Dýraverndarinn - 01.05.1939, Blaðsíða 11
DÝRAVERNDARINN
allan bæinn og kringum hann. J >egar leitin reynd •
ist árangurslaus, þá lagÖist hún í hvolpabæliÖ og
lá þar einn dag, en íór svo heim til sin aftur.
Emil Jónsson bondi i Borgarfir'Öi eystra hefir
sagt mér eftirfarandi:
ViÖ áttum lengi tík sem J-’íla hét, mestu vitskepnu.
1‘aÖ var regla þegar hún átti hvolpa, aÖ einn eÖa
fleiri voru aldir, en þó var eiou sinni brugðiÖ út
af þessu og hvolparnir allir drepnir. Eg hefi ekki
séð öllu átakanlegri sjón, en sjá hvernig hún bar
sig þá.
Hún lagðist í bælið, þar seni hvolparnir liöfÖu
vérið, og gaf ekkert hljóð frá sér, en hún kiptist
til likt og hún hefði ekka og vatnið rann af aug-
um hennar í lækjum ofan trýnið.
Eitt sinn voru aldin á lienni þrír livolpar, og
liverju sem það var að kenna, þá barst hún litt af
og fékst ekki til að bragða nokkurn nrat. Við krakk-
arnir vorum að dekra við hana og færa henni alls
konar kræsingar, sem við vissum að henni þóttu best-
ar, en alt var til einskis. Pabbi segir þá: Þetta þýð-
ir ekkert og það er best að taka hvolpana og drepa
þá, þvi annars drepst tikin frá þeim. Píla tek.ur þá
til að ýlfra, en ris svo á fætur og fer að háma
i sig matinn og eftir það át hún, án þess að nokkr-
ar „serímoníur" væri við hafðar.
Halldór Pétursson.
Frjósöm móðir.
Márgir munu hafa lreyrt getið um Saurakúna
(frá Saurum í Laxárdal), sem vísan segir að bor-
ið hafi þrisvar á ári. Mér þykir nú sennilegt, að
þetta hafi elcki þótt trúlegt. Hér fer á eftir saga
af kind, sem var óvanalega frjósöm. Hún var köll-
uð Svartkolla á Melum i Borgarfirði.
Svartkolla var fremur falleg; hún var undan mó-
rauðri á austan úr Rangárvallasýslu, sem oftast var
tvilembd.
Snemma i maí 1937 fæddi Svartkolla lamb, sem
dó strax, en sökum þess, hve stygg hún var, þótti
ekki hugsanlegt að venja undir hana, þótt hún tæki
sér nærri missinn.
Um haustið kom Svartkolla af fjalli og var þá
ekkert athugað, hvernig ástatt var með hana. En á
síðasta sumardag fanst hún borin; kom þá með
hvítan lirút, sem var hinn hressasti, þó að -vorblið-
an lirosti ekki við honum, heldur haustkuldinn, því
að,á var norðanstormur með fjögra stiga frosti.
Var nú Svartkolla tekin inn og búið um hana í
hlöðu. Þar var hún fram í janúar, en var ])á sle.pt
í ærnar. Aldrei var hún látin út, utan þegar átti
að baða hana. Var þá svo mikill eltingarleikur við
hana, að lambið, sem fylgdi lienni, varð svo þjak-
að, að við sjálft lá, að því yrði að lóga. Það lirest-
ist þó aftur og varð falleg kind. Svo i vor 25. maí
ber Svartkolla og á þá hrút og gimbur, sem bæði
lifðu. Jíafði liún þá náð þvi að l)era þrisvar á
rúmu ári. Hún liefir oft áður verið tvíleml)d.
Nú er Svartkolla orðin svo gömul, að börnin
verða ekki fleiri. Hún er tiu vetra og í ráði að lóga
henni. Eru þó lítil ellimörk á henni að sjá.
11. E.
Smávegis.
Kyrkislöngur og rottuveiðar.
Forstjórar veitingahúsa i ýmsum smábæjum
Mexikó-ríkis, einkum í suðurhluta landsins, hafa
tekið upp þann sið, að nota tamdar kyrkislöngur til
rottuveiða. Slöngur þessar eru heldur smávaxnar, alt
að þrem metrum á lengd, og taldar óskaðlegar
mönnum. Halda forstjórarnir því frarn, að þær sé
miklu duglegri og mikilvirkari rottu-banar, en hund-
ar og kettir, og í raun og veru megi þær heita ó-
missandi.
Krúnu-hjörtur.
Hann er talinn viðlíka sprettharður og snarpasti
veðhlaupahestur. Er hvárrtveggi sagður svo greið-
ur á stuttum spretti, að svari til 60—65 km. á
klukkustund.
Karakúl-hrútarnir.
— Hvernig er það eiginlega með þessa karakúl-
hrúta, sem alt fé ætla nú að drepa?
— 13ara svoleiðis, kunningi, að þeir komu eins
og „þjófur úr heiðskíru lofti!“