Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.09.1916, Blaðsíða 16

Dýraverndarinn - 15.09.1916, Blaðsíða 16
8o DÝRAVERNDARINN Muniö eftir aö gjalddagi fyrir blaöiö var fyrir j ú 1 i 1 o k. Þeim, sem ekki hafa greitt andviröi i. árgangs fyrir næstu áramót, verður ekki sent blaöiö eftir nýár fyr en þeir hafa lokiö skuld sinni. Dýraverndunarfélag íslands er enn of fáment, Gangið i þann góöa félagsskap, karlar og konur, — og u n g 1 i n g a r! Því aö þið eruð líka velkomnir. Inntökugjald er i kr. fyrir fulloröna og árgjald I kr., sem greiðist fyrir i. nóv. En fyrir 8—14 ára börn og unglinga eru gjöldin helmingi lægri. Kvæðið „Vorhugi“, sem birt var í seinasta blaði, barst blaðinu nafnlaust, og vit- um vér ekki, hver höfundurinn er; Þingeyingur mun hann vera. Þessa gleymdist að geta. Misprentað í síðasta blaði: Bls. 50, 5. línu ofan „landshlut" les „landskuld". Bls. 50, 6. línu ofan „fermetra" les „ferfeti“. Bls. 51, 14. linu neöan „illum“ les „illa“. Bls. 52, 16. línu ofan „ekki grófum“ les „ekki nema grófum". Bls. 53, 15. línu ofan „svíöum“ les „niöum“. „DÝRAVERNDARINN" kemur út að minsta kosti 6 sinnum á ári. — Myndir í flestum blöðunum. — Árg. kostar að eins 50 aura. — 20 pct. sölulaun af minst 5 eint. — Gjalddagi er i júlímánuði ár hvert. — Dug- legir útsölumenn óskast. — Afgreiðslu og innheimtu annast JÖH. ÖGM. ODDSSON, Laugavegi 63, Reykjavík. Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands. Ritstjóri: Jón Þórarinsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.