Stúdentablaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 22
FKAMTÍBAKSÝN
í VPPLTSIAIGAAAÁLVAi
•G FKÆtSLI
JÓN ERLENDSSON, YFIRVERKFRÆÐINGUR HJÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS, VINNUR AÐ ÁHUGAVERÐU VERKEFNI SEM GETUR NÝST NEMENDUM,
SKÓLA OG ATVINNULÍFI, TIL ÞESS AÐ MARGFALDA VINNUAFKÖST ALLS STAÐAR ÞAR SEM UPPLÝSINGATÆKNI ER ÞÖRF. JÓN HEFUR
BARIST FYRIR ÞVÍ FRÁ ÁRINU 1984 AÐ HÍ GERIST STÓRTÆKUR , UPPLÝSINGAFRAMLEIÐANDI ‘ FYRIR SKÓLA, FYRIRTÆKI OG
ALMENNING. HANN VILL BÆTA FRAMLEIÐNI í NÁMI, VÍSINDASTÖRFUM OG KENNSLU, M.A. MEÐ ÞVÍ AÐ ENDURNÝTA UPPLÝSINGAR
OG ÞEKKINGU OG KOMA ÞANNIG í VEG FYRIR AÐ MARGSINNIS, ÁR EFTIR ÁR OG ÁRATUG EFTIR ÁRATUG, SÉ VERIÐ „AÐ FINNA
UPP HJÓLIГ. VERKEFNIÐ GENGUR NÚ UNDIR HEITINU ,ÞEKKINGARNET‘, EN HÉT ÁÐUR UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA HÁSKÓLANS.
1UBKTISSABI
HillBILBAtFLIN
„Það sem ég hef verið að vinna að er að
þróa tækni sem eykur hraða og gæði
upplýsingaöflunar og afköst í gerð
samnýtanlegra vefgagna. Aðferðin byggist
á því að draga fram kjamaatriði veftexta
og tengja þau forvöldu bakgrunnsefni
á vefnum, t.d. hugtök sem þarfnast
útskýringa," segir Jón. Hver vefsíða sem
þannig er búin til tengir griðarlegt ítarefni
sem nýtist lesandanum til tafarlausrar og
markvissrar heimildaöflunar. Allt efnið
er aðgengilegt og samnýtanlegt hverjum
sem vill, hér á landi sem og um allan heim.
Það lendir oft í efstu sætum á Google-
leitarvélinni.
„Aðferðafræðina er ég búinn að nota í
5-6 ár. Hún er .innbyggð' í þær riflega
30.000 vefsíður sem ég hef þróað,"
segir hann. Efni áðnanna er einkum
fræðslutengt, þ.e. gagnabanki verkefnisins.
sér sjaldan öma öl þess að leita nánari
upplýsinga, t.d. í alfræði- eða orðabókum.
Það er einfaldlega of seinlegt þótt þess
sé oft full þörf. Eafrænn texö (þ.e.
vefáður) er á hinn bóginn eins „lifandi"
og auðtengjanlegur við eins ítarleg
grunngögn og þörf er á. Höfundur eða
ritstjóri slíks texta getur notað efni vefja
um allan heim til að skapa eins mikla og
aðgengilega ,dýpt' og þörf er á hveiju sinni
og lesandinn er skyndilega llkiegur til að
nýta vegna hraðans sem tæknin býður upp
á," segir Jón.
▼EFBBIklkl EK
▼•LBklBABUÉS
Gæði heimildanna má m.a. tryggja með
því að vísa á vandaða gagnagrunna eða
skilgreina nákvæmar leitarskipanir. Þetta
er fagvinna sem er oftast ekki á færi
annarra en þeirra sem þekkja viðkomandi
efnissvið (t.d. bestu gagnabankana og
vefina) og orðfræði
Möguleikar rafræns texta skapa algera
yfirburði miðað við prentmál í þessu eina
atriði," segir Jón. Fleira kemur til sem hér
verður ekki rakið. Af þessum ástæðum
munu prentaðir textar eiga í sívaxandi
mæli í vök að veijast gagnvart rafrænni
miðlun. Notkun rafræns efnis breiðist hratt
út meðal yngra fólks en tekur lengri öma
hjá öðrum því „hefðin er svo sterk". Síðan
má ekki gleyma því að tæknin hefur ýmsa
Akkilesarhæla sem prentmiðlar eru lausir
við, t.d. rafmagnsþörf. Enn sem komið er
þá er upplausn prentmáls einnig mun betra
þannig að bókin er langt frá því að vera
dauð," segir Jón.
