Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 254
eru fyrrverandi nemendur okkar í uppeldis- og menntunarfræðum. læknisfræði.
heimspeki og stærðfræði. og við Oxford háskóla í framhaldsnámi í félagsfræði.
stærðfræði. læknisfræði og lögfræði. Við Imperial College í London eru
framhaldsnemar í eðlisfræði. fjármálastærðfræði og verkfræði. Við London
School of Economics/LSE eru framhaldsnemar í félagsfræði og hagfræði. Við
Princeton og Yale eru meistara- og doktorsnemar í hagfræði. líffræði. heimspeki
og klassískum fræðum. og við Stanford og Berkeley í lögfræði. verkfræði og
stærðfræði. Þetta eru aðeins örfá dæmi um okkar útskriftarnema við fremstu
menntastofnanir. en við erum ákaflega stolt af því að nemendur okkar komast inn
í þessa háskóla því þetta er viðurkenndur mætikvarði á gæði grunnmenntunar.
Við munum áfram gera strangar kröfur til nemenda okkar til að tryggja að
námsgráða frá Háskóla Islands hafi á sér öruggan gæðastimpil og njóti trausts
um allan heim.
Þessi áhersla á gæði í kennstu og rannsóknum, þetta skýra markmið um að
skipa sér í fremstu röð. er uppistaðan og inntakið í framtíðarsýn Háskólans.
Háskóla fstands hefur verið falið veigamikið htutverk. Honum er ætlað að vera
forystuaft í ístenskri menntasókn á tímum alþjóðavæðingar á sviði viðskipta.
þekkingarsköpunar og menningar. Ný stefna sem endurspegtar framtíðarsýn
Háskólans hefur verið mótuð og henni hrint í framkvæmd. Við höfum sett okkur
afdráttarlaus markmið og mælikvarða sem byggja á atþjóðtegu mati á gæðum
háskólastarfs. Við höfum sett okkur langtímamarkmið um að koma Háskólanum í
hóp allra fremstu menntastofnana í heimi. Nýja stefnan skitgreinir þau skref sem
við þurfum að stíga á næstu 5 árum til að koma okkur áteiðis í sókn að þessu
marki. Stefna Háskólans er í takt við framtíðarsýn íslenskra stjórnvalda og
reyndarallra stjórnmálaafta um mikilvægi menntunar.
I síðasta mánuði skrifaði menntamálaráðherra undir tímamótasamning við
Háskóta íslands sem færir skólanum árlegt viðbótarframtag á næstu fimm árum
háð því að hann uppfytli ströng skityrði um árangur. Mætikvarðarnir á árangur eru
þeir sömu og notaðir eru við mat á háskótastarfi á alþjóðavísu og vinnan hér við
Háskólann til að uppfytla þessa mætikvarða er komin á fullan skrið.
Mjög mikilvægur þáttur í þessum samningi er áhersta á fjölgun útskrifaðra
doktorsnema og að ströngum atþjóðlegum gæðakröfum sé fytgt um það nám.
Uppbygging doktorsnáms og útskrift doktorsnema er afar mikitvæg og skiptir því
meira máti sem þekkingar- og tæknistig í heiminum vex. Fyrir örfáum áratugum
þótti stúdentspróf drjúgt veganesti. Seinna var það grunnnám i háskóta. og síðan
meistaranám. Undanfarin ár hefur atvinnulífið - framleiðslufyrirtæki.
fjármálafyrirtæki. þjónustufyrirtæki. rannsóknar- og nýsköpunarfyrirtæki - gert
vaxandi kröfur og því er mikii áhersta á uppbyggingu doktorsnáms við háskóla
um allan heim. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins áætlaði árið 2003 að
útskrifuðum doktorum í Evrópu þyrfti að fjötga um 700.000 til ársins 2010 til að
mæta þörfum atvinnulífs í Evrópu og til að standast samkeppni við Bandaríkin og
Asíutönd. Miðað við höfðatölu þyrfti íslenskt atvinnulíf og íslenskt
þekkingarsamfélag á 550 útskrifuðum doktorum að hatda á sama tímabili. frá
íslenskum og erlendum háskólum. Það er tjóst að við íslendingar eigum enn
langt í land með að ná þessu marki. en lykitatriði í þeirri sókn er samningur
menntamálaráðuneytisins og Háskóta ístands. Hann kveðurá um fimmfötdun
útskrifaðra doktora frá Háskólanum.
Jafnframt því að Háskóli (stands byggir upp kennslu og rannsóknir í alþjóðlegri
samvinnu teggur skólinn áherslu á sérstöðu sína sem íslenskur háskóli. í
samningnum við menntamátaráðuneytið er lögð áhersla á eflingu þeirra greina er
snerta íslenska þjóðmenningu. Jafnframt eráhersla á eflingu starfsemi skólans á
landsbyggðinni og rannsóknir er varða tandshætti og náttúrufar á viðkomandi
stöðum. (tok þessa árs verða starfrækt sjö rannsókna- og fræðasetur Háskóta
Islands á landsbyggðinni. I dag eru rekin setur á Höfn, Sandgerði, Hveragerði.
Vestmannaeyjum og Stykkishólmi, í samstarfi við sveitarfétög. náttúrustofur og
aðrar stofnanir og fyrirtæki á þessum stöðum. Við setrin starfa vísindamenn sem
eru mikils metnir á atþjóðavísu. Meginviðfangsefni háskólasetranna eru
rannsóknirá sviði tandmótunar, toftstagsbreytinga, sjávarlíffræði. fisksjúkdóma.
stofnstjórnun farfugta og varplíffræði. Á árinu 2007 munu tvö ný setur taka til
starfa - á Bolungarvík, þar sem áherslusvið verða ferðamál, náttúrufræði.
menning og saga Vestfjarða - og á Húsavík, þar sem áhersla verður á
sjávarspendýr, náttúrufræði og umhverfisfræði.