Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 65

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 65
kennslutíma en próftökur þar voru u.þ.b. 4.600. Stöðupróf í ensku (TOEFLiBT) voru haldin 18 sinnum árið 2007. oftast á laugardögum en einnig einstaka föstudag. og prófaðir voru samtals 474 einstaklingar. GRE-próf (Graduate Record Examinations) voru haldin haust og vor og þau þreyttu um 30 einstaklingar. Ótalin eru tilfallandi fjarpróf sem Háskólinn annast fyrir erlendar stofnanir en á meðal fastra viðskiptavina vegna fjarnáms íslendinga eru University of South Africa. Heriot-Watt University í Edinborg og University of London en umsjón er með prófum frá fleiri skólum á hverju ári. Ótalin eru fjarpróf sem send eru frá Háskólanum tit umsjónaraðila innan lands og utan. Þegar tagt er saman er tjóst að starfsmenn kennslusviðs komu að rúmlega 40.000 próftökum á árinu 2007. Nemendaskrá Nemendaskrá Háskóla Istands heldur skrá yfir alta nemendur skólans og er skráin sá grunnur sem skiputag háskólastarfsins byggist á. s.s. stundaskrár. skipan í stofur og bókakaup Bóksötu stúdenta. Þar fer fram nýskráning, árteg skráning í námskeið og próf. varðveisla einkunna og innheimta skráningargjatds. Að auki geta stúdentar nátgast margháttaðar upptýsingar um námskeið sín og námsferil. Þá annast Nemendaskrá enn fremur þjónustu við þá sem brautskráðir eru frá skótanum. svo sem með vottorðum um nám og staðfestum afritum af prófskírteinum. Skrifstofur deilda og námsbrauta eru tengdar tölvukerfi nemendaskrárinnar beint með tilteknum aðgangsmöguleikum. auk þess sem Nemendaskrá sér um raf- raenar sendingar námsframvindu nemenda vegna námslána til Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna. LlN. I vefkerfi skólans, sem tekið var í notkun á haust- misseri 2003. á hvert námskeið sína heimasíðu með dagatali, kennsluáætlun. prófasafni og tilkynningum til nemenda. Starfsemi Fastráðnir starfmenn Nemendaskrár eru sex auk skrifstofustjóra. Brynhildur Brynjólfsdóttir sem verið hefur skrifstofustjóri Nemendaskrár í rúm 30 ár lét af því starfi um mitt ár að eigin ósk en vinnur áfram að þróun nemendaskrár- kerfisins. Við starfi hennar tók Kristín S. Færseth. Nemendum hefur fjölgað jafn og þétt undanfarin ár. Haustið 2002 voru skráðir nemendur samtals 8.224 en haustið 2007 voru þeir tæplega 10.000. Þrátt fyrir mikla fjölgun nemenda hefur stöðugildum í Nemendaskrá ekki fjölgað. A árinu fór nýskráning stúdenta í grunnnám fram rafrænt svo og árleg skráning eldri stúdenta með hnökralausan námsferil, en um 307. nemenda uppfylla ekki Þau skilyrði. Starfsfólk Nemendaskrár annast því eftir sem áður skráningu þessara nemenda. Tekin var upp rafræn skjalavistun fylgiskjala umsókna í Nemendaskrá og eru nú öll gögn sem varða nemendur skönnuð og vistuð á ferti viðkomandi námsmanns í Uglu. Fyrirspurnir og þjónustubeiðnir varðandi skráningu nemenda á netfang Nemendaskrár voru 17.603 á árinu 2007 og fjölgaði um 27% frá árinu 2006 þegar þær voru 13.851. Skráning einkunna í Uglu Eitt af verkefnum Nemendaskrár hefurverið að færa einkunnir nemenda til bókar 1 gagnagrunn nemendabókhalds. Starfsfólk Nemendaskrár hefur fengið eink- unnir á pappír frá deitdum og fært þær inn. Milliliðaskráning af þessu tagi skapaði ákveðna hættu á mistökum, ekki síst í því erilsama umhverfi sem Nemendaskrá starfar. i^eð tilkomu Uglunnar geta kennarar skráð einkunnir millitiðalaust í gagnagrunn nemendabókhatds og hafa kennarar einstakra deilda þegar nýtt sér þennan kost sem bæði tryggir öryggi og flýtir fyrir birtingu einkunna á heimasvæðum nem- enda í Ugtunni. Þetta verktag er í samræmi við verkiagsreglur um einkunnaskil sem samþykktar voru í háskólaráði 6. júní 2007. Þjónustuborð 1 byrjun desember var opnað þjónustuborð á 2. h. Háskólatorgs. Ráðinn var Þjónustustjóri og gjaldkeri. einn starfsmaður fluttist frá Nemendaskrá og annar fra Reiknistofnun. Á þjónustuborði eru veittar grunnupptýsingar og -þjónusta fyrir Námsráðgjöf. Nemendaskrá. Alþjóðaskrifstofu. Reiknistofnun. Félagsstofnun stúdenta og stúdenta. Einnig eru þar veittar ýmsar atmennar upptýsingar um starfsemi skólans. Gert hafði verið ráð fyrir að starfsmenn þjónustueininga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.