Dýraverndarinn - 01.06.1930, Qupperneq 8
22
DÝRAVERNDARINN
Reykvíkingar seni gátu, riöu eitthvaS upp i sveit
á sunnudögum, sér til hressingar og sálubótar. En
vegna þess að eg var þá bundinn við ljósmynda-
smiSi komst eg sjaldnast af stað fyr en um nón;
fram að þeim tima varð eg að „afmynda fólkiö“.
Einn sunnudag sem oftar reiS eg upp i Mosfells-
sveit, ásamt fleirum. Eftir einum samferSamnninum
í þaS sinn man eg sérstaklega vel vegna Bleiks.
Maðurinn var Gunnar Þorbjörnsson, ættaður frá
Steinum i BorgarfirSi; hann varð síðar kaupmaS-
ur hér í bœnum og mörgum að góðu kunnur. Gunn-
ar hafSi snemma mætur á góSum hestum, enda sendi
faSir hans honum oft ágæta hesta.
Þennan umrædda sunnudag reiS Gunnar rauðum
fola, 6—7 vetra gömlum; var folinn léttvígur, vilja-
harður og röskur vel. Þegar viS komura upp úr
ReiSskarSi hjá Ártúnum, fórum viS gamla veginn
eins og leið liggur niSur að Grafarvog. Á melun-
um var venja að spretta úr spori og hleyptum viS
báðir. En um leið og RauSur tók á rás, þaut Bleik-
ur meS mig út úr götunni og vildi hvergi fara.
Þóttist eg vita aS hann teldi sig ekki hafa í fullu
tré viS RauS, svo aS eg lét hann sjálfráSan og
hugsaði mér að bíða þangaS til aS eg fyndi að
Bleikur vildi sjálfur grípa sprettinn. Þess var held-
ur ekki langt aS bíSa, því aS þegar komið var upp
á melana hérna megin KorpúlfsstaSa fór Bleikur að
skjóta til eyrum og varS þá notalega léttur í taum
og spori. Sagði eg þá við Gunnar aS við skyldum
hleypa aftur, því að eg fann á öllum hreyfingum
Bleiks aS hann mundi ósmeykari en í fyrra skiftiS.
Enda fóru leikar svo aS hann skildi Rauð rækilega
eftir. Þá var Bleikur 21 vetra og farinn að hærast.
Ekki man eg eftir þvi að eg sæi nokkuru sinni
þreytu á Bleik, og var þó ekki hægt aS segja aS
honum væri sérstaklega hlíft eSa mulið undir hann.
En altaf fór Sigfús vel meS Bleik og sýndi honum
ýmiskonar nærgætni. T. d. lét hann Bleik aldrei
synda yfir stórárnar austanfjalls, þó aS hinir hest-
arnir í förinni yrðu aS gera þaS. Teymdi Sigfús
klárinn meS öllum reiStýgjum út í ferjuna, og þar
stóS Bleikur meS höfuSiS i handarkrika húsbónd-
ans og bœrði ekki á sér fyr en báturinn kendi
grunns; þá lyfti hann sér yfir borSstokkinn og
stökk á land, rétt eins og hinir farþegarnir.
Venjulega var Bleikur hagaspakur, bæSi í heima-
liögum og á ferðalagi. Og á meðan eg var honum
samvistum, vissi eg ekki til aS hann stryki nema
einu sinni. ÞaS var í norSur förinni, sem eg mintist
á i sambandi viS töltiS. Þá kom hann i SkagafjörS
eftir 9—io ára dvöl hér syðra og hafSi aldrei komr
iS þangS frá þvi aS hann var seldur suður. ViS gist-
urn i Vallholti, en þaðan strauk hann um nóttina
heim til æskustöSvanna í Hjaltastaðahvammi, og
þekti ein af dætrum Björns gamla hann i hla'S-
varpanum þegar komiS var á fætur um morguninn.
Svona var átthagaástin sterk, og minningarnar
gömlu lokkandi, þrátt fyrir alt dálsétiS sySra og
hugulsemi húsbóndans.
Út um hagana fór Bleikur einförum, samlagaSi
sig aldrei öðrum hestum og hneggjaSi aldrei til
þeirra né félaga sinna, er hann átti þó samstööu
meS vetur eftir vetur.
Eg var Bleik samtiða um io ára skeið og allan
þann tíma heyrði eg hann hneggja aSeins e i n u
s i n n i, og þaS var í siSasta sinni, er honum var
slept upp úr bænum. Bleikur var aldrei, allan þann
tímá, fluttur í haga, heldur slept viS hús Sigfúsar
á Lækjargötuhorninu; velti hann sér þá venjulega
nokkurum sinnum á Lækjartorgi, tók síSan á rás
og skokkaSi hröSum fetum upp aS BústöSum.
í síðasta sinn er Bleik var slept í Reykjavik,
sneri hann sér viS á lækjarbrúnni og hneggjaSi einu
sinni eSa tvisvar. HneggiS var einkennilega hátt og
hvelt, svo aS ekki var annaS hægt en aS veita þvi
eftirtekt. Það var engu líkara en aS hann væri aS
kveSja húsbónda sinn og aSra vini. Eftir þaS hélt
hann leiðar sinnar og nam ekki staSar fyr en inn í
BústaSahögum. Nokkurum dögum síSar var hann
tekinn inn á BústöSum og farið meS hann upp í
BorgarfjörS.
Andrés Fjeldsted á Hvitárvöllum var góSvinur
Sigfúsar og honum; einum trúSi Sigfús fyrir því að
skjóta Bleik.
Þá var Bleikur 23 vetra, er hann féll.
Andrés gerSi útför hans myndarlega, og lét heygja
hann aS fornum siS. Sló hann upp veizlu, bauS til
sín vinum sínum og var erfi Bleiks drukkiS meS
rausn og prýSi. StóS haugurinn á háum ási og varSa
hlaSin þar á ofan, sem eg býst viS aS standi aS ein-
hverju leyti enn.
Dan. Daníelsson.