Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.04.2002, Side 25

Stúdentablaðið - 01.04.2002, Side 25
stúdentablaðið 25 MATARGATIÐ Eftir að hat'a orðið vitni at' t'ærni Önnu og frumlegheitum við kokteikgerðina er ekki annað hægt en að forvitnast um hvaðan þessi mikli álrugi komi. Að hennar sögn má rekja hann ein- faldlega til sjálfsbjargarviðleitni. Hún drekkur hvorki bjór né gosdrykki og því hafi hún að rnestu snúið sér að þessari tegund drykkja. Kúbudvölin hefur óneitanlega haft sitt að segja en þar er mikil hef'ð fyrir kokteiladrykkju, úrval ávaxta mikið og þeir ódýrir. Kostir þess að nota ferska ávexti í stað gosdrykkja er m.a. að maður sneiðir hjá óþartá óhollustu og fxr vxnlegan skammt af c-vítamfnum í hverju glasi. Hráefnið í þessa kokteila er frekar ódýrt miðað við rnargt annað, eins og t.d. gosvínið sem Islendingar þarnba í gríð og erg um þessar mundir og borga ft’rir fúlgur fjár. Allir áhugamenn um kokteila xttu því endilega að prófa a.m.k. einn af drvkkj- unum hennar Önnu í sumar því tyrir utan að vera bragðgóðir og hressandi þá eru þeir hollir og fjárhagslega hagkvæmir. Og geri aðrir betur. jks Vel er við hæfi að suðrænir vindar leiki um matar- gatið að þessu sinni enda vorið komið og sumarið nálgast óöfluga. Gestgjafinn er hin glaðlynda blómarós og lífskúnstner Anna Þórsdóttir spænskunemi sem bauð blaðamanni upp á óvænt skemmtilegheit á annars fúlu mánudagseftirmiðdegi í miðjum próflestri. Þar sem flæði fjármagns inn á bankareikning Önnu sem og annarra stúdenta er ekki mikið um þessar mundir var flókin eldamennska ekki inn í myndinni. Það sem er hins vegar bæði fljótlegt, einfalt og mjög viðeigandi á þessum árstíma er að hrista saman í nokkra kokteila. Að sögn Önnu er hún undir miklum áhrifum frá Kúbu í kokteilagerð sinni þar sem hún hefur dvalið langdvölum á undanförn- um árum og eins og sönnum Kúbuaödáenda sæmir á hún alltaf til rommflösku í vínskápnum. Hún reynir auk þess alltaf að luma á vodkalögg en aðdáun hennar á þeim holla drykk jókst til muna eftir ferðalag til Rússlands ekki alls fyrirlöngu. Fyrsti kokteillinn sem Anna lagar er frá Kúbu og er mjög eintáldur. I hann þarf einungis smá slurk af rommi, safa úr einu lime eða sítrónu og smá sykur eftir smekk. Fvrir Kúbani er sykurinn nauðsynlegur orkugjafi í öllum hitanum en ft'rir okkur Islendinga er hann nú bara til að gefa sxt- an keim. I’essu er síðan hrxrt saman og svo má skreyta með myntulaufum eða limesneiðum ef óskað er eftir. Önnu er meinilla við hvers konar gosdrykki og koma þeir hvergi nærri í hennar kokteilagerð. Hún er hins vegar atár hrifin af ferskum ávöxtum sem hún notar óspart í kokteila. A Kúbu er árstíðabundið hvaða ávextir fást hverju sinni en yfirleitt er annað hvort hægt að tá lime eða sítrónu. Fessi sólskins- drykkur bragðast atár vel, mjög terskur og kippir ansi vel í, svona sem týrsta glas. Uhmm... Vodki er undirstaðan í næsta drykk sem kemur kannski ekki á óvart því auk þess að hatá heimsótt Rúss- Iand, þá bjó Anna um tíma í Litháen. Þar um sióðir er vodkinn aðallega drukkinn einn og sér en í takt við hið suðræna þerna þá ætlar Anna sér að blanda hann með forboðnum ávöxtum. I þennan kokteil er nauð- synlegt að hafa blandara og hráefnið sem þarf er: 2 kiwi, appelsína, smá greip- safi og vodkinn að sjálf- sögðu. Klaki er jafnframt skylda. Kiwiið og app- elsínan eru hökkuð í blandaranum. Jukkinu er svo hellt í glas ásamt vænum skammti af vodka og smá greipsafa. I’essi drvkkur er ekki síðri en sá tyrsti, mjög frískandi og góður. Hann er heldur ekki of sætur sem er oft galli á svona tropical kokteilum. briðji og síðasti kokteillinri er i miklu uppá- haldi hjá Önnu og samanstendur í grunninn af epladjús og vodka. Hún komst upp á lagið með þessa blöndu á Kúbu síðasta sumar þegar svo ólíklega vildi til að hægt var að kauþa vodka en yfirleitt er rommið allsráðandi. Hún greip að sjálfsijgðu gæsina, fegin tilbreytingu og rakst svo í kjölfarið á eplasafa á tilboðsverði. Það kom henni skemmtilega á óvart hversu vel jretta fór saman og síðan þá hefur blandan notið mikilla vinsælda hjá Önnu og félögum. Til að gefá drykknum ögn fágaðra yfirbragð er gott að bæta við safa úr apþelsínu eða jafnvel skera niður app- elsínubita því þá er maður kominn með skemmtilegt mótvægi við eplasafann sem getur orðið dálítið yfirgnætándi. Þessi kokteill s\'íkur engann og kom mjög á óvart. Að mati blaða- manns skaraði hann fram úr hinum kokteilunum og verður án efa vinsæll í sumar. Afar