Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Side 24
20
H E I M I R
ættaður. Afi hans var Moses Mendelsohn, frægur lieims-
spekingur, og faðir lians var vellauðaugur hankastjóri»
sem veitli syni sínum það bezta uppeldi, sem kostur
var á. Á lieimili hans voru margir merkustu menn lands-
ins tíðir geslir, eins og t. d. tónskáldið Weber. Aðeins
17 ára gamall samdi Mendelsolm músikina við „Jóns-
messunæturdrauminn* ‘eftir Shakespeare, og er það eitt
af meistaraverkum tónlistarinnar. Mendelsohn var frá-
hær pianósnillingur og snjall hljómsveitarstjóri, há-
mennlaður maður, sem liafði lagt stund á heimspeki
og fagurfræði jafnhliða músikinni. Hann dró „Matte-
usar Passion“ eftir Bach fram úr gleymskunnar djúpi
og uppfærði hana og var hann þá ekki nema 17 ára
gamall. Er þvi ekki fjarri sanni að segja, að hann liafi
„endurvakið Baeh“ að þessu leyti og liafið tónverk lians
til vegs og virðingar. Mendelsohn er merkilegt tónskáld.
Við íslendingar kunnum nokkur lög eftir hann, eins og
„Ó, dalur, hlíð og hólar“, „Dýrðarfagri dalur vænn“,
„Vorið góða grænt og hlýtt“ o. fl., en merkilegustu tón-
smíðar hans liggja á sviði hljóðfæralistarinnar, og vil
ég sérstaklega nefna fiðlukonsertinn í e-moll. Samtíðar-
mönnum hans þólti mikið koma til tónsmíða lians, öllu
meira en nú þykir, og munu þess fá dænii, að nokkurt
tónskáld hafi verið eins mikils virt i lifanda lífi og
hann. Tónsmíðar Schumanns sættu aftur á móti mót-
spyrnu fyrst framan af, en nú finnst mönnum þær vera
lcjarnbetri músik og merkilegri. Samt sem áður leit
Schumann upp til Mendelsohns og sagði um hann:
„Mendelsohn er mesti tónlistafrömuður, sem uppi er í
lieiminum, og lít ég upp til lians eins og tröllaukins
fjalls“. Andi Mendelsolms var ljós og skýr og var form-
snilldin með afbigðum mikil. Formfestan var hin veika
hlið Scliumanns, einkum framan af æfinni. Hann tók
Mendelsohn sér til fyrirmyndar í þessum efnum. Ann-
ars vita menn næsla lítið um það, hvernig kunnings-
skap og samvinnu þessara frægu manna hefir verið