Listviðir - 07.04.1932, Blaðsíða 17
7. apríl 1952
£ í s t v f ð í r
Stefanía Guðmundsdóttir
leikkona.
Einkamynd, tckin skömnui fyrir
andlár hennar 1926.
í LISTVIÐIR nr. 2 birtist grcin
um leiklist hcnnar, ásamt mörgum
myndum, m. a. nokkrum, sem ckki
hafa birst áður.
Hinn ungi, efnilegi fiðlusmllingur, Einar Sigfússon.
Hann cr fæddur 9. dcscmber 1909 og cr sonur tónskáldsins Sigfús-
ar Einarssonar dómkirkjuorganista, og konu hans, Valborgar Einars-
son, slaghörpuleikara.
Fór til Kaupmannahafnar sumarið »927*
Hafði áður fengið nokkra tilsögn hjá Pórarni Guðmundssyni.
Gerðist, þegar út kom, nemandi prófessor Anton Svendsen.
Gekk inn í Kgl. Musikkonservatoriet í desember 1927* Var þar í 3
ár. Síðan i 9 mánuði nemandi Gerhard Rafn fiðluleikara i kgl. hljóm-
sveitinní.
Fyrsti sjálfstæði konsert í Reykjavík 3. í jólum (27. des.) 1931.
I N G I B J Ö R G S T E I N S D Ó T T 1 R
fekk 2000 kr. uianfararstyrk d fjdrltiyunum 1030, til aö lcynna.st leiklist er-
lencHs. Var hún fyrst d leikarandmskeiði við Konunglega leikhúsið í Kaup-
maunahöfn en fdr síðan til fíerlin oy vegna leikhœfileika sinna valcti hiin þar
athyyli teikkonunnar Gert.rud Rysoldt, sem- er leiðheinandi og stjórnandi við
leikaraskóla „Deutsehes Teater“ og einnig leiðbeirtandi við Max Reinhardt
/eikhúsin. Þó timi Kysoldt væri mjög takmarkaður, kenndi hún frú Ingibj. dag-
le.ya oy útuegaði lienni ólceypis aðyang að öllum sýningum og œfingum d Max
Reinhardt oy einniy að hinu. stóra Kvikmyndaleikhúsi. (Frú Ingibjörg að-
stoðaði þar við 3 kvikmyndatökur). Harmaði Kysoldt mjög, að Ingibjrrg ekki
dt.t.i kost d styrlc lil lengra ndms - Síðan dvaldi frú Ingibjörg nokkia mán-
uði i Moskva og liafði einniy þar ókeypis aðgang að öllum kvikmynda- og
sjónleikahúsum oy kynnti sér ítarlega rússneska leiklist. - Munum vér i
uœsta nr. birta skemmtilega grein um barnaleikhús i Moskva.
Frú Ingibjörg hefir ekki, siðan hún lcom úr utanför sinni, fengið tœkifceri
t.il að sýna list sina í leikhúsinu hér l Reykjavilc, fyr en nú nýlega að liún
lék í „Ranafell“ (eftir Heinesen).
17