Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Síða 254

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Síða 254
eru fyrrverandi nemendur okkar í uppeldis- og menntunarfræðum. læknisfræði. heimspeki og stærðfræði. og við Oxford háskóla í framhaldsnámi í félagsfræði. stærðfræði. læknisfræði og lögfræði. Við Imperial College í London eru framhaldsnemar í eðlisfræði. fjármálastærðfræði og verkfræði. Við London School of Economics/LSE eru framhaldsnemar í félagsfræði og hagfræði. Við Princeton og Yale eru meistara- og doktorsnemar í hagfræði. líffræði. heimspeki og klassískum fræðum. og við Stanford og Berkeley í lögfræði. verkfræði og stærðfræði. Þetta eru aðeins örfá dæmi um okkar útskriftarnema við fremstu menntastofnanir. en við erum ákaflega stolt af því að nemendur okkar komast inn í þessa háskóla því þetta er viðurkenndur mætikvarði á gæði grunnmenntunar. Við munum áfram gera strangar kröfur til nemenda okkar til að tryggja að námsgráða frá Háskóla Islands hafi á sér öruggan gæðastimpil og njóti trausts um allan heim. Þessi áhersla á gæði í kennstu og rannsóknum, þetta skýra markmið um að skipa sér í fremstu röð. er uppistaðan og inntakið í framtíðarsýn Háskólans. Háskóla fstands hefur verið falið veigamikið htutverk. Honum er ætlað að vera forystuaft í ístenskri menntasókn á tímum alþjóðavæðingar á sviði viðskipta. þekkingarsköpunar og menningar. Ný stefna sem endurspegtar framtíðarsýn Háskólans hefur verið mótuð og henni hrint í framkvæmd. Við höfum sett okkur afdráttarlaus markmið og mælikvarða sem byggja á atþjóðtegu mati á gæðum háskólastarfs. Við höfum sett okkur langtímamarkmið um að koma Háskólanum í hóp allra fremstu menntastofnana í heimi. Nýja stefnan skitgreinir þau skref sem við þurfum að stíga á næstu 5 árum til að koma okkur áteiðis í sókn að þessu marki. Stefna Háskólans er í takt við framtíðarsýn íslenskra stjórnvalda og reyndarallra stjórnmálaafta um mikilvægi menntunar. I síðasta mánuði skrifaði menntamálaráðherra undir tímamótasamning við Háskóta íslands sem færir skólanum árlegt viðbótarframtag á næstu fimm árum háð því að hann uppfytli ströng skityrði um árangur. Mætikvarðarnir á árangur eru þeir sömu og notaðir eru við mat á háskótastarfi á alþjóðavísu og vinnan hér við Háskólann til að uppfytla þessa mætikvarða er komin á fullan skrið. Mjög mikilvægur þáttur í þessum samningi er áhersta á fjölgun útskrifaðra doktorsnema og að ströngum atþjóðlegum gæðakröfum sé fytgt um það nám. Uppbygging doktorsnáms og útskrift doktorsnema er afar mikitvæg og skiptir því meira máti sem þekkingar- og tæknistig í heiminum vex. Fyrir örfáum áratugum þótti stúdentspróf drjúgt veganesti. Seinna var það grunnnám i háskóta. og síðan meistaranám. Undanfarin ár hefur atvinnulífið - framleiðslufyrirtæki. fjármálafyrirtæki. þjónustufyrirtæki. rannsóknar- og nýsköpunarfyrirtæki - gert vaxandi kröfur og því er mikii áhersta á uppbyggingu doktorsnáms við háskóla um allan heim. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins áætlaði árið 2003 að útskrifuðum doktorum í Evrópu þyrfti að fjötga um 700.000 til ársins 2010 til að mæta þörfum atvinnulífs í Evrópu og til að standast samkeppni við Bandaríkin og Asíutönd. Miðað við höfðatölu þyrfti íslenskt atvinnulíf og íslenskt þekkingarsamfélag á 550 útskrifuðum doktorum að hatda á sama tímabili. frá íslenskum og erlendum háskólum. Það er tjóst að við íslendingar eigum enn langt í land með að ná þessu marki. en lykitatriði í þeirri sókn er samningur menntamálaráðuneytisins og Háskóta ístands. Hann kveðurá um fimmfötdun útskrifaðra doktora frá Háskólanum. Jafnframt því að Háskóli (stands byggir upp kennslu og rannsóknir í alþjóðlegri samvinnu teggur skólinn áherslu á sérstöðu sína sem íslenskur háskóli. í samningnum við menntamátaráðuneytið er lögð áhersla á eflingu þeirra greina er snerta íslenska þjóðmenningu. Jafnframt eráhersla á eflingu starfsemi skólans á landsbyggðinni og rannsóknir er varða tandshætti og náttúrufar á viðkomandi stöðum. (tok þessa árs verða starfrækt sjö rannsókna- og fræðasetur Háskóta Islands á landsbyggðinni. I dag eru rekin setur á Höfn, Sandgerði, Hveragerði. Vestmannaeyjum og Stykkishólmi, í samstarfi við sveitarfétög. náttúrustofur og aðrar stofnanir og fyrirtæki á þessum stöðum. Við setrin starfa vísindamenn sem eru mikils metnir á atþjóðavísu. Meginviðfangsefni háskólasetranna eru rannsóknirá sviði tandmótunar, toftstagsbreytinga, sjávarlíffræði. fisksjúkdóma. stofnstjórnun farfugta og varplíffræði. Á árinu 2007 munu tvö ný setur taka til starfa - á Bolungarvík, þar sem áherslusvið verða ferðamál, náttúrufræði. menning og saga Vestfjarða - og á Húsavík, þar sem áhersla verður á sjávarspendýr, náttúrufræði og umhverfisfræði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.