Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.09.1916, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 15.09.1916, Blaðsíða 5
DÝRAVERNDARINN_____________69 Enginn skyldi ætla aS hér sé um neitt hégómamál aS ræSa. Á tvent er aS líta. Fyrst og fremst mannúSarhliSina, þá aS hjúkra hrossunum betur í uppeldi, svo aS hungur og harS- neskja kippi ekki úr þeim vexti og kjarki. Enginn láti heyra. til sín þann ósóma, aS þá borgi sig ekki lengur aS ala upp> hross til útflutnings, ef eigi aS fara aS gefa þeim að vetrinum_ Enginn heiSvirSur maSur getur haft þaS fyrir atvinnuveg aö> kvelja skepnur til ávinnings. En svo er aS líta á fjárhagshliSina. Er þaS hagur aS láta- tryppiS bjarga sér sjálft eins og best gengur eSa falla, ef svo vill verkast, og selja þaS svo á 4. ári fyrir 150 kr. ? ÞaS er ekki víst; þó aS þaS sýnist arSvænleg atvinna, og þó aS sú atvinna væri siSuSum mönnum samboSin. ÞaS hefur komiS fyrir aS hörSu vorin hafa höggviS skarS í hópinn, svo aö arSurinn hefur orSiS minni. ÞaS gæti hugsast aS hitt væri eins arSvænlegt aS kosta nokkru til uppeldisins og selja tryppiö fyrir hærra verö á eftir. Allir geta reiknaS þaS dæmi aS þaS er ábati aS kosta 50—60 kr. upp á uppeldiS og fá í aSra hönd 100 kr. eöa meira. Eitt er víst: viS megum ekki láta reka á reiðanum í öSru eins atvinnumáli og hrossauppeldinu og hrossasölunni. Þar er ein auSsuppspretta þessa lands, en þaS er hægt aS stífla hana meS nógu miklu sinnuleysi og hirSuleysi um hrossakyniS. ÞaS er líka hægt aS auka hana meS skynsamlegum ráSstöfunum; kynbætur hrossanna er þar aSalatriSiS. Gamli Coghill sagSi, aS Bretland yrSi fyr peningalaust en Island hrossalaust. En hvaS hjálpar þaS aS hross séu til í landinu, þegar þau eru orSin svo iirætt og aum, aS enginn vill eiga þau? Þau eru þá aS minsta kosti ekki verslunarvara lengur. ÁriS 1911 var hrossatalan á öllu landinu 43879. ÞaS ár voru seld til útlanda 2522 hross, eldri og yngrí, fyrir 219152 kr., eSa um 85 kr. hvert hross. Seinni árin hefur hrossunum fjölgaS ; 1913 voru þau 47160; hve mörg þau eru í ár veit maSur ekki. Og hve mörg hross út eru flutt í ár er óvíst, og eins hitt hvað þau hafa fært landsmönnum í tekjur, en svo mikiS er víst aö þaS er mikil upphæS meS því verSi, sem nú er á hrossum. Þegar hrossaræktin er komin í lag verSur ein miljónin af tekjum landsins fyrir seld hross.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.