Stúdentablaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 3
MlililA AF
fEISLIHtLMII,
IIEIKA AF
BTLTIilGVilUI
DAGANA 8.-9. FEBRÚAR GEFST STÚDENTUM KOSTUR Á AÐ KJÓSA SÉR FULLTRÚA
TIL SETU í STÚDENTA- OG HÁSKÓLARÁÐI. í SÍÐUSTU KOSNINGUM VAR KJÖRSÓKN
HLÆGILEGA LÍTIL MIÐAÐ VIÐ UMSTANGIÐ OG REMBINGINN FYRIR KJÖRDAG.
TÆPLEGA 30% MÆTTU Á KJÖRSTAÐ ÞRÁTT FYRIR ÞROTLAUSAR KYNNINGAR OG
ATKVÆÐABÆNIR FRAMBJÓÐENDA, SEM GENGU MARGIR SVO LANGT AÐ HRINGJA í
NEMENDUR TIL AÐ BETLA AF ÞEIM STUÐNING. LÍKLEGA ERU MARGIR ÞÆTTIR SEM
ORSAKA DRÆMA KJÖRSÓKN. EINHVER HLUTI STÚDENTA Á KJÖRSKRÁ ER ÓVIRKUR
í NÁMI OG AÐRIR EKKI í SKÓLANUM Á KJÖRDÖGUM. SENNILEGAST ER ÞÓ AÐ
FLESTUM NEMENDUM FINNIST KOSNINGARNAR EINFALDLEGA EKKI SKIPTA SIG
NOKKRU MÁLI - EN ÞAÐ ER STÓR MISSKILNINGUR.
TélAAT EM TÉIIAT?
Stúdentar Háskóla íslands kjósa sér
ekki yfirvald heldur leiðtoga - fólk sem
þeir treysta til að verja hagsmuni sína.
Allir stúdentar HÍ eiga sameiginlegra
hagsmuna að gæta - hagsmuna sem snúa
aðbúnaður stúdenda verði eins góður TIKIU lÍTT
og mögulegt er. Hn hvers vegna skiptast
þá frambjóðendurnir i fylkingar og tala
hver gegn öðrum? Ástæðan er sú að
ágreiningur rikir um þá aðferðafræði
sem notast
tekin upp við Háskóla íslands. Hingað til Ef okkur er um megn að lyfta penna og
Þegar lítill sem enginn hugmyndafræðilegur
ágreiningur rikir á milli frambjóðenda má
ætla að skynsamur kjósandi byggi val sitt
á þvi hverjum hann treystir best til að
hefur skólinn verið sveltur til hlýðni við litla
sem enga merkjanlega andstöðu stúdenta.
Á meðan enginn þorir eða nennir að lyfta
litla fingri til að spoma við menntastefnu
teikna ofurlitla krossa er ljóst að við erum
auðfengin máltíð í gin menntamálaráðherra.
Við hópumst í vísindaferðir og flykkjumst á
árshátíðir - við hljótum að geta
aŒS=r:?sas=';:fss“
t.d. að fjárhag þeirra,
námsaðstöðu og húsnæðismálum. Þetta
endurspeglast í þvi að litill sjáanlegur
munur er á stefnumálum frambjóðenda.
Allir eru þeir á móti skölagjöldum, allir
vilja beita sér fyrir bótum á kennslu
og allir vilja leysa húsnæðisvandann.
í stuttu máli: Allir vilja þeir að
skal við til að ná árangri. Sumir
eru róttækir og aðrir hlédrægir.
Sumir vilja grundvallarbreytingar
á kosningafyrirkomulaginu og
uppbyggingu Stúdentaráðs en aðrir
eru sáttir við rikjandi kerfi. Sumir vilja
kröftugar mótmælasamkomur en aðrir
treysta á mátt viðræðna og bréfaskipta.
framfylgja þeirri stefnu sem viðkomandi
frambjóðandi talar fyrir. Miðað við þann
hroka og skilningsleysi sem núverandi
rikisstjóm hefur sýnt málefnum Háskóla
íslands riður nú á að stúdentar kjósi sér
fuiltrúa sem geta mætt stjómvöldum af
hörku og staðfestu. Nú er öllum ljóst að
Sjálfstæðisflokkurinn vill að skólagjöld verði
rikisstjómarinnar mun hún líta á það sem
þögult samþykki fyrir þvi að við látum
voðaverk hennar yfir okkur ganga. Það þarf
eitthvað mikið að gerast til að stúdentar
læknist af rikjandi lýðdoða. Fyrsta skrefið
í rétta átt er að mæta á kjörstað og kjósa
- það er auðveldasta og einfaldasta form
lýðræðislegrar þátttöku sem fyrirfinnst.
mætt á kjörstað. Ég hef enn ekki ákveðið
hvemig ég mun haga atkvæði minu en eitt
er þó víst: Ég mun nýta kosningaréttinn.
Á síðustu áðum blaðsins geta stúdentar
leitað sér fróðleiks um stefnu frambjóðenda
áður en haldið er til kosninga.
Magnús Bjöm Ólafsson.
Milljónomœrin^or nr. 91
"—t—'
r
Okkur §runobi ekki oð þoÖ
myndi hofo svono mikil óhrií
oÖ toko miÖoí fóstur
’
Auðvitað er gaman að fagna vinningi en ef allir félagarnir vita af því getum
við hætt að láta sjá okkur úti á lífinu. Eflum Háskóla íslands með miða (
Happdrætti Háskólans. Ávinningurinn er margfaldur því að mennt er máttur.
Á þessu ári greiðum við út um 800 milljónir í beinhörðum
peningum. Tryggðu þér miða í síma 800 6611 eða á hhi.is.
Við látum þig vita þegar þú vinnur - en engan annan.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings