Stúdentablaðið - 01.04.2002, Page 3
Við ætlum að gera góða borg betri
K Við ætlum að hreinsa til í miðborginni og tryggja
öryggi fólks.
Við ætlum að stöðva skuldasöfnun
Reykjavíkurborgar.
■i Við ætlum að ýta undir starfsemi sjálfstæðra
menningarhópa.
■I Við ætlum að tryggja að öllum nemendum í Reykjavík,
án tillits til uppruna, trúarbragða eða litarháttar,
sé sköpuð sem best aðstaða og öryggi.
Hi Við ætlum að efla starfsmenntun fyrir ungt fólk á
aldrinum 15-18 ára.
Við ætlum að búa vel að háskólum í Reykjavík.
■I Við ætlum að lækka fasteignagjöld.
Við ætlum að afnema stöðumælagjöld.
Reykjavík er frábær borg sem við viljum gera betri. Við viljum
að hér séu tækifæri fyrir okkur og olckar börn. Við viljum ekki
biðlista í alla þjónustu og stöðuga skuldaaukningu. Stöndug
borg er algjör forsenda uppbyggingar og bjartrar framtíðar
í Reykjavík. Reykjavík þarf að standa sig í alþjóðlegri
samkeppni svo þú og aðrir vilji koma aftur að loknu námi
erlendis. Meginatriðið er að við viljum ekki sjá Reykjavík
dragast aftur úr öðrum sveitarfélögum og við viljum ekki sjá
okkar nánasta umhverfi drabbast niður.
Kynntu þér stefnuskrána á www.xd.is
eða hafðu samband við okkur á ungtfoik@xd.ís
Reukjavík
í fyrsta sæti