Dýraverndarinn - 01.06.1930, Qupperneq 19
DÝRAVERNDARINN
Hyggin húsmóðir kaupir nauðsynja-
vörur sínar þar sem
Vörurnar eru bestar,
Verðið er sanngjarnt,
Afgreiðsla er lipur
og hreinlætis gætt í hvívetna.
Með öðrum orðum: Hyggin húsmóðir
kaupir nauðsynjavörur sínar
hjá okkur.
Drifandi,
Laugaveg 63. Sími 2393.
Allskonap
byggingarefni
seljum víð ódýrt.
Alt vandaðar vörur.
Flestar vörur á einum stað.
J. Þorláksson & Noríinaiiii
Reykjavík.
Símnefni: JónPorláks.
OQ
m CÖ
Cö «
*0
<u ^
cb
Heildsala! Smásala!
Xijáblöd,
gamla góða tegundin með filsmcrkinu frá \Y. Tyzaok
& Turner, Sheffield, England. Ljáblöðin, sem enginn
sláttumaður vill án vera, eru nú komin í stærri birgð-
um en nokkuru sinni áður, og eru seld, eins og und-
anfarin ár í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga,
og einnig í smásölu viðsvegar um land alt. Einnig
höfum við fengið norsku Ijáina frá Kvernelands
Fabrik, Stavangcr sem eru nú þegar orðnir mjög
eftirspurðir og eiga áreiðaniéga eftir að útbreiðast
mjög mikið enn þá. — Ljábrýnin, gamla tegundin og
Carborundum brýnin, sem verða mest notuð i fram-
tíðinni, eru fljótvirk og eru viðurkend fyrir að gefa
gott bit. Brúnspónn, Hnoðnaglár, Ivlöppur, Steðjar,
Hvcrfisteinar, Hóffjaðrir, Saumur, Rúðugler og yfir
höfuð allar vörur til landbúnaðar og bygginga.
Virðingarfylst
Járnvörudeild Jes Zimsen.
Heildsaia!
Smásala!