Stúdentablaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 27
Það skai a.m.k. fullyrt hér og nú
að innmatur spilar stórt hlutverk í
matarhefð nær allra landa og slátrið er
bara kryddlaus pylsa að evrópskum sið
ef fara á út í hártoganir. Og hvað með
lýsið? Er það ekki hin norræna óEfuolia?
Þykk, bragðmikil fita af gnægtarborði
náttúrunnar. Hugmyndin sú flaug að
mér eitt sinn þar sem ég stóð frammi
fyrir úrvali af óEfuoUu í störmarkaði
og piitur á mínum aldri þvertók fyrir
spúsu sinni að keypt skyldi ólífuolía. „Ég
kúgast af þessu mikla bragði." Ég skildi
tilfinninguna, það er sama tilfinning og ég
fékk þegar mér var gefið lýsi á morgnana
í bamæsku. Samstundis varð ég að kaupa
lýsi til að kanna hvort áralöng notkun á
óUfuoEu hefði ekki breytt smekk minum.
Jú, viti menn, ég tek lýsi á ný, gúlsopa á
hverjum morgni. Enn hef ég ekki prófað
að búa til lýsisvínagrettu út á salat en ég
ætla að prófa það fyrr en síðar!
Ég á alltaf tvær flöskur af óUfuoUu í
skápnum heima - stóra flösku af ljósri
oUu sem ég nota hversdags, nema í
djúpsteikingu. Svo á ég alltaf örlitlu
GASTMNMIiA
AIAiEMIIA
3. »invi
éLÍFIMÍA §G MTINII í KILBAIIVll
OFT HEF ÉG VELT ÞVÍ FYRIR MÉR HVERNIG ÍTALAR LÍTA Á SITT HEFÐBUNDNA
MATARÆÐI. NÚ VEIT ÉG AÐ FLESTIR ÍSLENDINGAR ERU í BESTA FALLI AÐ
GRÍNAST ÞEGAR ÞEIR SEGJAST STOLTIR AF MATARHEFÐ ÞJÓÐARINNAR. HRAÐUR
FLÓTTI TIL ANNARRA BRAGÐHEIMA BERA ÞESS VITNI. ÍTALINN HLÝTUR ÞÓ
AÐ VERA OFBOÐSLEGA STOLTUR AF FLÓRU MATARGERÐAR HEIMALANDSINS. ÞÓ
ER ÞAÐ VITAÐ AÐ UNGT FÓLK ER YFIRLEITT MEÐ MÓTÞRÓA GEGN HÉFÐBUNDNUM
GILDUM SAMFÉLAGS SÍNS. ER HUGSANLEGT AÐ STÓRIR HÓPAR UNGRA ÍTALA
BERJIST MEÐ KJAFTI OG KLÓM GEGN ÞVÍ SEM ÞEIM FINNST VERA STERÍLT OG
GAMALDAGS BRAGÐ HINNA HEFÐBUNDNU RÉTTA?.
minni flösku af jómfrúaroUu sem er mun
lit-, bragð- og ilmsterkari en sú ljósa.
Sparnaður í oUukaupum felst ekki í
að kaupa lélega oUu og nota hana í allt
sem hægt er. Kaupið ödýrari maís- eða
sólblómaoUu til mikillar steikingar en
látið það eftir ykkur að nota örlitlu dýrari
oUu í salatsósur og annað þar sem oUan er
í aðalhlutverki.
Kröftugir tómatpottréttir vilja fá slettu
af jómfrúaroUu - þannig rennur bragðið
betur út yfir tunguna. Svo þurfum
við smá aukafitu í þessum hræðilegu
vetrarkuldum. Ekki viljum við. verða
úti meðan við bíðum eftir strætó, bara
vegna þess að við fórum teprulega með
oUunotkun. Það er til góð fita og slæm
fita - neytum þeirrar góðu. Allir verða
að kunna að búa til vínagrettu - gúgglið
vinaigrette og lærið.
I vetrarkuldanum má ég til með að stinga
upp á því að við bjóðum heim í hlýjuna
fólkinu úr verkefnahöpnum. Eldið
kjarnmikinn pottrétt og opnið vínflösku.
Sannið til að næsti vinnufundur verður
þægilegri. Leyfist mér þá að stinga upp á
víninu? Morandé eru vín frá Chile, sem
kosta ekki nema frá 1.190 krónum, en
mættu min vegna kosta eitthvað meira.
Ég drakk Morandé Cabarnet Sauvignon
um daginn, með bragðmiklum ítölskum
pottrétti, sem var alveg það sem þurfti.
Mest hefði mig langað til að prófa það
með mildum karrirétti sem ég held að sé
frábær samsetning. Annað vín úr sömu
línu, Morandé Sauvignon blanc, gerði
föstudagsfiskréttinnaðhátíðarkvöldverði.
Þetta hvítvín er frisklegt án þess
að vera yfirborðslegt því undir
niðri er mikið bragð. Svo má alveg
taka eina svona með sér í partí
- flaskan er flott og vekur athygli.
Morandé Syrah er dekkra rauðvín
og allkryddað með pipar og lakkrís
svo ég geymi að kaupa meira af því
þangað til ég get hent einhveiju á
kolagrillið með vorinu.
Munið að lúxus þarf ekki að kosta
meira ef maður bara veit hvað maður
á að kaupa af hveiju! í næsta tölublaði
sýni ég stúdentum að fiskur er bæði
einfaldur og góður matur ef maður
kann eitt eða tvö trix. ■
Sverrir Bollason
íi&Jb k
r
8
S
8
Mft**IHM IH33-0880JU
^p=|l|= ijJföWMiSW
£/7jp $
^ 9tádentakjallarínn v/Hrlnflbraat - 511 09 05 - kja(larínn@hU« ^
!*
s*-
•}*