STEFIIBAAÉTBhl Í
BPFLÝSIIIGAAAIBLBII
EK ÁBÉTABAIIT
Jón segir miklu máli skipta að tölvuvæða
eins mikið af einföldum aðgerðum í
þekkingarstörfum og hægt er, t.d.
á einni mannsævi. Jón segir að það sé
„fullkomlega raunhæft að hugsa sér að
hver og einn einstaklingur byggi upp
gagnabanka yfir allt efni sem hann les eða
meðtekur alla ævi og gangi með hann upp
Fyrir marga hljóma þessar hugmyndir
fjarstæðukenndar. „Það er ekki hugmyndin
sem er vandamálið heldur vanafesta fólks,"
segir Jón og upplýsir að um þessar mundir
séu nokkur erlend verkefni í gangi sem
einmitt byggjast á þessari framöðarsýn.
„Þeir sem leyfa sér að hugsa fram í ömann
sjá strax að hagræðing í menntun er
borðleggjandi vegna þessa möguleika, og
með honum má minnka ömann sem fer
í utanbókarlærdóm í skólum," segir Jón
en segir samt óhugsandi að ganga mjög
langt í þeim efnum. „Auðvitað verður
fólk að muna heilmikið öl að geta nýtt
Á TEXTA SEM FOL
iBANDI VIÐ VERALD
UR í HILLUM?
Framieiðni í námi og fræðslu (FNF),
sem í eru 10.000 áður. Einnig er mikið
efni um nýsköpun, hagræðingu í
heilbrigðismálum, starfsþróun háskólafólks
(e. Career Development) og rafmagns- og
tölvuverkfræði. Tveir áðasttöldu flokkamir
tengjast námskeiðum sem Jón kennir í RT-
skori Verkfræðideildar HÍ. „Tækni, náskyld
. .. þeirri sem ég hef þróað, kom fram á síðasta
ári, leitarvél sem heitir Answers.com, sem
hefur fengið griðarlega góðar undirtektir."
Greinarhöfundur prófaði hana og
sannfærðist um notagildi hennar.
ÉTLITIB SKiniB AAÁLI
Upphaflega voru gögn og notendaviðmót
vefsíðnanna sem Jón þróaði tiltölulega
flókin og ónotendavæn, enda siðumar alls
'* ekki ætlaðar til almenningsnota í bytjun.
„Vefsíðumar voru eins konar ,spjaldskrá'
rannsóknar- og þróunarverkefnis og
útlit skjámyndarinnar fældi fólk frá.
Höfuðáhersla var lögð á að skapa gott
yfirlit yfir kjamaatriði þess gríðarlega
magns rannsókna, frétta og tækninýjunga
sem varðar framleiðni í menntun," segir
Jón og bætir við að útlit og uppbygging
vefsíðnanna sé nú nánast fullmótað.
„Textar em nú styttri og tengjast strax mun
markvissara ítarefni sé eför þvi leitað."
BÉKIII EB TBKAAÉKKBÉ
Jón bendir á að bækur og aðrir prentaðir
textar séu takmarkaðir I þeim skilningi
að ef lesendur skilja ekki eitthvað sem í
þeim stendur fara þær upplýsingar oftar
en ekki forgörðum vegna þess að hugtök
* og bakgrunnur er óljós. „Lesendur gefa
þess, og hafa verulega
þjálfun í að leita. Jón segist byggja á
áratugareynslu, allt frá árinu 1978, við að
aðstoða innlendar rannsóknarstofnanir,
fyrirtæki, kennara og námsmenn við Hf.
„Fjöldi erlendra rannsókna sýnir að margir
þeb sem leita á vefnum finna ekki það
sem öl er, þeir gefast fljött upp við að leita
og ráða jafnvel ekki við innri vefi eigin
stofnana og fyrirtækja!"
