Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1959, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.05.1959, Blaðsíða 1
Mynd þessi, sem er eftir Halldór Pétursson, listmálara, hefur birzt í Dýraverndaranum fyrir þrem árum. Nú er hún hér birt á ný til þess að minna menn á, að sinubruni eftir E F N I S 1. maí á vorin er mjög vítavert athæfi, enda hefur Búnaðarþing skorað á bændur að kveikja ekki í sinu eftir þann tíma. Enn eru flutt út hross með undanþágu Betur má ef duga skal eftir Valtý Guðmundsson á Sandi í heimsókn hjá dýralækni eftir Ravi Brat Bedi Kátur og Lukka eftir Stefán Jónsson frá Steinaborg Hesturinn og músin eftir Jan-Magnus Bruheim Furðuleg fósturbörn ,,Gæsaplágan“ eftir Þorstein Einarsson Grenlægjan eftir Gísla Vagnsson Gamla Rauðka eftir Ingólf Davíðsson

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.