Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 43

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 43
BUNAÐARRIT 169 sjóðnum, er auðsætt að þeir geta eigi verið með í verð- launasjóði þessum, og er því óþarfi að telja hér upp loforð þeirra fyr en fengin er vissa fyrir því, hvort þeir verða með í sjóðnum eða eigi. Verðlaunasjóður sá, sem hér er um að ræða, á að vera sameiginlegur fyrir allar jarðir á landinu, sem greitt hefir verið tillag fyrir í sjóðinn, enda gæti hann alls eigi náð tilgangi sín'um, ef farið væri að skifta honum í séreignir á milli hreppanna. Úr honum á eigi að ereiða minni verðlaun en 100 kr., en það yrði eigi hægt, ef hver hreppur á séreign í honum. Á íslandi eru um 200 hreppar, og í hinum minstu þeirra eru eigi nema 120 til 200 jarðarhundruð. Úr þeim kæmu þá alt að 120 til 200 kr. í sjóðinn, ef enginn skerst úr leik. í stærstu hreppum landsins eru um 1500 jarðarhundruð. í Hrunamannahreppi eru 1030 hundruð, og þaðan hafa komið loforð, sem munu nema 490 krónum, ef reiknað er fyrir hverja jörð eins og ráð er fyrir gert. í Gnúpverjahreppi eru 511 jarðarhundruð. