Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 20

Stúdentablaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 20
20 STUDENTABLAÐIÐ Þegar talið berst að sjálfsmynd íslendinga koma ítrekað upp fullyrðingar um að íslendingar séu fyrst og fremst bókaþjóð. Landnámsmenn höfðu ekki fyrr numið land, en þeir fóru að skrifa hverja ástar- glæpa- og sakamálasöguna á fætur annarri. Og á landinu verða varla jól nema jesúbarnið verði undir sífellt kröftugra jólabókaflóði. í anddyrum bókabúða landsins taka nú Myrká, Aska, Sólkross, Ofsi, Vargur, Ódáðahraun og Sjöundi sonurinn - sögur um hefnd, græðgi, dauða og firringu - á móti viðskiptavinum, en hvað er málið með vinsældir glæpasagna á íslandi í dag? Ásgeir H. Ingólfsson, bóksali í Bóksölu Stúdenta, verður fyrstur til að svara spumingum blaðamanns. ÁSGEIR: Ég held að þetta séu síðustu jólin þar sem glæpasögumar em svona margar. Glæpasögumar em smá svona... góðæristíska. Ég sá bók eftir Amald. í Bólivíu. Hann hefur greinilega náð... langt. Annar starfsmaður Bóksölunnar, Jón Sigurður Friðriksson, kemur aðvífandi. JÓN: Meira að segja Bóksalan á Amald á fimm tungumálum. ÁSGEIR: Áhersla verður lögð á ísland á bókamessunni í Frankfurt 2011. Stóra spumingin er hvaða bækur fara þangað, en líklegast er skipulagning á því í einhverjum lamasessi vegna ástandsins. Mér skilst samt að forlögin í útlöndum fái að ráða því svolítið - sem er kannski gott, því íslendingar vi]ja oft bara leggja áherslu á Laxness og íslendingasögiunar. Þessi bók fær góða dóma: Skuggamyndir - úr ferðalagi, eftir Óskar Áma Óskarsson starfsmann Bókhlöðunnar. Kannski hún fari til Frankfurt? ÁSGEIR: Heilt yfir er samt ekl mikið um skiptingu í karla- o kvennabækur. JÓN: Þessi kynjaskipting gildi að einhveiju leyti um ævisögu nar. Karlar kaupa ekki mikið ; ævisögum kvenna. Það gilti þ ekki um eina bók: Bíbí eft: Vigdísi Grímsdóttur sem kom i í fyrra. ÁSGEIR: Þegar Ahstair McLea krimmarnir voru að selja: grimmt hér í gamla daga, voi það eiginlega bara karlmen sem lásu spennusögur. I eitthvað er, þá held ég að kom lesi þær frekar núna. AUÐUR: Krimmamir vom meii fyrir karla og konur lásu þ ástarsögur í staðinn. ÁSGEIR: Það er það sei okkur vantar nún; Ástarsögubylgju! Talandi um vöntun á Jón Sigurður Friðriksson ástarsögum. Ég er að lesa Sólkross eftir Óttar Norðfjörð. Hún er spennusaga, en minnir þó svolítið á ísfólkið eftir Margit Sandemo. I báðum verkum er notast við galdra, heiðna siði og spádóma. Verður nœsta skrefÓttars að bœta smá ástarjátningum við spennusöguna og skrifa síðan 50 bindi af spennandi ástum og átökum? Hann gæti vel orðið Margit Sandemo okkar íslendinga - hraðvirkur á lyklaborðinu eins og hún! JÓN: Já, hann er einmitt með þrjár nýjar bækur núna! AUÐUR: Núna er ég mest spennt fyrir Rökkurbýsnum Sjón. Svo les ég alltaf Yrsu Sigurðardóttur, það er svo gaman. Langar líka að ÁSGEIR: Þessi bók Óskars virðist í raun vera margir smáprósar. "E9 hef gluggað í hana lesaHallgrím Helgason: 10 góð ráð til að hœtta að drepafólk Það er einhver ofboðslega falleg lýrík í kápunni sem ég vona að VÍð afgreiðsluborðið Og °9 byrja að vaska upp. skili sér í textann. hleqið UDphÓtt. HÚn' JÓN: Þetta er fyrsta bókin eftir Hallgrím sem ég les og ég var ^ög En þessi: Algleymi eftir Hermann Stefánsson? , T/ ánægður. Karakterinn sem hann skapar er skemmtilegur; JÓN: Ég byrjaði á Algleymi en hætti. Les hana kannski