Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 198

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 198
Rannsóknir og þróunarstarf Meginverkefni UH á árinu voru • Framleiðni í námi og fræðslu (FNF). • Þekkingarnet um hagræðingu í heilbrigðismálum (HHE). Fyrra verkefninu tilheyra nú yfir 7.000 vefsíður og því síðara um 2.400 síður. Þessi gögn eru samnýtanleg öllum innlendum aðilum (t.d. kennurum, vísindamönnum o.fl.) og geta því sparað mikta vinnu. m.a. við námsgagnagerð og hagræðingu. Þau nýtast að auki hjá UH til að svara tafarlaust og „skriflega" ýmsum fyrirspurn- um. Fjöldi aðila hefur borið lof á þessa uppbyggingu og vinnubrögð. Mörg dæma eru um að efni UH raðast í efstu sæti á stærstu leitarvél heims. Google. Sú leitarvél hefur skráð yfir 6 milljarða vefsíðna. Röðunin byggist á því gæðamati sem Google beitir (e. page rank). Það er ein meginástæðan fyrir al- kunnum vinsældum og yfirburðum leitarvélararinnar. Framleiðni í námi og fræðslu (FNF) Þetta verkefni er unnið í samvinnu við Kennaraháskóla íslands og níu framhalds- skóla sem njóta góðs af upplýsingum sem fram koma í verkefninu jafnóðum og þær eru teknar saman. Efnið spannar nánast alla þætti menntunar. Megináhersl- an er á leiðir til að bæta framleiðni. Ljóst er af þessum gögnum að miklar breytingar eru að verða á háskólakennslu víða um heim. Fjöldi dæma hefur fundist um hvers kyns hagræðingu og sparnað- armöguleika. Veigamiklir möguleikar felast m.a. í kerfisbundinni endurnýtingu og samnýtingu kennslu- og rannsóknagagna (e. knowledge reuse). Kennsla Forstöðumaður UH kenndi á árinu tvö námskeið í rafmagns- og tölvuverkfræði- skor verkfræðideildar HÍ eins og undanfarin þrjú ár. Fyrra námskeiðið. Nám og störf í rafmagns- og tölvuverkfræði. er fyrir alla raf- magnsverkfræðinema á fyrsta ári og kynnir þeim námið og störf í eigin grein. Það síðara. Nýsköpun og hönnun. er kennt þriðja árs nemum. Því tilheyra nú yfir 4.000 vefsíður sem eru aðgengilegar öllum á netinu og því samnýtanlegar í öllum námskeiðum sem fjalla um viðkomandi efnissvið. Efnið hefur verið kynnt fyrir öðrum kennurum við HÍ og þeim boðið að nýta það að vild. Þetta er kjörin leið til að hagræða og auka tengsl milli fagsviða. Betri vinnubrögð og aukin afköst Unnið hefur verið að því að auka afköst í gerð vefgagna með áframhaldandi þróun á afkastamiklum hugbúnaði sem byggist á hugmyndum forstöðumanns UH. Jóns Erlendssonar. Á árinu 2003 voru þannig þróaðar um 8.000 vefsíður. Efnið varðar fyrrgreind meginverkefni UH auk námsgagna vegna námsskeiða for- stöðumanns. Samanlagt átti UH yfir 23.000 vefsíður í janúar 2003 af u.þ.b. 104.000 vefsíðum HÍ. Mestallt vefefni UH má finna á einfaldan hátt með leit t.d. á Leit.is. Vefsíður sem tilheyra meginvekefni UH. Framleiðni í námi og fræðslu, má þannig finna með leitarorðinu „FNF". Ef leitað er að því hvað finnst á Leit.is að orðinu „Education" má sjá að langmest af því efni sem birtist er frá UH (a.m.k. 7.000 vefsíður af rúm- lega 10.000 innlendum vefsíðum). Hagnýting tækni UH hjá kennurum við HÍ UH hefur komið hugbúnaði sínum í notkun hjá allmörgum kennurum og vísinda- mönnum við H(. Að auki hafa margir kennarar við HÍ verið aðstoðaðir við leit og gerð vefrænna kennstu- og rannsóknagagna. Kynningarstarfsemi Kynningarstarf er fastur þáttur í fyrrgreindum aðalverkefnum UH Fjölda aðila. bæði í skólum. ráðuneytum og fjölmiðlum, sem talið erað geti haft gagn af niður- stöðum og upplýsingum sem koma fram við vinnslu verkefnanna eru send slík gögn í tölvupósti jafnóðum og þau eru þróuð. Starfsemi UH hefur að auki verið kynnt bæði í útvarpi sem og í innlendum dag- blöðum (sjá t.d. greinina „Viðamikill gagnabanki um hagræðingu í menntamálum" í Mbl. 29. janúar 2004.) 194
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.