Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.06.1930, Qupperneq 11

Dýraverndarinn - 01.06.1930, Qupperneq 11
DÝRAVERNDARINN 25 oft viíS, aÖ Wachmann varS vihskila viS húsbónda sinn. En þeir s ö m d u s v o m e 'S s é r, aS þeir skyldtt hittast cí tilteknu götuhorni, þegar Willum hefhi lokiö erindum sínum, og brást þaS aldrei, ah Wachmanii biðí hans þar, sem um var samiS, og varð þá jafnan fagnaharfundttr meS þeini. Wachmann var dæmalaust tryggur og yfirgaf húsbónda sinn nálega aldei. Hann þurfti ekki ah sækja eftir kærustunum. Þær heimsóttu hann. MeíSal þeirra var tík af sama kyni sem Wachmann. Hún átti heima í Pretoríu og eigandi hennar hét Tempest, mikilsmegandi mahur þar og framgjarn. Eintt sinni tók hann upp á því ah loka tíkina inni, og þá fekk Wachmatin leyfi til þess aS fara a'ö heiman aö heimi- sækja hana, en kom aidrei úr þeirri ferö. Willum auglýsti eftir hontim og leitaöi, en þaö Itar engan árangur. Síöar frétti hann, aö Tempest heföi skot- iö hundinn og dysjað á leyndum staö. Willum sakn- aði mjög hundsins og ætlaöi að lögsækja Tempest, en hann var svo voldugur ntaður, aö hann náöi aldrei rétti síntim á honum. Svo leiö langur tími. Þá stóöu kosningar fyrir dyrum. Eögur stúlka kom þá einn góðan veöur- dag í heimsókn til Willum til þess að leita eftir atkvæði hans handa föður sínum. Hún haíði með sér tvo þjóna og var hin glæsilegasta. Willttm tók henni vel, því að slíkir gestir vortt þar fáséðir, en spurði, hvað frambjóöandinn héti. Tempest, sagði hún. Nei, svaraöi Willum, og rétti úr sér, elrki kýs eg hann, því að hann skaut fyrir ntér hund á lymskulegan liátt, og hartn fær aldrei mitt at- kvæði! Stúlkan reyndi aö telja honttm hughvarf, en það stoöaöi ekki. Leið svo frami yfir kosningar, og sá þá Willum, aö Tempest haföi fengið 17541 atkvæði, en andstæðingur hans 17542. Þá hýrnaöi yfir gantla Willum, þegar hann sá, að Tempest hafði falliö fyrir sínu eina atkvæði. Honum fanst eins og Wachmann hefði einu sinni enn risið gegn óvini sínum af öllum mætti, og lagt hann að velli. — Og þessi sigur varö úrslitasigur, því að Tempest náði hvorki kosningu þá né síðar. Gáfuð álft. í fyrra vor tók verkamaður einn, sem vinnur suð- ttr við Tjarnarenda, upp á því aö gefa álftarunga brauðmola. Bleytti hann brauðið í skál, er hann hafði meðferðis, en lét svo álftarungann eta úr lófa sínum. Varð unginn mjög hændur að manninum og undi hvergi alt síðastliðiö sumar nema við fætur hans. Svo kom haustið og allar álftirnar voru teknar burt og settar í vetrardvöl. Veturinn leið og svo kom aftur vor og álftahópur- inn kom á Tjörnina einn góöan veðurdag. Ein álft- in tók sig þegar út úr hópnum og kom kvakandi og baðandi vængjunttm til verkamannsins. Nuddaði hún höfðinu við fætur hans og elti hann livert sem hann fór eftir þaö, nenia á kvöldin, er hann fór heim. í kaffi-hléunum á morgnana og eftir miðjan dag settist maöurinn inn í skúr, og þangað elti álftin hann og beiíS hans meðan hann drakk kaffiö. Um hádegið þegar hann fór heim í mat, elti álftin hann oft og beið viö húsdyr hans meðan hann mataðist, en maður þessi á heirna rétt við Tjörnina. Oft ]ægar menn konta suður að Tjarnar-enda og ætla að tala við verkamanninn, kernur álftin hlaup- andi og lemur gestina með vængjunum og bítur þá. Hleypur hún þá í kringum verkamanninn og vill auðsjáanlega verja hann fyrir ónæði hinna ókttnn- iigu. Einn dag var bygt ,,port“ við heimili verkamanns- ins, og næsta dag, þegar hann fór heim til máltíðar, tapaði álftin af honum inn í portið. Hélt hún áfrant vaggandi að næstu þvergötu, en þar þekti hún sig ekki og leit því við, en þá var verkamaðurinn horfinn. Kiptist hún þá við, garg- aði mikið, Itaðaði vængjunum og skoðaöi húsin beggja megin götunnar. Sá kona nokkur þetta, sem vissi um fylgispekt álftarinnar, og sagöi verka- manninum til. Varö hann að standa upp frá mat sínum og fara út á götuna, en er álftin sá hann, kom hún hlaupandi til hans og beið hans eins og vant var. Sýnir þetta gáfur fuglsins og trygglyndi. V. S. V.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.