Dýraverndarinn - 15.03.1915, Blaðsíða 10
6
D Ý R AV ERNDARINN
úfinn á skrokk og í skapi, fær skömrn á mönnunum og menn-
irnir á honum. Hann fer einförum, hænist aS engum. Sultur-
inn og ilt atlæti kennir honum þaö sem hann kunni ekki áS-
ur : a S s t e 1 a sér til fylla. Hann verSur rummungsþjófur,
og legst loks út, þegar hann er orSinn svo illa kyntur, aS hann
þorir þar hvergi nærri aS koma,sem menn eru fyrir. Smalinn,
sem er honum verstur allra, kemst þó loks í færi viS hann,
gæSir honum horuSum og hungruSum á eitruSum ketbita. ÞaS
eru sögulok.
Sagan um Val er æfisaga íslensks „flökkuhunds“. Þeir hafa
margir átt líka sögu. Allir hafa þeir veriS þjófar, eSa flestir.
Mennirnir hafa kent þeim aS stela og bariS þá svo á eftir og
rekiS út á gaddinn.
Saga auSnuleysingjans er sjaldan skráS, og gleymist fljótt.
Ein hefur ekki falliS úr minni yfir hálfa öld. ÞaS var áSur en
Haraldur prófessor Krabbe var á ferSinni. Þá voru alt aS
því io hundar til á sumum bæjum, og margir illa haldnir. Þá
lærSu margir aS stela, og þá lögSust sumir út, eins og Val-
ur, eSa gerSust flökkuhundar, og áttu illa æfi.
Einn þeirra var grár aS lit, meS hvítan kraga um hálsinn.
Hann leitaSi heim aS bænum sér til bjargar, og horföist á
all vænlega, því aS hrossskrokkur var þar á túninu, og þó-
nokkuS eftir af nögun á beinunum; hrafnar hoppuSu gring-
um skrokkinn og fengu sér tægju viS og viS. f þennan hóp
gekk rakkinn og hugSi gott til aS seSja hungur sitt. En þá
kom Steini af rjúpnaveiSum; hann þekti seppa aS fornu
og þurfti aS jafna á honum fyrir þjófnaS þar á heimilinu.
Skoti tímdi hann ekki aS eySa á hann, enda lítil refsing í því
aS detta niSur dauSur. ÞaS var lítill vandi aS handsama vesal-
inginn jiarna sem hann var glorhungraSur aS rífa í sig fyrstu
bitana. Steini tók hann og bar hann heim aS bæ; þar fékk
hann annan til liSs viS sig. Annar hélt sökudólgum, en hinn
batt vendilega snæri í skottiS á honum, og hrosslegg í hinn
endann á snærinu. Ekki reyndi hann aS liíta, og ekki urraSi
hann, en ýlfur heyrSist viS og viS meSan á jiessu stóS. Svo
var kallaS í heimarakkana, fanganum slept lausum og hund-
unum sigaS á hann. Þá hefst flóttinn. .Hrossleggurinn tafSi;
hann slóst sí og æ í afturfæturna. Heimahundunum var því
ekki erfitt aS ná honum; þeir byltu honum nokkrum sinnum