Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 48

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 48
verkefnisins er að verðlauna áhugaverðar hugmyndir sem starfsmenn og nemendur Háskóla íslands og Landspítala - háskólaskjúkrahúss eru að vinna að. Verðlaun htutu að þessu sinni eftirtaldir starfsmenn og nemendur Háskóla íslands: Fyrstu verðlaun hlutu Halldór Þormar prófessor og Hilmar Hilmarsson doktorsnemi fyrir verkefnið „Þróun á aðferðum til þess að draga úr bakteríumengun í alifuglakjöti." Önnur verðlaun hlaut Sveinbjörn Gizurarson prófessor fyrir verkefni sem hann nefnir „Tækifæri hjálparefnanna". Þriðju verðlaun komu í htut Jóhanns P. Malmquist prófessors og Guðmundar Freys Jónassonar, meistaranema í tötvunarfræði, fyrir gítarstilli í gegnum farsíma. Háskóli íslands hlaut viðurkenningu Félags heyrnarlausra fyrir stórbætta þjónustu við heyrnarlausa Fétag heyrnarlausra veitti í mars Háskóla íslands viðurkenningu fyrir að hafa ráðið til starfa táknmálstúlk og með því bætt þjónustu við heyrnarlausa nemendur auk þess að veita starfsfólki fræðstu um túlkun. Viðurkenningin var einnig veitt Háskólanum f.h. Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum. en til fyrirmyndar þykir að þegar auglýstir eru fyrirlestrar og viðburðir á vegum setursins er ævinlega boðið upp á túlkaþjónustu. Læknanemar hlutu forvarnarverðlaunin 2007 Ástráður, forvamarstarf læknanema við Háskóla íslands. hlaut um miðjan aprít ístensku forvarnarverðlaunin árið 2007. Þau eru veitt af forvamarhúsi Sjóvá. Verð- launin voru veitt Ástráði þar sem félagið þykir hafa unnið mikilvægt og vandað sjálfboðastarf til að efla kynheilbrigði ungs fólks og sé öðrum háskólanemum góð fyrirmynd og hvatning. Ástráður hetdur úti fræðstu um kynlíf, forvarnir og kynheil- brigði, meðat annars fyrir nemendur í fyrstu árgöngum framhaldskóla, auk þess sem tæknanemar fara í félagsmiðstöðvar og grunnskóla eftir óskum. Þá eru læknanemar Háskóla ístands vikutega með pistil í þættinum Ungmennafétagið á Rás2. Styrkir úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar Um miðjan mars hlutu tveir doktorsnemar í sagnfræði við Háskóla íslands styrki úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar. Styrkina htutu þær Arndís S. Árna- dóttir og Erla Dóris Haltdórsdóttir. Veitt hefur verið árlega úr sjóðnum frá 1990. Tveir doktorsnemar hlutu viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar lyfsala Ögmundur Viðar Rúnarsson og Elsa Steinunn Haltdórsdóttir. doktorsnemar í lyfjafræði við Háskóta íslands. hlutu í janúar viðurkenningu úr Verðtaunasjóði Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar lyfsata. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn veitir framhaldsnemum í lyfjafræði við Háskóta íslands viðurkenningu fyrir framúrskarandi rannsóknir í lyfjafræði. Bent Scheving Thorsteinsson stofnaði sjóðinn í maí árið 2001 til minningar um föður sinn Þorstein Scheving Thorsteinsson lyfsala í Reykjavíkurapóteki og eigin- konu hans Bergþóru Patursson. Sjóðnum er ættað að styrkja vísindaleg afrek á sviði lyfjafræði. rannsóknir og framhaldsnám í faginu. Hefur sjóðurinn stutt við kraftmikta uppbyggingu doktorsnáms í iyfjafræði við Háskólann og gert nemend- um kleift að kynna rannsóknir sínar erlendis og taka þátt í eriendu samstarfi i tengsium við doktorsnámið. Verðtaunahafarnir hafa báðir birt vísindagreinar um rannsóknarverkefni sín og kynnt þau með erindum og veggspjöldum á vísindaráðstefnum hérlendis og erlendis. Fjórir nemendur úr eðlis- og efnafræði hlutu viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur Fjórir nemendur, sem útskrifast hafa úr eðlis- og efnafræðiskorum raunvísindadeitd- ar Háskóla íslands hlutu um miðjan nóvember verðtaun úr Verðtaunasjóði Guðmund- ar P. Bjarnasonar frá Akranesi. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi námsárang- ur árin 2006 og 2007. Tilkynnt var um viðurkenningamar við hátíðlega athöfn í Skólabæ. Verðlaunaféð nemur í heitd sinni 1,7 m.kr. en hver nemandi fær viðurkenningu að upphæð 400 eða 500 þús.kr. Allir verðtaunahafarnir hafa htotið mjög háa fyrstu einkunn í BS-námi í eðlis- og efnafræði við Háskóla íslands og eru styrkir úr sjóðum sem þessum ómetanlegir fyrir meistara- og doktorsnema við Háskóla ístands tit frekara náms. Verðlaunahafarnir voru Ómar Valsson, sem htaut viðurkenningu fyrir framúrskar- andi árangur í eðlisfræði árið 2006 og Elfa Ásdís Ólafsdóttir fyrir framúrskarandi 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.