Dýraverndarinn - 01.01.1931, Qupperneq 12
6
DÝRAVERNDARIN N
var hann bæði falinn og þó nálægur, ef eitthvað
skyldi niður falla. En honum brugðust vonir, ekk-
ert féll niður á gólfiö. Og þarna lá hann og lét ekk-
ert á sér bæra, -—■ soltinn og þreyjandi að fá bita
af því, sem á borð var borið.
Það fór svo, að hann gat ekki setið á sér. Hann
færði sig að fótunum, sem honum leizt bezt á, und-
ir bor'Öinu. En hann var all-óheppinn í valinu, þvi
að afleiðingin af áleitni hans við fæturna á henni
jómfrú Snilesen, varð óp mikið, sem heyra mátti
um alt skipið. Og Peggi laumaðist á burtu sem
hraðast. Skipstjórinn hafði leitað að lionum, með
svipuna í hendinni, en Peggi haföi falið sig í rúmi
timburmannsins, — og þar var hann óhultur. Síð-
ar um daginn hætti Peggí sér aftur inn í borðsal
skipstjórans. Hann var ekki vonlaus enn um það,
að sér mundi áskotnast einhver krásar-lriti. En nú
var þar dauðaþögn inni. Á legubekkjum og í stólum
lágu og sátu veizlugestirnir, sprengsaddir, og
sváfu sér miðdegisblund, En Peggí var ekki vanur
því, að menn svæfi um hábjartan daginn. Hann
hugði það því vera sjálfsagða skyldu sína að vekja
fólkið, með „sinni aðferð“. — Hann gekk á röðina
og beit í nefið á öllum, undur-varlega en ákveðið
þó, — en ekki verður um það sagt, hvort verið hafi
tilviljun ein eða hefndargjöld, að Peggí beit þétt-
ingsfast i nefið á jómfrú Snilesen. Að þessu sinni
komst Peggí ekki undan. Skipstjórinn náði í hann
og lék hann svo illa með svipunni, að hann faldi
sig það sem eftir var dagsins á afviknum stað og
grét þar fögrum hundstárum yfir harðneskju manna
og vanþakklæti.
En nú er bezt að segja litið eitt af fyrri æfi
skipshundsins.
Peggí hafði komið út á skipið i Plavana. Hann
hafði laumast „um borð“ og komið „aftur í“ til
hásetanna, sem þegar höfðu kent í brjósti um hann,
vesaliriginn litla, svangán og illa til reika. Upp frá
því var hann á skipinu og varð eftirlæti skips-
hafnarinnár. Hann, —• skipshundurinn — varð
óaðskiljanlegur félagi þeirra allra, karlanna. sem
á skipinu vóru. Peggí hafði lika fundið það f!jót-
lega, að þarna var gott að vera, og ekki hefði hann
fyrir nokkurn mun viljað skifta á kjörum sínum nú,
og félaganna, sem á landi vóru.
Peg'gí henti ýmsar yfirsjónir, eins og gerizt og
gengur um byrjendur í sjóferðum. Einu sinni hafði
þann étið og rifið í agnir ölj ástabréf eins háset-
anna. Ástalméf jressi hafði hésetinn geymt nær þvi
níu ár, — en aldrei lrafði orðið neitt frelcara úr því
ástarbralli. Liklega hefir Peggí haft veður af þessu
og þessvegna tekið það fyrir að éta bréfin og rífa
þau, þvi að hásetinn, sem varð ákaflega reiður íyrst
i stað, varð liundinum elíki síður þakklátur þegar
fram í sótti, — einmitt fyrir þennan lirekk, — vegna
Jiess, að hann frétti þá, að stúlkan, sem bréfin hafði
skrifað, var gift fyrir mörgum árum. Og nú hafði
Peggí hjálpað honum til að losna vi'ð þetta farg ....
og liásetinn eignast nýja kærustu. En bréfin frá
henni lét lianri eltki vera á glámbekk, — hann lok-
aði þau niður í kistu, svo að Peggi næði ekki til
þeirra. 1 hvert sinn, sem Peggí sá hann vera
að koma fyrir Inréfunum, horfði hann á lrásetann
með spekings-svip, — eins og lesa mætti þessa
Irugsun í augnaráðinu: „Láttu nú til skara slcríða,
félagi, — því að öðrum kosti ét eg þessi bréf líka“.
Og hásetinn ltafði sagt það, að Peggí viðstöddum,
að nú ætlaði hann eklci að lúða jjangað til einhver
annar slcarfur tælci stelpuna frá sér.
Peggí var fallegur hundur, — en fegurra var þó
en ytri ásýndir, trygglyndi lrans. — Þegar slcipið
var einlrversstaðar í höfn, var þess jafnan gætt áð-
ur en létt skyldi, hvort Peggí væri „um borö“. Ef
það hafði komið fyrir, að hann hefði skroppið í
land, jnitu hásetarnir í allar áttir um bryggjurnar,
til þess að leita hans, og léttu aldrei fyrr en þeir
fundu hann. Þetta fanst Peggí Irenda til þess, að
þeir rnætti ekki án lians vera. Kunningjum sínum í
landi sagði hann oft frá því, hve ábyrgðarmikla
stöðu hann lrefði á skipinu, og jteir vóru rniður sin
af aðdáun. En þegar þeir vóru að ympra á jwí,
lrvort hann gæti nú ekki boðið })eim upp á liressi-
legan miðdegisverð á skipsfjöl, þá varð Peggí að
vitna í sjóferðalöggjöfina og segja Jreim, að þar stæði,
að öðrum hundum en skipshundinum væri eklci leyft
að koma út á skipið. Þessurn lagastaf urðu jreir
að lúta.
Peggí liafði lært öll ósköp af listum. Stýrimaður-
inn var ójireytandi kennari. Plann Irafði varið mörg-
um stundum til jiess, að kenna Peggi að sitja á aftur-
löppunum, með pípu eða skál í kjaftinunr, — og
ýmislegt fleira liafði hann kent Peggí, — jtað sem
eklci geta gert. aðrir en liundar. — Einu sinni hafði
liann verið fcnginn til að sýna listir sínar í Sjómanna-
stofu, og jrar hafði hann hlotið svo ákaflega aðdá-
un, að sunnudaginn næsta var honum boðið, ásamt