Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 25

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 25
BÚNAÐAURIT 151 Taða Flæði- Flæði- Vothey engja- eng.ja- hey nr. 1 hey nr. 2 Vatn 16,90°/o 17,95°/o 19,07°/o 40,28°/o Þurefni : 83,10— 82,05— 80,93— 59,72— Aska i þurefninu 12,35 — 9,80— 9,00— 12,09 — Trjátrefjar (Sellulosa) — . 29,60— 30,15— 29,65— 28,55— Feiti (Eter-extrakt) — . . 3,78— 2,90— 2,18— 4,02— Amidcfni — 3,40— 3,20- 3,32— 2,75— Eggjahvítuefni — 14,25— 10,24— 10,80— 13,10— Köfnunarefnislaus efni, þar í talin kolvetni 36,62— 43,71 — 45,05— 39,49— Flæðiengjahey það, sem talið er nr. 1, var tekið úr tfjóshlöðunni; en hitt úr heystakk þeim, er áður er getið um, og var hvorttveggja notað við tilraunirnar. Samkvæmt því hefði átt að vera 1,15 —1,17 kg. þur- efni í töðueiningu í þurra heyinu, en 1,97 kg. af vot- heyinu. En vegna þess að votheyið hafði þornað í flutn- ingnum, reyndist þurefnið sýnilega of mikið við rann- sóknirnar, og með því að ekki var hægt að ákveða sykur né meltanleik efnanna vegna efnavöntunar á efna- rannsóknarstofunni — t. d. vantaði pepsin o. fl. — verða þessar rannsóknir ekki lagðar til grundvallar við eftir- farandi útreikninga, heldur stuðst við ofangreind meðaltöl. Undirbúningur tilraunanna byrjaði 19. febrúar. Þá var byrjað að vega fóðrið handa 8 kúm eins og þær höfðu verið fóðraðar að undanförnu, til þess að geta haft reynsluna til samanburðar, þegar farið yrði að reikna út fóður hverrar kýr. Auk þess var mjólkin vegin og var því hagað þannig, að hvort um sig, mjólk og fóður, var vegið annanhvern dag, fóðrið annan daginn, en mjólkin hinn daginn, en þann daginn, sem mjólkin var vegin, var reynt að áætla fóðrið sein nákvæmast. Var þessu fyrirkomulagi haldið alt tilraunaskeiðið, því að ekki var hægt að vega alt á hverjum degi, bæði mjólk og fóðrið í tvennu lagi handa svo mörgum kúm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.