Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Blaðsíða 19

Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Blaðsíða 19
Þriðj udagur 22. desember 1959 JÓLABLAÐ ALÞÝÐVMANNSINS 19 Ingólfs Café Ingólfsstræti—Hverfisgata. Skrifstofusími 1-2350. Veitingasími 1-2826 VEITINGAHÚS — SKEMMTIHÚS — Ölvuðu fólki óheimill aðgangur — MATSALA — HEITIR RÉTTIR: Hádegisverður kl. 11.45 til kl. 1.30. — Kvöldverður kl. 6.00 til kl. 8.30. ALMENNAR VEITINGAR: Kaffi, te, öl, gosdrykkir, mjólk, brauð, heimabakaðar kökur. Morgun kl. 8.45 til fcl. 11.45. Síðdegis kl. 1.30 til kl. 6.00. SÉRRÉTTIR afgreiddir með fyrirvara. Alkunnir eru hinir ágætu samkvæmissalir, sem hérna eru. Útvarp, innlent og erlent. Á kvöldum leikur vinsæl hljómsveit hússins, lengri og skemmri tíma. — Á laugardögum ELDRI DANSANA, aðra daga vikunnar ýmist nýrri eða eldri dansarnir, ef dansað er. Frá kl. 8.45 árdegis til kl. 8.00 síðdegis er gengið inn í veitingasalina frá Ingólfsstræti. leikur, er gengið inn frá Hverfisgötu. — Frá kl. 8.45 síðdegis, þegar hljómsveitin Ingólfs Café býður gesti sína velkomna. Gleðileg jól og nýjór. Sfrandgöfu 7—9 . Akureyri . Stofnað 1915 Matvöru- og búsóhaldabúðin og útibúið Norðurgötu hafa á boðstólum alls konar fáanlega matvöru, nýlenduvöru og búsáhöld. Vefnaðarvörubúðin hefir fjölbreytt úrval af alls konar vefnaðarvöru, Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum ánægjuleg viðskipti á liðna árinu.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.