hressandi. OPIÐ BRÉF TIL LANDLÆKNIS /C<cn' hmdUknir Ef þú hefúr áhuga á knattsþyrnu, handbolta, körfúbolta, ísknattleik... einhverjum hópíþrótt- um jsá ættirðu að \'ita hvernig það er að vera kom- inn í dauðafæri, einn á móti markmanniog klúðra. Líf rnitt er klúðrað dauðafæri. Ég er getulaus. Tittlingurinn á mér hafði ekki staðið uppréttur í hálft ár, hann tlaggaði ekki einu sinni í hálfa þeg- ar drottningarmóðirin dó, þótt ég hafi alltaf ver- ið hrifinn af henni. Á hverri nóttu vakna ég í svitakasti við sömu martröðina. Ég er kontinn í dauðafæri en boltinn er loftlaus. Ég var nýkominn frá Barcelona með fúlla ferðatösku afklámmynd- um, ég ætlaði að laga þetta vandamál. Ég setti þýsku myndina „Zwei Zwerg in einem Arsch“ í tækið en ekkert hreyfðist. Ég prófaði mjúkt klám, hart klám, dvergaklám, svartar kellingar, feitar kellingar, gamlar kellingar og ljótar kellingar en ekkert virkaði. Ég var farinn að efast um eigin kynhneigð. Þar sem ég var nýkominn frá homma- höfúðborg Evrópu, borg þar sem gagnkyn- hneigðir karlmenn sparka veskinu sínu frekar í ræsið heldur en að beygja sig niður til að taka það upp, þá hafði ég keypt eina hommaklámmynd líka, svona til minja. Ég skellti henni í tækið og fékk lánað böttplögg frá Inga ffænda en... sem fyrr ekkert gerðist. Ég ákvað að leita á náðir íslenska heilbrigðis- kerfisins. Ég fór og heimtaði Viagra af heimilis- lækninum mínum en hann starði bara út um gluggann og sagði að tv’ítugir karlmenn væru ekki getulausir, ég ætti bara að spyrja kontma hans, svo gleýpti lvann t\'ær Prozac og brast í grát. Ég nvátti ekki vera að því að hitta konuna hans, þó hún hljómi eins og kvenmaður sem mig langar að kynnast. Svo ég ákvað að fara út í apótek sjáltúr að finna einhverja lausn á þessu. Afgreiðsiukonan var frænka mín. „Þetta er fyrir pabba“ sagði ég skömmustulegur og dreifmig út með fúllan poka af lyfjurn. Fyrsta boxið var Vitamin B3 : Niacin. Ein pilla á hverjum morgni S00 milligramma. Ég komst að því að áhrifin eru rneiri á ftillan maga. Niacin læt- ur mig roðna um allan líkama, húðin verður ofúr næm og kitlandi straumur fór frá hálsi og dreifð- ist út í andlitið, brjóst og handleggi. Manni líður helvíti vel en lítur út eins og heróínsjúklingur. Stanslaus sviti og eilífúr vindgangur auk þess eru þekktar aukaverkanir þrútinn endaþarmur þó ég hefi ekki fundið fyrir því. En tittlingurinn á mér var enn ekki að vakna til lífiins. Meiri lyf... Næsta lyf var L-arginine t\'ær töflur á dag. Ammínósýra sem inniheldur nitrogen sem hjálp- ar til við að „fá stærri, harðari og lengur varandi stinningu" samkvæmt heimasíðu landlæknisemb- ættisins. Ég þarf nú að fá stinningu fyrst áður en ég þarf að stækka, herða og lengja hana en... ég tók töflurnar samt. Meiri lyf... Vitamin B-5 : Pantothenic acid. Ég hef ekki hugmvnd um hvað þetta lyf gerir en fyrir efna- fræðihausa er efnasambandið C9H17N05. Það segir mér ekki margt en ég tók það sarnt. Meiri lyf... Seinasta lvfið úr apóteksposanum var Yohimbe. Framleitt í Afríku, annað hvort eitthvað ættbálka- eitur eða framleitt í Afríku vegna ódýrs vinnuafls. Þetta var í vökvaformi og bragðaðist eins og súr trjábörkur. Ég fékk standpínu við fyrsta sopa. Og ég meina standpínu. Svona standpínu sem fékk mann til að vera inni í frímínútum í gagn- fræðiskóla. Eftir að hat’a tekið lágmarksskammt af öllum þessum lvfjum -(ásamt nokkrum öðrum sem ég ætla ekki að nefna því þau eru ólögleg (testester- one, bromocriptine, deprenyl, gamma hydroxubutyrate og MDMA))- í tvær \ikur þá þurfti ég ekki nema tveggja tíma svefn á hverri nóttu og tittlingurinn á mér vaknaði svo sannar- lega til lífsins. Það var eins og ég væri fimmtán ára aftur. Ég rúnkaði mér 12 sinnurn á dag í það minnsta. Ég fékk þrjár draumkuntur á 5 dögum. Jafnvel feita kerlingin sem sér um Djúpu laugina kveikti í mér. En það var aðeins eitt vandamál... það þarf tvo til að stunda kynlíf og þar sem ég er ekki vöðvastæltur World Class massi, ungmódel sem leikur í GSM auglýsingum, fastagestur á síð- um Séð og Heyrt, Sleggjan, V.I.P. á Astro, stolt- ur eigandi sportbíls, Doddi Viggó, rek ekki fyrir- tæki, á ekki peninga, viðskiptafræðinemi, sonur lögfræðings eða læknis, kvenlvatari, útskrifáður úr Versló, fótboltamaður eða formaður Stúdenta- ráðs, þá re\’nist mér firekar erfitt að finna kven- mann. Og þess vegna kæri landlæknir er mín spurning til þín... „Áttu einhver lvfvið einlífi?“ dagur kristjánsson

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.