Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1915, Blaðsíða 15

Dýraverndarinn - 15.03.1915, Blaðsíða 15
DÝRAVERNDARINN ii Kaflinn um dýraverndunarfélög er þeim góS leiíSbeining, sem hafa vilja og framkvæmd til aS stofna dýraverndunar- félög. C a r o 1 i n e R e s t er ágætt og þakkavert fyrirtæki. Þar hefur hr. S c h r a d e r gefiS NorSurlandi góða gjöf : gist- ing fyrir ferSamenn og hesta þeirra gegn fárra aura borgun. Þarna stendur fyrirmyndin. Hver kemur upp næsta skýli? Þörfin kallar viSa. Þessi útlendingur er vel kominn aS kæru þakklæti allra landsmanna fyrir hvorttveggja, bókina og „Caroline Rest“. LAUGANESGIRÐZNGXN. Flestir og eg hygg helst allir Reykvíkingar munu játa þaS, aS sumarhagi hestanna hér í bænum sé slæmur, og margur mundi óska þess, aS hann væri betri, því sannleikurinn er sá, aS þótt hestar hér séu í ljómandi holdum undan vetrinum, þá eru þeir seinni part sumarsins orSnir gjög grannir — og þaS jafnvel þótt þeir séu lítiS brúkaSir. GirSingin inn hjá Laugar- nesi er of litil fyrir þann fjölda gripa, sem þar eiga aS hafa beit á sumrin. Nokkrir Reykvíkingar hafa komiS hestum sín- um upp i sveit, en aS ekki hefur veriS meira um þaS en veriS hefur, er víst aS nokkru aS lcenna því, hver búiS hefur í Laug- arnesi nú síSustu árin; hann hefur sem sé haft hestapössun- ina á hendi; þaS er ekki öldungis sama, hver hugsar um hest- ana, þótt græn grös séu komin, ekki sama hver færir þá ofan í bæinn og flytur þá á hagann á kvöldin. ÞórSar bónda mun verSa saknaS frá Laugarnesinu hvaS þetta efni snertir, því miSur ekki séS, aS viS fáum annan eins mann i staSinn; hann hefur tekiS eftir því á sumrin, hvernig hestarnir bera sig þeg- ar þeir koma úr útreiSartúrum í hestaréttina hérna niSur frá, hver legst fyrst, eSa hvort þessi eSa hinn sé ekki haltur. Hann hefur liaft opin augun fyrir því, aS slæmt er aS þeir standi lengi í réttinni á sunnudagskvöldunum, og þess vegna hefur hann fariS margar ferSir inneftir, þótt illa hafi gengiS aS heimta á kvöldin — og fáa hesta hafi veriö aS flytja i hvert sinn. ÞórSur klappar þeim svo vingjarnlega, þegar þeir koma í réttina á kvöldin, hestarnir líta til hans svo kunnuglega, eins og þeir eigi þar sönnum vini aS fagna. Eg er viss um aS allir Reykjavíkurhestarnir þekkja hann ÞórS í L.augarnesi, og eg

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.