Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Síða 246

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Síða 246
Hugbúnaðarþróun Notkun Uglu hefur farið stigvaxandi og er fjöldi einstaktinga sem notað hafa hana á árinu 2007 ríflega 19 þúsund. Þrírskólar nota kerfið og eru þeirauk Háskóla íslands, Kennaraháskóli (stands og Endurmenntun Háskóla íslands. Fjöldi innskráninga í Ugluna nálgaðist 15 milljónir í lok ársins. Vefmætingar í október 2007 benda tit þess að notendur hafi aukið notkun sína í töluverðum mæli. Bæði skrá þeir sig oftar inn í Ugtuna og staldra lengur við en áður. Síðuuppftettingar á dag í október voru að meðaltali 309.049 sem er um 26% aukning frá fyrra ári. Stærsta verkefni ársins var undirbúningur á sameiningu Háskóta íslands og Kennaraháskóla íslands. Um leið verður gerð umfangsmikit breyting á skipulagi skólans sem veldur því að mjög miklar breytingar þarf að framkvæma í upplýsingakerfi skótans. Stofnaðurvar verkefnishópur vegna upptýsingakerfis Ugtu í tengslum við sameininguna. Mikit vinna hjá hugbúnaðarþróun var unninn samhliða vinnu verkefnahópsins. Seinni hluta ársins 2007 fór nánast altur kraftur hugbúnaðarþróunar í sameiningarverkefnið fyrir utan hefðbundið viðhatd og þjónustu. Gróf verkáætlun var sett fram í byrjun haustsins og unnið verður eftir henni fram eftir árinu 2008. Verkefnum var forgangsraðað og tjóst er að ýmistegt verður að vinna eftir að skólarnir sameinast. Það verður flókið að sameina gögn skótanna eins og t.d. upplýsingar um nemendur. námsferla, námskeið, kennsluskrá. starfsmannaupplýsingar o.s.frv. Það þarf að teysa ýmsa árekstra og byggja brýrtil að koma gögnum í einn sameiginlegan grunn. Eitt stærsta vandamátið sem þarfnast úrlausnar er að gögn þurfa að töluverðu teyti að vera sameinuð áður en sameining á sér stað. Verðandi nemendur verða að geta sótt upplýsingar um námsframboð og sótt um aðgang að sameinuðum skóla áður en breyta má gögnum fyrir núverandi nemendur skólanna. Námskeiðasýsl var smíðað á árinu. Kerfið gerir alta vinnu með námskeið mun auðveldari. Hægt erað leita að námskeiðum með óteljandi síum og velja hvaða niðurstöðudálkar birtast. í námskeiðasýsli er fjöldinn altur af verkfærum sem tengjast námskeiðum. Hægt er að breyta upplýsingum á mörgum námskeiðum í einu, sýsta með kennara og nemendur námskeiðs. sjá stundatöftu námskeiðs. skoða kennsluvef námskeiðs. senda tilkynningar á nemendur og kennara. o.s.frv. Altar breytingar á námskeiðum eru skráðar og hægt er að skoða sögu námskeiðsins aftur í tímann. Stúdentasýsl var endurnýjað að töluverðu teiti. Grunni kerfisins var breytt ásamt útliti og fjölmörgum möguleikum bætt við kerfið. Töluverðar breytingar urðu á kennsluvefnum í Uglunni þrátt fyrir að eingöngu sé tveim mannmánuðum ráðstafað til verkefnisins á ári. Bæði var um að ræða viðmótsbreytingar sem og smíði nýrra verkfæra fyrir vefinn. Meðal nýjunga á kennstuvefnum er að nú er hægt að draga skrár yfir á vefinn. hægt er að skoða vefinn með nemendasýn. og ýmsar endurbætur voru gerðará eldri aðgerðum kerfisins. Um vorið hófst undirbúningur við að búa til möguleika fyrir kennara að taka upp kennslustundir með upptöku á hljóði og skjámynd á tölvu sem unnið er á. Að lokinni kennslustund er afar auðvelt fyrir kennara að senda efnið yfir á kennsluvef viðkomandi námskeiðs sem er aðgengilegur nemendum í Uglunni. Vinnan var framkvæmd um sumarið og haustið 2007 byrjuðu kennarar að nýta sér þennan möguleika sem á eftir að koma sér vel fyrir bæði fjar- og staðkennslu. Upplýsingaskjáir voru settir í upp í Öskju snemma á árinu. Á þeim er hægt að sjá hvaða at- burðir eru í gangi í húsinu og hvað er framundan. Einnig var kort sett upp þar sem hægt er að sjá yfirlit yfir skipulag byggingarinnar á öllum þremur hæðunum. Þannig geta þeir sem koma inn í bygginguna séð með auðveldum hætti hvert þeir eiga að fara. Einnig voru settir upp upp- lýsingastandar þar sem hægt er að sjá yfirlit yfir starfsmenn sem vinna í Öskju. Á stöndunum er hægt að sjá ýmsar upplýsingar um starfsmennina eins og t.d. hvar þeir eru með vinnuað- stöðu í byggingunni. Hugbúnaðurinn sem keyrir á upplýsingastöndunum er einnig útbúinn með síma sem getur tengst símkerfi skólans í gegnum netið. Þannig geta notendur sem koma í Öskju talað við starfsmenn í gegnum upplýsingastandinn. Askja er að hluta til lokuð og því nýtast standarnir mjög vel fyrir utanaðkomandi aðila tit að fá samband við starfsmenn. Mikil vinna fór fram í tengslum við starfsmannahluta Uglunnar ásamt nýju útliti fyrir Ugluna. Hægt verður að stofna vefsíður innan Uglunnar fyrir ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir starfsmenn. Einnig verður hægt að stofna vefsvæði fyrir deildir innan Uglunnar með vefsíðum. fréttum. umræðuþráðum og fleiru. Áætlað er að opna þennan hluta ásamt nýju útliti á Uglunni á árinu 2008. Kerfisstjórnarhluti Uglunnar var stórbættur á árinu er varðaði umsjón með notendum. Töluverð vinna var sett í að finna lausn á uppsetningu á Active Directory fyrir tölvuver sem bætir 244
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.