Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.06.1930, Side 9

Dýraverndarinn - 01.06.1930, Side 9
DÝRAVERNDARINN 23 Smávegls 11111 dýr og nienii. (Grein sú, sem hér fer á eftir, er lauslega þýdd úr danska blaðinu Dyrevennen, og nokkuö stytt. Höf- undur bsnnar er hinn góSkunni danski dýravinur Johannes Buehholtz). Þó aö einhverjum manni þyki vænt um dýr. þa er þaö engin trygging ])ess, aö hann sé sérstaklega þjóðnýtur horgari. Nei, ekki mega menn fara út í þær öfgar. En á hinn bóginn getur enginn, sem vondur er viS dýr, talist fullkominn maöur eöa skil- yrðislaust nýtur liorgari á öllum sviðum. Honum er í einhver'u áfátt, og fyrr e‘öa síðar mun hann verSa l)ess var, a'ö hann nýtur ekki fullkominnar samúðar þeirra, sem hann umgengst. Menn munu ósjálfrátt gera sér i hugarlund, að úr því að hann sé vondur viS dýr, þá muni hann, þegar svo ber undir, geta reynst þ.eirn mönnum illa, sem hann á eitthvaS yfir aS segja. Sá eiginleiki, aS þykja vænt um dýr, er annars sérstaks eSlis, og er sumum gefinn, en öSrurn ekki. Hann er svipaSur eins og t. d. hæfileikinn til þess aS njóta söngs og hljóðfærasláttar: Sumir hafa litla gleSi af söng, «1 aSrir mesta fögnuS og unaS. HvaS ntig sjálfan snertir, þá hefi eg altaf veriS svo geröur, aS mér hefir þótt vænt um dýr, án þess til þess liggi nokkurar sérstakar ástæSur. AuSvit- aS eru takmörk fyrir þeirri velvild, en svo er og um velvild manna í flestra áttir. — HvaS skal segja um rottuna?' Tölum ekki um þaS! (En meS sjálfum mér finst mér þó, aS þaö sé nokkur ljóSur á ráöi niínu, aS eg hefi óbeit á rottum. Þaö er víst einhver taugabilun). Ekki hefi eg heldur mætur á krókó- dílum, og mannýg naut vil eg því aS eins hafa i nánd viS mig, aS örugg giröing sé á milli mín og þeirra! En ekki er eg svo skapi farinn, aS eg drepi hvern höggorm, sem verSur á leiS nninni um Jót- landsheiSar. Eg mundi sakna þeirra, ef beir væri þar ekki. Þeir eru kurteis dýr, sem æfinlega skríöa af götu manns, ef þeir fá svigrúm ti! þess. Oll þau ár, sem eg hefi búið á Jótlandi, hafa þeir aldei gert. mér miein. Og eg hefi þá ekki rofiS griS á þeim. Ef mönnum þykir vænt um dýr, þá gleöjast menn viö aö sjá þau. Þau liaga sér svo margvís- lega, að menn geta altaf fundiö eitthvað í fari þeirra, sem þeir hafa hvergi lesiS um í bókum. Og áSur en varir eru menn orðnir náttúrufræöingar! Setjum svo, aö ])ú sért aö stinga upp garSinn þinn eitthvert voriS. Þú tekur þá alt í einu eftir því, aS blóðorm- arnir (ánamaðkarnir) fara aS skríða upp á yfir- borSiS kippkorn fyrir framan stunguförin, Þetta kemur fyrir hvaS eftir annað, og þá sannfærist þú um, aö þeir hljóti aö heyra hávaöann af rekunni eöa verða hans varir á einhver hátt, og þeir flýja upp úr moldinni. AS líkindum dettur þeim í hug, aö moldvarpan sé aö nálgast, eöa einhver annar háski sé á ferSum. E 11 þ e i r f 1 ý j a ekkiallir. Langflestir hreyfa sig hvergi, og þaö er lán mold- vörpunnar, því aö annars mundi hún deyja úr hungri. Hvernig getur þá staðiS á því, aS sumir þeirra flýja? AuSvitaS er þaö vegna þess, a'ð sum- ir eru vitrari en aSrir! En hræddur er eg um, aS vísindamenn veröi tregir til þess aö flokka blóö- ormana eftir vitsmunum. En þaS skiftir engu, þetta hefi eg sjálfur séö, og mér varð vinnan auðveld, á roeSan eg var aS brjóta heilann um orsakir þessa háttalags ormanna. Menn ]>urfa ekki aS fara til annara landa til þess aö sjá margt skemtilegt í háttum dýranna, bæði fugla og skriðdýra. Þar eru svo mörg atriSi órann- sökuS, aö þess veröur langt aS bíSa, aö menn hafi leyst úr öllum greinum þess fjölþætta viöfangs- efnis. Er lesöndum mínum þaS kunnugt, aS hér á landi (í Danmörku) er fugl, sem býr hjá tófunni? Já, auövitað er sumum þaS kunnugt, en stundum hitti eg menn, sem ekki er þaS kunnugt, og þeirra vegna segi eg söguna hér: Það er graföndin (Tadorna eornuta) hin fagra og marglita, sem gerir hreiSrið sitt í grenismunna tófunnar og ungar þar út. Mönn- um finst, aS þetta hljóti aö vera fjarstæða, en samt er þaS satt. Oft getur veriö mjög náiö samband meö mönn- um og alidýrum. Þó aS dýrunum sé varnað málsins, þá eru þau ekki ..málleysingjar" aS öllu leyti. Þeir, sem þekkja þau, geta skilið sum hjóS þeirra eSa hreyfingar. Eg ])ekki gömul húsmensku hjón. MaS- urinn er kaldranalegur og óþýöur í viðinóti, en konan hin ástúSlegasta. Þau eiga eina kú, svarta, og hún er ekki eins og aSrar kýr, eins og ráSa má af ])ví, aö hún gerir sér mikinn manna mun. Henni er ekkert um gamla manninn, þó aS hann hafi aldrei gert henni neitt. Hún kemur ekki skapi viS hann. AS vísu stanga." hún hann ekki, en ef hann ætlar aS mjólka hana þá selur hún honum ekki! ÞaS fer æfinlega á eina leiö. Hann nær nokkurum dropum

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.