar Endurmenntun hélt upp á 20 ára starfsafmæii sitt fyrstu vikuna í september. Var almenningi boðið að sækja ókeypis örnámskeið sem spönnuðu það úrval sem hefur verið hjá Endurmenntun í gegnum árin. Alls var boðið upp á 22 námskeið dagana 1.-4. september. Um 1.100 manns sóttu námskeiðin og þurftu margirfrá að hverfa. Hinn 5. september var svo haldin afmælishátið í íslensku óperunni fyrir boðsgesti þar sem boðið var upp á skemmtiatriði og léttar veitingar. Alþjóðasamstarf Endurmenntun er aðili að European University Continuing Education Network (EUCEN) og University Continuing Education Association (UCEA) auk þess að taka þátt í norrænu samstarfi. Einnig er endurmenntunarstjóri fulltrúi menntamála-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.