Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 9

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 9
BtiNAÐARBJT 135 Svar þetta fer mjög nærri því, sem við mætti búast. Teggir hússins eru vandaðir og tróðholið sæmilega þykt. Verður ekki annað sagt, en að húsið hafi reynst vel. Ekki verður þess vart, að það hafi nein áhrif þó slept væri að sljetta veggi að utan. Sömu vandkvæði koma hjer í ljós og á nr. 7, að það veldur raka, að steyptur skilrúmsveggur nær alla leið saman við ytri útvegg. Hús þetta er í sömu sveit og nr. 7, engu miður bygt en það og þó er hitinn miklu lægri að morgninum. Ef mismunurinn er svona mikíll á morgunhitanum (10— 12° i nr. 7, en 5 ° í nr. 8) er ekki öðru til að dreifa en heita vatninu i vatnsofninum í nr. 7. Sje það rjett athugað, að fyr kólni i húsinu en torfbaðstofu eftir að eldur deyr í ofninum, hlýtur húsið að vera nokkru kald- ara en hún, eða með öðrum orðum 6V2" þykt mótróð vegur ekki fyllilega móti moldarveggjunum. Nr. 9. Bygt 1915. Steypublandan í ytri útveggjum 1:4:4, í innri útveggjum 1:4:6. Tvöfaldir út- veggir. Ytri veggirnir 6'' á þykt, sljettaðir að utan og ng jarðbikaðir að innan. Innri veggir sljettaðir og mál- aðir. Milli veggjanna mótróð 4x/a" á þykt. Loft yfir kjall- ara er einfalt, yfir íbúðarherbergjum tvöfalt með tróði. Eldhús er í kjallara og þar eldstó, en ofn í baðstofu uppi. Lagt er í ofn „þegar kaldast er“. Eldsneyti: mór •og tað. Heimilismenn 11. Svar: íbúðarherbergin eru fremur lilý í samanburði tið torfbaðstofu. Þegar kaldast var, var 100 hiti að morgni á C. Dálítið hefir orðið vart við ralca á efri hœðiutii uppi undir loftinu þar sem bitarnir ganga í veggina. í kjall- aranum er dálítill raki á veggjunum í borðstofu, sem þar er. Um hús þetta er svipað að segja og þau 3 síðast- töldu. Furða þykir mjer að hitinn skuli vera svo hár að morgninum „þegar kaldast er“ — og eflaust heflr hann orðið ólíku lægri í írostunum undanfarinn vetur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.