Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1918, Side 36

Búnaðarrit - 01.06.1918, Side 36
162 B,Ú NAÐARRIT verðlaunin eigi vera, og þegar sjóðurinn ykist að mun, ætti bæði að fjölga verðlaununum og að koma upp tvennum eða fernum 500 króna verðlaunum, og síðan tvennum 750 kr. verðlaunum og að lokum tvenn- um 1000 króna verðlaunum. Ef viljinn er al- ment góður meðal manna og ef engir skerast úr leik, getur þetta auðveldlega tekist. Nauðsyn á slikum verðlaunasjóði er öllum Jjós, sem um það hugsa. Það þarf að veita góðum og duglegum vinnuhjúum viðurkenningu alveg eins og öðrum. Þau eiga að hafa hag af þvi að stunda störf sín með dug og dygð, og eigi sízt er það hagur fyrir bændur sjálía, að hjú þeirra vinna vel og dyggilega. Þær krónur, sem í eitt sinn fyrir öll eru greiddar í sjóð þennan, geta sannarlega borið þúsundfalda ávexti bæði fyrir bændur og hjúin sjálf. Mun eigi nauðsynlegt að fjölyrða um þetta, enda má hér vísa til ritgerðarinnar um sjóð þenn- an í Ársriti Fræðafélagsins, íyrsta ári, sérstaklega þess, er segir á bls. 78—85. Aftur á móti skal nú skýit írá hvernig landsmenn hafa tekið undir að seija sjóð þenn- an á stofn. II. Fyrsta Ársrit Fræðafélagsins með tillögu þessa kom haustið 1916 til íslands, en þótt samgöngur væru mjög stirðar sökum ófriðarins, fékk eg þó fyrsta tilboðið um tillag í sjóð þennan 24. desember s. á. Það var frá síra Kjartani Helgasyni í Iltuna og bauð hann til- lag fyrir prestssetrið Hruna, sem er nærri 30 hndr. jörð.* Vorið eftir, hinn 8. maí, ritaði eg um sjóðinn í ann- að ár Ársritsins og höfðu þá 8 menn alls lofað tillögum til sjóðsins. Þeir voru auk síra Kjartans þessir: Hallgrímur Kristinsson, kaupfélagsstjóri, fyrir Reykhús í Eyjafirði, 8.6 hndr. jörð, borgað 50 kr. til undirritaðs. Benedikt Gíslason, formaður ungmennafélagsins Egils, fyrir Egilsstaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.