SAAÁTT LETBK TEFBK
LESTBK ÉG IIÁAA
Jón telur letrið á hefðbundnum vefsiðum
vera svo smátt að það tefji lestur. „Með því
að bjóða upp á þann kost að stækka letrið
má ná betri árangri," segir hann. Núverandi
vefsíðugerð hermir eför prentmiðlum
þar sem fara þarf spart með pláss vegna
mikils kostnaðar en sú takmörkun er ekki
lengur öl staðar á tölvuskjánum. Miða á
leturstærðina við „hámarkslesanleika" (e.
readability). Þetta þýðir m.a. að eldri (og
oftast sjóndaprari) lesendur geta valið stórt
letur. Þessi möguleiki er að vísu innbyggður
í flesta vafra og ritvinnsluforrit en að mati
Jóns má útfæra hann mun betur en gert er.
„Það eru mistök að binda sig við smátt letur
þegar komið er á tölvuskjáinn. Sá sem les
eða skrifar á að miða leturstærðina við að
auka eigin afköst. Þetta þýðir t.d. að skjöl
(eða tölvupóstur) sem miðlað er með smáu
letri eru upphaflega skrifuð með stóru letri.
Þessi einfalda aðgerð er auðframkvæmanleg
í öllum ritvinnsluforritum. Hún sparar
mikla vinnu bæði við lestur og ritstörf."
„Mestallur texti sem fólk „innbyrðir" á
degi hverjum kemur í formi torlesinna
„textahellna" til að spara kostnað.
í tengslum
við heimildaöflun, en margt fleira kemur
til sem verður ekki fjallað um hér. „Tímann
sem sparast má nýta í að auka hlut
umræðu, gagnrýna og skapandi hugsun
og gera námið þannig miklu skemmtilegra,
bæði fyrir nemendur og kennara."
Stefnumótun í málefnum upplýsinga- og
þekkingarmiðlunar er um margt ábótavant
að maö Jóns sem vitnar til skýrslu Ef nahags-
og framfarastofnunar Evrópu, OECD, máli
sínu til stuðnings. „Skjót útbreiðsla og
hagnýöng þekkingar er jafnmikilvæg og
vöxtur í ,frumframleiðslu þekkingar' og
þess vegna er rökrétt að auka áherslu á
upplýsingamiðlun, t.d. samanborið við
rannsóknar- og þróunarstarf. Lítið gagn
er í að fylla ,þekkingarlagerinn' ef afurðin
kemst e"kki til skila til endanlegs notanda.
Hvatar innan vísindageirans til að leysa
þetta verkefni hafa öl skamms öma verið
litlir. Vísindamönnum er umbunað fyrir að
rannsaka og birta niðurstöður sínar hver
fyrir öðrum. Miðlun þeirra til almennings
hefur verið ónóg. Stefnumótun og áherslur
hafa því verið gallaðar," segir Jón.
AAEÉ ABKKHEILB í
BRJÉSTBJLSBIIBAA
Á örfáum árum hafa skapast miklir
nýir möguleikar vegna tækniframfara.
„Árið 1996 reyndu menn að lágmarka
gagnasöfnun á hörðu diskana vegna þess
hve þeir voru dýrir. Upplýsingar voru
geymdar á diskettum sem tafsamt var að
nýta ef þær urðu margar. Nú er staðan
gerbreytt. Sem dæmi má nefna að iPod-
spilari, sem kemst fyrir í brjóstvasa, rúmar
allt að 60 GB en venjulegu fólki er kleift
að lesa sem samsvarar 1-5 GB af prentmáli
ytri upplýsingar en það sem þarf að muna
minnkar hlutfallslega."
„Heilinn er lekt kerald," segir Jón og bendir
á að um 90% þess efnis sem menn hlýði
á í fyrirlestrum gleymist á rúmum mánuði.
„Hvers vegna ekki að þróa persónulegt
,alminni' á texta sem fólk ber á sér
eða hefur skjótan aðgang að (t.d. með
þráðlausu sambandi við Veraldarvefinn)
í stað þess að fólk reiði sig á heilann og
gamlar bækur í hillum?" spyr Jón.
