Listviðir - 07.04.1932, Síða 4

Listviðir - 07.04.1932, Síða 4
£ í s t v í ð í r 7. april 1952 4000 sfenling pegar franski leikarinn Maurice Chevalier einu sinni vai’ staddur í London og rAðinn við Dominion- ieikhúsið (Dominion Theatre) með 4000 sterlingspunda launum á viku, vakti það mikið umtal. Að Charlie Chaplin skyldi hafa fengið upphaið, sem nam upp undir 100 þús. sterlingspundum fyrir kvik- mvndina „City Lights", fannst mörgum lireint og beint hlœgilegt. þeim fannst það ekki rétt, að einn einstaklingur hefði svo geisi- legar tekjur. Hversvegna ekki? Forstjórar kvikmyndafélaganna eru engir heimskingjar. Ef þeir ráða til sín leikara fvrir konung- leg laun, þá geta menn verið viss- ir um það, að þeir fá alla þá peninga til baka, sem þeir hafa lagt út í launum og stórgrœða þar að auki. það eru i raun og veru ekki filmstjörnurnar, sem græða mest, það eru kvikmyndafélögin. Á okkar dögum eru það film- stjörnurnar, sem hafa inn pening- Getið þér beðið? einn mánuð eftir áframhaldi af sögu, sem þér hafið byrj- að á að lesa. LISTVIÐIR munu þá byrja á framhalds- sögu. Hvert er álit ijðar á Edgar WallaceP Eða er það einhver annar höfundur sem þér kjósið heldurp Og á það að vera glæpasaga eða ekki P Útfyllið þennan seðil og send- ið LISTVIÐIR. Sagan verður þá vaiin og byrjuð eftir ósh meirihluta lesenda. Sagan sé Nafn Heimili i_____________________________I Gjörið LISTVIÐI að vini yðar, þá eignist þér góðan vin. 4 spund á viku ana við bíókassann, ekki kvik- myndin sjálí. þeir, sem fara í híó, borga til þess að fá að sjá upp- áhalds íilmstjörnuna sína. Kvik- myndin sjálf, sagan og stjórn verksins er fyrir þá miklu minna virði. Mundu menn hal'a nálægt því eins mikla löngun til þess að sjá kvikmynd, sem nefnd er „Bought", án þess að vita hver léki í henni eins og menn mundu hafa, ef þeir vissu að það er Con- stance Bennett, sem er stjarnan í myndinni? „Bought1* t. d., sem er seinasta myndin, sem Constance hefir leik- ið í, liefði verið dæmd til þess að falla í gegn ef þessi fræga leik- kona hefði ekki leikið í því. Sú eldgainla saga, sem liggur til grundvallar fyrir myndinni mundi ekki nægja til þcss einu sinni að hálffylla leikhúsið, ef liún væri leikin af óþekktum leikurum. það þurfti á snilld Constance Bennett að halda til þess að blása lífi i svo óeðlilegari leik. Fólkið keypti sig inn á bíó með þeirri fullu vissu, að Constance mundi ekki hrégðast því. Á hún ekki skilið að fá þau laun, sem hún fær? Greta Garbo’ er ein af þeim filni- stjörnum, sem hæstar tekjur hafa. þessi yndislega Norðurlandastúlka lilýtur að vera á meðal þekktustu kyenmanna i veröldinni, því hún fiefir vritt mörgum miljónum áhorfenda ánægjustundir. Leikur hnnnar og persóna hal’a unnið kvikmyndaheiminn svo að segja í einu áhlaupi. Sérhver kvikmynd, sem hún leikur í, fær inn geysi legar fjárupphæðir og gefur kvik- myndafélögunum ótrúíegan gróða í aðra hönd. það er ekki nema rétt, að þegar aðrir grœða á henni, að hún græði einnig á sér sjálf. El' við ekki teljum eftir gróða kvikmyndafélaganna, hvers vegna eigum við þá að vera að ygla okk- ur, þótt filmstjömumar fái eitt- livað? Eftir að „Anna Christie" var sýnd, stóð frægð hennar ennþá fastari fótum en áður og flestir undruðust, hve skyndilega væri hægt að verða ríkur og frægur. þeir gættu aðeins ekki þess, sem á undan var gengið, áður en hún varð rik, þegar Greta Garbo var óþekkt og barðist við erfið- leika, sem virtust vera ósigrandi. það kostaði erfiði fyrir iiana að afla sér viðurkenningar. Hún varð árum saman að vinna af kapþi og varð oft fyrir afsvörum, þannig að liaráttan virtist oft vera alveg von- laus. Hún upplifði þau augnablik, að ekkert annað en metorðagirnd- in liélt uppi hjá lienni kjarkinum. En svo kom viðurkenningin. Frægð og auðæfi hlóðust allt í einu á hana. Hver getur haldið því íram, að henni hafi ekki hlotnast .það með réttu? jtegar Tom Mix fékk 3000 ster- Eftirlauisffoð biógesta: KENATE MÚLLER og BRESSART lingspund á viku hjá Fox fór há- launuðu kvikmyndaleikurunum að fjölga. En Fox tapaði ekki á „cow- boy“-stjörnunni. Mix átti fullkom- lega skilið að fá hvern penny af þessum 3000 sterlingspundum. Colleen Moore var einu sinni ein af hæstlaunuðu kvikmyndaleikur- um og fékk 3000 sterlingspund á viku, eins og Mix. Síðan hafa launin vaxið í stómm stökkum þangað til nú að flestallar film- stjörnurnar hafa að minnsta kosti 2000 sterlingspunda tekjur á ,viku. f

x

Listviðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listviðir
https://timarit.is/publication/599

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.