Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.01.1916, Blaðsíða 11

Dýraverndarinn - 15.01.1916, Blaðsíða 11
DÝRAVERNDARINN 7 í bæjarfógetann og spyr hvort ekkert sé liægt aö gera til aö bæta líSan þessara skepna. Hann svarar kurteislega, eins og hans var von og vísa; en segir skipskjöl séu öll í röö og r e g 1 u, svo hann geti ekki skorist í þetta ; en afgreiöslumaöur skipsins á Akureyri sé hrossavinur; væri reynandi aö tala viö hann. Stúlkan nær tali hans. En þaö fór á sömu leiö; hann gat ekkert aö gert. Játaöi reyndar aö þetta væri sorgleg sjón og ilt til þess aö vita, aö þetta væri bara byrjun langferöarinnar yfir hafið. Þá hittir hún skipstjórann og spyr hann kurteislega, hvort ekki sé hægt aö þrífa svo kring um hrossin, aö þau þurfi ekki aö eta heyið upp úr forinni. Sá dánumaður svarar á þessa leiö: „J ú, þegar t í m i v i n s t t i 1, þ á 1 æ t u r m a ö u r n á 11- ú r 1 e g a f y r s t b u r s t a t e n n u r n a r á þ e s s u m „í s- 1e n din g u m“ o g k e m b a h á r þ eir r a; o g a ö þ v í búnu verður farið að hugsa um aö gera svo- 1 í t i ö „f í n t“ í k r i n g u m þ á.“ Og maöurinn þóttist auö- sjáanlega hafa veriö gróflega fyndinn. Hvernig var þarna umhorfs undir þiljum? Aö því þarf víst ekki aö spyrja. Hins þarf ekki heldur aö geta, aö skiplö lét í haf meö brossin, og að þau hafa átt líka æfi milli landa eins og hér viö land, — það er svo sem auövitað. Þetta má ekki svo til ganga. Meðferð hrossanna í útflutninga- skipunum má ekki vera á valdi mentunarsnauðra og mannúðar- lausra rudda, sem dæmin hafa sýnt aö skipstjórar g e t i veriö. Eftirlitið meö þvi, aö skipin séu útbúin lögum samkvæmt, veröur aö fela mönnum, sem til þess er trúandi, o g m e ö h v e r j u þ v í s k i p i, s e m f 1 y t u r h r o s s, þ a r f a ö s e n d a e f t i r 1 i t s m e n n, valda menn aö greind og sam- viskusemi, sem hafa gætur á að svo vel fari um skepnurnar á leiðinni, sem kostur er á. Annars er engin trygging í lögunum og öörum fyrirskipunum, sem settar eru og settar kunna aö verða. Óheppileg ákvöröun er það í lögum um útflutning hrossa (22. nóv. 1907, nr. 73), aö skipstjóri skuli sanna, aö hann hafi nægilegan mannafla til að gæta brossanna á leiðinni. Þaö getur fariö svo, aö skipstjóri Jiykist seint vera of liðfár til þess, ekki síst sá skipstjóri, sem hvorki ætlar sér aö láta þrífa neitt kring um hrossin alla leiðina, né hirða neitt um þau. Hann getur ef til vill sýnt fram á —, ef hann er þá spurður um þaö — aö hann

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.