Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Síða 22

Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Síða 22
22 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS ÞriÖjudagur 22. desember 1959 Biejorútgerð Hdfnarjjorðar Hraðfrysfing v Saltfiskverkun SkreiSarverkun Skipaafgreiðsla. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Vesturgötu 12. Símnefni: Bæjarútgerð. Símar 50107 — 50117 — 50118. AKUREYRINGAR! Jólin nálgasl óðfluga. GERIÐ KAUP í TÍMA. Hvergi betra vöruval en hjá okkur. — Lítið í verzlun vora og skoðið Hringið í síma 2420. Verzlunin VALBJÖRK. Geislagötu 5. — Sími 2420. Sýningargluggi ó neðsfu hæð. íolíuverzlun(|F)í5lands óskar öllum viðskiptavinum gleSilegra jóla og farsæls komandi órs, meS þökkum fyrir viSskiptin ó órinu, sem er aS líSa. jðlflföi n {rðlðflð höfum við í miklu úrvali: TIL JÓLAGJAFA: Herraskyrtur — Herravesti Herrabindi — Herraslaufur Húfur — Nóttföt. Gærupokar — Vattteppi Barnaúlpur. Armbönd — Hringar o. m. fl. Verzl. H. Kondrup, Hafnarstræti 100, (Umboð frá Ultima) Auglýsið í Alþýðumanninum Aðvörun Athygli er vakin á því, að samkvæmt lögreglusamþykkt Ak- ureyrar er bannað að kveikja í „púðurkerlingum“, „kínverj- um“ og öðru sprengiefni í bænum. Framleiðsla og sala slíkra hluta í bænum er einnig bönnuð. BÆJARFÓGETI. Ak ur eyringfar! Þið trúið því víst ekki, en það er nú samt satt, að við bjóðum stærsta og fallegasta HERRAFATA ÚRVAL LANDSINS Verzl. Jón M. Jónsson, klœðskeri — Sími 1599. HETJA TIL HINZTU STUNDAR Sannar frósagnir af Önnu Frank. Heimsfræg bók um ævi Onnu Frank eftir þýzka rithöfundinn Ernst Schnabel í ágætri þýðingu Jónasar Rafnar, yfirlæknis. Kristbjörg Kjeld ritar formálsorð. Leikkonan lýkur formálan- um með þessum orðum: „Anna var ekki talin nein fyrirmynd á heimili sínu, en í augum allra ungra stúlkna, sem vilja hugsa og þroskast verður hún ávallt talin sönn fyrirmynd." KVÖLDVÖKU ÚTGÁFAN H. F. AKUREYRI lll^ <5lcdií©0 jól!

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.