„Háskólanám krefst þess af nemendum
að þeir þrói gagnrýna hugsun. Mikið
er kvartað erlendis undan einhæfri
einstefnumiðlun, ofmötun í fyrirlestrum
og ömaskorti til að sinna þessum ömafreka
þæöi. Með því að spara hluta þess öma
sem nú fer í utanbókarlærdóm má auka
hlut gagnrýninnar og skapandi hugsunar,"
segir Jón, og greinarhöfundur brosir.
AAIIIIIKBAA ÉMRFA
GLÉSBGERB!
„Á hverjum vetri eyða nemendur
griðarlega miklum óþarfa öma í að glósa.
Óþarfar glósur eru þær glósur sem ættu
að liggja fyrir frá kennurum og/eða eldri
nemendum. Sérstaklega óþarft er það þegar
svo mikið þarf að glósa að ekki er ömi til að
taka eför. Þegar svo er, er heilu bekkjunum
breytt í „handvirkar fjölritunarvélar".
Þetta fer sem betur fer hraðminnkandi
með tilkomu Veraldarvefsins en er samt
ótrúlega útbreitt ennþá. Svo dæmi sé tekið
þá má gera ráð fyrir því að um 1.000-
2.000 ársverk stúdenta við Hí fari í óþarfa
glósugerð. Gott er að glósa í miklu hófi. Því
ættu menn aldrei að sleppa. En um leið og
skriftimar eru famar að trufla athyglina
er farið fram yfir eðlileg mörk. Allt sem
er einu sinni vel gert er hægt að samnýta
á milli nemenda I bekkjum og árganga I
námi. Þvl miður er alltof mikið um óþarfa
handavinnu I hefðbundnu námi," segir
hann.
ÉEKKIMGAKMET:
SAAASTAKF SKÉLA «G
ATBIMMBLÍFS
Undirbúningur þekkingamets I rafmagns-
og tölvuverkfræði I samstarfi við innlend
fyrirtæki hefur farið fram. „Efni sliks
,nets' kemur til með að verða grunnur
fjölnýtanlegs gagnabanka sem I er
varanlegt ítarefni sem nemendur búa til og
kennarar hafa umsjón með til að tryggja
gæðin," segir Jón.
Þekkingametið virkar þannig að í það
er safnað nýjum og samanþjöppuðum
upplýsingum sem nýtast báðum aðilum
I samstarfi skóla og atvinnulífs. Nýjustu
upplýsingar frá atvinnullfinu nýtast
tafarlaust I fræðslu og öfugt. „Þannig
er hægt að komast hjá hraðri úreldingu
prentaðs efnis," segir Jón og vitnar I
forstjóra læknisfræðivefsins e-Medicine,
Scott H. Planz, sér til stuðnings. Planz
staðhæfir að kennslubækur í læknisfræði
séu úreltar sem nemi 4-6 árum um leið og
þær koma á markað.
AAARGAR HEMBBR
▼IMNA LÉTT ▼ERK
Jón hefur staðið fyrir árangursrikum
verkefnum við að virkja nemendahópa og
kennara öl samvinnu um gerð námsgagna,
allt frá árinu 1963. Árið 1991 kom hann
af stað vel heppnuðu samstarfi kennara
og nemenda I u.þ.b. öu greinum innan Hl.
„Árangur slíks samstarfs krefst þekkingar
og reynslu sem ég bý yfir. Þrátt fyrir að
margir nemendur séu áhugasamir um
slíkt og viðri slíkar hugmyndir bregðast
fyrirætlanir þeirra samt of oft þegar á
hólminn er komið. Erfitt getur verið fyrir
nemendur að starfa saman og stundum eru
þeir hræddir við kennarann."
Jón býður nemendum og kennurum I
öllum deildum HÍ aðstoð við að koma á
legg samstarfi um glósugerð og þróun
hvers kyns ítarefnis. Nánari upplýsingar
er að finna á vefsíðu Þekkingamets á
vefslóðinni http://www.hi.is/-joner/
eaps/tn-shi.htm. ■
*