Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1915, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 15.03.1915, Blaðsíða 9
DÝRAVERNDARINN 5 fanst bændur vera svo furSu rólegir og stiltir yfir þessu voða- tjóni; eg held áreiSanlega aS þeir hefSu bariS sér meira á brjóst, hefSu þeir mist tiltölulega jafnt af fénaSi sínum úr ein- hverri búpenings-landfarsótt, t. d. bráSapest. Þvi náttúrlega er engu Adams breysku barni láandi þaS, þó þaS fari ekki aS segja frá því í óspurSum fréttum, aS nú hafi þaS drepiS úr hor. HvaS sem öllum horfellislögum líSur, þá ættu bændur sjálfir aS hafa opin augun fyrir þvi aS fara sem best meS allar sínar skepnur, því þá mega þeir vænta þess, aS þær geri meira gagn og flytji meiri arS í bú eigandans; þetta eru margir skepnueigendur farnir aS skilja, en því miSur virSast hinir vera alt of margir, sem ekki vilja skilja þaS. Dýravinir! GætiS þess aS horfellislögunum sé hlýtt, og aS þeir, sem laganna eiga aS gæta, framfylgi þeim. JÓH. ÖGM. ODDSSON. STELVÍSIR HUNDAR. Iiundar vita hvaS er mitt og hvaS er þitt, álíka vel og mennirnir. Þeir eru misjafnlega frómir — eins og mennirnir. Sunlir hundar eru gullfrómir, og snerta aldrei þaS sem þeim hefur ekki veriS gefiS; aSrir stela öllu, sem tönn á fest- ir, hvort sem þeir eru svangir eSa saddir. Er líkt um þá aS þessu leyti eins og mennina. Þ e i r stela ekki æfinlega af þörf, heldur af því aS þjófsnáttúran ræSur. Enginn skyldi ætla, aS þjófseSliS sé ávalt meSfætt; þvert á móti; oftar líklega aliS upp í mönnum og hundum meS illri aSbúS og illu atlæti. Þ o r g i 1 s g j a 11 a n d i hefur sýnt á- þreifanlegt dæmi meS einni meistaralega sagSri sögu, sem enginn maSur getur gleymt, er lesið hefur. ÞaS er hundurinn V a 1 u r, sem var svo heppinn aS komast á prestsetriS'. Mikill var hann fyrir sér, einbeittur og einarSur, jafnvel ofstopa- fullur, og heimaríkur, eins og viS mátti búast af geSríkum og vel öldum hundi, sem hefur afl til aS bola alla aSra hunda undir sig. Ekkert hefur honum veriS f jær skapi en aS s t e 1 a. En svo verSa prestaskifti, og Valur „fylgir staSnum", fær nýja húsbændur og aSra æfi. Nú er hann fallinn úr sinni fyrri tign, sætir einatt illri meSferS og er oft svangur. Hann verSur

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.