Dýraverndarinn - 15.07.1917, Síða 16
64
DÝRAVERNDARINN
inn barmar sér út af tapinu, en ekki heyrist getiS um, aS hann
áfellist ökumann fyrir þessa meSferð á skepnunni; h a n n
hefir ekki kært fyrir illa meðferð á henni. *
Opiö bréf.
Nokkrir kaupendur hafa tilkynt afgreiðslunni, að vantaði
5. og 6. bl. af 1. árg. „Dýraverndarans". En þetta er misskiln-
ingur, því af 1. árg. voru aldrei gefin út nema 4 blöð. — En
aftur á móti 6 bl. af II. árg.
Sömuleiðis hafa margir kvartað undan að þá vantaöi 4
fyrstu blööin af II. árg. En það kernur til af því, að þau voru
uppgengin, er þeir pöntuðu blaöið, en 5. og 6. bl. af þeim
árg. hefir þeim verið sent sem uppbót eða kaupbætir, og má
lesa nánar um þetta í 5. tölublaði fyrra árgangs.
Enn á ný vil eg biöja þá, ef nokkrir eru, sem kynnu aö
eiga óselt eitthvað af II. árg. að endursenda það hið bráöasta.
Vér heitum á alla vini „Dýrverndarans", að hjálpa okkur
til að koma kaupendatölu hans upp í 3000 á þessu ári. Jónas
Jónasson á Fífilbrekku við Þjórsárbrú, gamall öldungur, sem
gengur við tvær hækjur, seldi um s.l. nýár 20 eintök, en nú
hefir hann 60 kaupendur.
Nýir, duglegir og áreiðanlegir útsölumenn óskast gegn 20%
sölulaunum.
Vinsamlegast
Jóh. ögm. Oddsson.
Laugaveg 63.
„DÝRAVERNDARINN" kemur út að minsta kosti 6 sinnum á ári. —
Myndir í flestum blöðunum. — Árg. kostar að eins 50 aura. — 20 pct.
sölulaun af minst 5 eint. — Gjalddagi er i júlímánuði ár hvert. — Dug-
legir útsölumenn óskast. — Afgreiðslu og innheimtu annast
JÖH. ÖGM. ODDSSON, Laugavegi 63, Reykjavík.
Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands.
Ritstjóri: Jón Þórarinsson.
Prentsmiðjan Rún.