Dýraverndarinn - 15.03.1915, Blaðsíða 6
2
D Ý R AV ERNDARINN
Vér teljuin grimd aS græta saklaus börn,
en grimdin sama’ er dýrin vor aö kvelja.
Svo gerumst öll þeim varnarlausu vörn! -—
Eg vona’ aS þjóS vor, ung og frama-gjörn,
þann fagra sæmdarveg sér kjósi’ aS velja.
GUÐM. GUÐMUNDSSON.
ÞÖRFIN Á NÝJU BLAÐI.
Einhverjum mun þykja þaS óþarfi aS hleypa af stokkun-
um nýju blaSi til þess aS ræSa um dýraverndun. Nóg sé af
blöSunum fyrir til aS flytja ritgerSir um þaS efni. Satt er
þaS aS vísu, aS víSa má fá prentaSar ritgerSir, en „D ý r a-
verndunarf élag f s 1 a h d s“ hefur nú samt sem áSur
sínar ástæSur fyrir þvi aS gefa út eigiS málgagn. Því þykir
dýraverndunarmáliS svo merkt, og víStækt, aS full ástæSa
sé til aS ræSa þaS i sérstöku blaSi, og því er máliS svo hjart-
fólgiS, aS þaS vill ekki láta umræSur um þaS hverfa sýn
góSra manna í pólitísku moldviSri og flokkadráttum, hatri
og úlfúS.
Dýravinir hafa ekki þaS eitt fyrir augum aS afstýra grirnd-
arfullri misþyrming á skepnum, heldur vilja þeir stuSla aS
því, aS öllum skepnum geti liSiS svo vel sem kostur er á,
hvort heldur eru húsdýr eSa aSrar skepnur. En til þess aS
nálgast þaS takmark, vita þeir aS grafa þarf fyrir margar
og djúpar rætur í þjóSlífi voru. Eigingirnin þarf aS minka,
mannúSin aS vaxa og verSa almennari.
MeSferS á skynlausum skepnum er ekki svo slakur mælE
kvarSi á menningu þjóSarinnar, þó aS hjá menningarþjóSun-
um. beri oft ískyggilega á harSýSgi viS vinnudýr. Hitt er þó
víst, aS enginn sannarlega mentaSur maSur er skepnuböSull.
Þess má sjálfsagt vænta, aS liætt meSferS á skepnum hér á
landi haldist í höndur viS framfarir í þjóSarmenningunni. Al-
mennar mentunarframfarir lyfta dýravernduninni, og dýra-
verndunin er þýSingarmikill liSur í menningu þjóSarinnar.
TilfinningarleysiS fyrir meSferS búfjárins hefur kostaS ís-
land meira fé, en margur liyggur. ÞaS þarf aS vera hverjum
manni skiljanlegt, áS þaS er bæSi skömm og skaSi aS kvelja