Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 185
• Heilbrigðis-. félags- og uppeldismál. tölfræði og rannsóknir.
• Hugbúnaðargerð. vefsmíðar og netið.
• Bókasafns- og upplýsingafræði.
• Byggingar. umhverfi, rafmagn. tölvur, vélar og iðnaður.
• Námskeið fyrir framhaldsskólakennara.
Kvöldnámskeið haldin í samstarfi við heimspekideild
Nær 1.400 manns sóttu opin kvöldnámskeið á vegum stofnunarinnar á árinu.
Samstarf varviðýmsar menningarstofnanir um námskeiðahald. m.a. Þjóðleik-
húsið, Vinafélag íslensku óperunnar, Satinn - tóntistarhús Kópavogs. Sinfóníu-
htjómsveit íslands. Stofnun Árna Magnússonar á ístandi. Þjóðmenningarhús.
Kirkjutistahátíð í Hatlgrímskirkju og Sögusetur íslenska hestsins.
Nám samhliða starfi
Vöxtur er mikill í lengra námi sem fólk stundar samhliða vinnu. í janúar var boðið
upp á nýja námsbraut. þ.e. verkefnastjórnun - leiðtogaþjálfun. Á haustmisseri var
einnig boðið upp á nýja námsbraut. stjórnun og rekstur fyrir sjálfstætt starfandi
sérfræðinga. Auk þess var gerður samningur við Lögregtuskóla ríkisins um
heilsárs stjórnunarnám fyrir stjórnendur í tögregtunni.
Rekstrar- og viðskiptanám, sem er fyrsta nám samhliða starfi sem Endurmennt-
un bauð upp á 1990 og gengið hefur mjög vel. var endurskiputagt fyrir haustmiss-
erið í samstarfi við viðskipta- og hagfræðideild. Nú er námið metið að fullu inn í
deildina og geta þeirsem hug hafa á haldið áfram námi þarog lokið BS-gráðu.
Vegna þessa var boðið upp á rekstrarfræði, sem var framhald af rekstar- og við-
skiptanámi, í síðasta sinn á haustmisseri því það er nú orðið htuti af nýju og end-
urskiputögðu rekstrar- og viðskiptanámi.
Á vormisseri voru 11 námsbrautir í boði með 292 nemendur en á haustmisseri 13
námsbrautir með 418 nemendur.
Réttindanám á vegum ráðuneyta
Námskeið í verðbréfaviðskiptum héldu áfram á vormisseri 2003. Einnig var boðið
upp á námskeið og próf í eignaskiptayfirlýsingum og námskeið og próf til réttinda
í teigumiðlun.
Endurmenntun framhaldsskólakennara
Samstarfsnefnd sem skipuð er af menntamálaráðuneyti hefur umsjón með fjár-
munum sem ráðuneytið veitir árlega til endurmenntunar framhatdsskólakennara
í samstarfi við Endurmenntun, dagskrárstjóra endurmenntunarnámskeiða og
fagfélög. Boðið er upp á nokkrar mismunandi námsleiðir. sumarnámskeið. nám
samhliða kennslu sem næryfir heilt skólaár. einstaklingsstyrki til námskeiða í
upplýsingatækni og fag- og greinabundin námskeið. viðbótarnám í atlt að tvö ár
og gestafyrirlestra í skólum og hjá fagfélögum. Samtals fengu 954 kennarar styrki til
náms og endurmenntunar á árinu.
Sérsniðin námskeið
Fastur liður í starfsemi Endurmenntunar er að skiputeggja sérsniðin námskeið
fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þau eru ýmist haldin á vinnustað eða í húsnæði Endur-
menntunar. Af stærri verkefnum má nefna að áframhald var á námskeiðum fyrir
fræðstusetrið Starfsmennt á sviði samskipta. þjónustu og markvissra vinnu-
bragða. Auk þess var gerður samningur um námskeiðahald fyrir aðita kjara-
samninga ríkisins á sviði starfsmannamála. launastjórnunar, samingatækni og
matskerfa.
Afmæli Endurmenntunar
Endurmenntun hélt upp á 20 ára starfsafmæii sitt fyrstu vikuna í september. Var
almenningi boðið að sækja ókeypis örnámskeið sem spönnuðu það úrval sem
hefur verið hjá Endurmenntun í gegnum árin. Alls var boðið upp á 22 námskeið
dagana 1.-4. september. Um 1.100 manns sóttu námskeiðin og þurftu margirfrá
að hverfa.
Hinn 5. september var svo haldin afmælishátið í íslensku óperunni fyrir boðsgesti
þar sem boðið var upp á skemmtiatriði og léttar veitingar.
Alþjóðasamstarf
Endurmenntun er aðili að European University Continuing Education Network
(EUCEN) og University Continuing Education Association (UCEA) auk þess að taka
þátt í norrænu samstarfi. Einnig er endurmenntunarstjóri fulltrúi menntamála-