Dýraverndarinn - 01.06.1930, Page 6
20
DÝRAVERNDARINN
En þaS varð ekki aS undantekinni þeirri dagstund
í fyrra haust, þegar dauði hans var ákveSinn. Enda
kom þaS í ljós, þegar hann var feldur, aS hann var
brasSur saman um hækil-liSamótin á báSum aftur-
fótum.
Eg sagSi aS óhappa-handtakiS hefSi líklega stytt
aldur hans. En var þaS óhappa-handtak ? Og hvaS
átti eg aS gera eins og á stóS? Átti eg aS skilja
hann eftir einan á meSan eg sótti hjálp til bseja?
ÞaS hefSi kannske einhver annar gert; en eg gat
ekki yfirgefiS hann. En viS þaS reyni eg aS hugga
mig, aS þaS sem eg gerSi, gerSi eg meS þeim góSa
hug aS bjarga þessum vini mínum, sem aldrei hafSi
brugSist mér.
Og vertu þá blessaSur og sæll, góSi, gamli og
tryggi vinurinn minn, og hjartans þakklæti fyrir
allar horfnu samverustundir okkar. Gaman væri aS
eignast annan gæSing líkan þér. Þó kæri eg mig
ekki um aS hann mái mynd þína úr huga mér. Á
þína mynd má enginn skuggi falla, hverju sem
fram vindur.
*
* *
Þrettán ár eru liSin síSan þú varst feldur, Skuggi
minn. Þó eru yndisstundir þær, er viS áttum saman,
jafn ljóslifandi í huga mínum, eins og þær hefSu
skeS í ár. En altaf finn eg betur og betur, eftir þvi
sem árin færast yfir, aS slíkar stundir koma ekki
aftur því aS einu sinni eru beztu árin manns, og einn
hesturinn öllum betri, nema aS á öSru landi verSi.
Og þó aS 13 ár séu liSin síSan aS samvistum okk-
ar sleit, þá get eg þó ekki enn aS því gert, aS finn-
ast stundum eins og slaknaS hafi á bezta streng
sálu minnar viS skilnaS okkar. *
Ef nokkuS er drauma aS marka, þá þykist eg full-
viss þess, aS viS eigum eftir aS sjást, því aS svo
ertu mér nálægur á draumalandinu. Og viS þaS
hugga eg mig.
„HneggjaSu svo og hittu mig
hinum megin grafar,“
kvaS Jón á Arnarvatni, og vil eg gera þau orS
aS mínum orSum.
Komdu, góSi Skuggi minn, í vinahópinn, sem
eg vona aS bíSi mín handan viS móSuna miklu ...
ungur og léttstígur eins og þú varst forSum daga.
Á sumardaginn fyrsta 1930.
Böövar Magnússon.
Laugarvatni.
(Þegar Páll á HjálmsstöSum frétti aS Skuggi væri fall-
inn, kvaS liann eftir hann vísur þessar, undir nafni eig-
andans) :
MarkaS er spor viS æfiárin:
einn er tíginn fákur hníginn,
sá er lengi á víSavangi
vann mig bera’ um storSu frera.
Marga áSur og eftir góSa
átti eg jóra snildarstóra,
en snjallastur í einu og öllu
æ varst þú minn klárinn trúi.
GoldiS eigi eins og vildi
eg í ljóSi fæ hins góSa,
því aS minning þín er þannig
þrengd aS minum hjartastrengjum.
Eitt er víst aS hæfir hestum
hróSur, fyrir starfiS góSa,
]>aS eru vinir í raun sem reynast,
ratvísir ])ótt týnist gata.
Snar aS fjöri’ á yngri árum,
oft á leiSum þegi greiSum
skilaSi líkt og væri valur
í vígamóSi’ um himin-slóSir.
HikaSi ei, en hálsinn mjúka
hátt lét svífa aS barmi’ — ei stífur,
datt á skeiSiS eins og ættí
altaf meiri kosti og fleiri.
Sprakk í lofti moldar mökkur,
mylsnu-hríSin ægSi lýSum,
fætur kveiktu í gráu grjóti
glæran eld þá dimdi aS kveldi:
Sást í fjarska hvar hinn horski
hnakka-Marinn kosta rari
vogaSi sér aS vera í förum
vafurloga hulinn bogum.
*