síðar. Ég ' leigumorðingi frá Króatíu sem festist á Islandi bjá þjónum sem reka fór að lesa Skaparann eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttir í staðinn. Starfsmaður að nafni Auður Aðalsteinsdóttir bætist nú í samræðumar. AUÐUR: Ég er búin með Skaparann! Hún er n\jög fín. Ég datt inn í hana eins og spennusögu. Hún heldur manni við efnið og er ekki truflandi á neinn hátt, þrátt fyrir óvenjuleg efnistök. Hefur Guðrún Eva einhverja sérstöðu meðal íslenskra rithöfunda? AUÐUR: Guðrún Eva er mjög flinkur penni og með skemmtilegan frásagnarstíl. Hún hefur mikla frásagnargleði og einnig óvenjuleg efnistök. Verðið þið vör við að karlmenn kaupi aðrar bœkur en konur? JÓN: Það á ekki við um Guðrúnu Evu. AUÐUR: En það á kannski við um Kristínu Marju Baldursdóttir. Ég, systir mín og konur í kringum mig eram mjög hrifnar af Aariía.s-bókunum hennar Kristínar, en ég hef aldrei talað við karlmann sem er eins hrifinn af þeim bók- um. sjónvarpsstöð sem heitir Amen. Svo er þama sjónvarpspredikarinn vinur þeirra í Kópavoginum. Bókin fjallar m.a. um tvískinnimginn hjá þessum karakterum. AUÐUR: Ég las einhverstaðar að Hallgrímur væri farinn að hemja orðaflauminn... ... sem hefur kannski einkennt verkin hans? JÓN: Það sést á þykktinni á nýju bókinni. Hún er styttri en margar aðrar bækur Hallgríms. ÁSGEIR: Ég er svoddan Balkan-nörd, þannig að ég er spenntur fyrir Króatanum, enda veitir ekki af smá balkönku púðri til að hressa upp á íslenskar bókmenntir. Svo er bókin hans Steinars Braga loksins komin út... Hvað getið þið sagt mér um þá bók? ÁSGEIR: Hún endaði l\j áNýhil eftir smá útgáfuflakk og heitir því fallega nafni Konur. Margir sem ég þekki hafa lesið handritið og era allir n\jög jákvæðir. Hún fjallar svolítið um ástandið í samfélaginu, þótt hún sé skrifuð fyrir Nýja ísland - eftir Guðmund Magnússon INýja íslandi fjallar Guðmundur Magnússon sagnfræðingur um þær breytingar sem hafa orðið á íslensku samfélagi frá því að hann var barn á sjötta áratugnum og fram til þessa árs. Hann vitnar töluvert í dagblöð í því skyni að lýsa tíðarandanum á hverjum tíma og setur inn myndir sem lífga upp á frásögnina. Frásögnin er í góðu samhengi og rekur breytingu frá samfélagi jafnaðaranda til þjóðfélags einstak-lingshyggju og markaðshagkerfis, auk ýmissa fylgifiska breytinganna. Höfundur setur ýmis mál í nýtt og athyglisvert samhengi, sem ég hafði að minnsta kosti ekki velt fyrir mér áður. Rakin eru mörg dæmi um vaxandi áhrif auðmanna í samfélaginu, svo sem með styrkjum til ýmissa viðburða, menningar og lista, auk áhrifa samþjöppunar valds á fáar hendur. listin að týna sjálfum sér, i m NvJI i íl bt (V* "1 Niðurstaða hans er nokkuð dökk, kannski ívið of dökk. Á köflum las ég á milli línanna gömlu tugguna um „hve allt hefði nú verið betra í gamla daga" og að „heimur versnandi færi." Megnið af þeim fylgikvillum samfélags-breytinganna sem nefnd eru í bókinni eru nefnilega á undanhaldi í kjölfar kreppunnar og munu varla sjást næstu misseri og jafnvel ár, fyrir utan það að höfundur málar of dökka mynd af sumum fylgikvillanna. Hið Nýja ísland sem lýst er í bókinni mun líklega víkja fyrir öðru „ný-póstmódern" íslandi, eða einhverju í þeim dúr. Lokaniðurstaðan er sú að Nýja ísland sé þokkaleg samantekt á samfélags- breytingum undanfarinna áratuga. Cuðmundur Fríðrik Magnússon

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.