Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1959, Side 17

Dýraverndarinn - 01.05.1959, Side 17
Vel áldir gripir og vel me'ðfarnir veita beztu afurðirnar og slíkar afurðir selur Kjötbúðin Borg Laugavegi 78 - Reykjavík Símar 11636 og 11637 Sláturfélag Suðurlands Sími 11249 (5 línur). Skúlagötu 20, Reykjavík. Heildsala: Niðursuðuvörur, kjöt, margar tegundir. Alls konar pylsur og annar áskurður á brauð. Smásala: Matardeildin, Hafnarstræti 5, sími 11211. Matarbúðin, Laugavegi 42, sími 13812. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22, sími 14685. Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarst. 43, simi 14879. Brekkulæk 1. Grettisgötu 64, sími 12667. Kjötbúð Austurbæjar, Réttarholtsvegi 1, sími 33682. Reyplast-eiuangmn Einangrun búin til úr plastcfnum hefur nú rutt sér mjög til rúms sökum ótvíræðra kosta fram yfir önnur einangrunarefni. REYPLAST hefur mun meira einangrunargildi en flest önnur einangrunarefni, sem hingað til hafa verið notuð. REYPLAST tekur nálega ekkert vatn í sig og held- ur einangrunargildi sínu þó svo að raki eða vatn komist að þvi. REYPLAST fúnar ekki né tærist og inniheldur enga næringu fyrir skordýr eða bakteríugróður. REYPLAST er léttast einangrunarefna og hefur mestan styrkleika miðað við þyngd sína. REYPLAST er hreinlegt, auðvelt og ódýrt í upp- setningu. Það má líma á steinveggi með steinsteypu og múrhúða án þess að nota vírnet. REYPLAST er venjulega til í mörgum þykktum, og hægt er að framleiða það með mismunandi styrk- leika eftir ósk kaupenda. REYPLAST hefur það mikið einangrunargildi fram yfir önnur einangrunarefni, að þar sem þörf er fyrir mjög mikla einangrun, svo sem í frystihúsum, kæli- klefum og víðar, má komast af með verulega þynnri einangrun, og vinnst þannig aukið rúm. Reyplast einangrunarplötur eru framleiddar af REYPLAST H. F. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 Skúlagötu 30, simi 11280 dýraverndarinn

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.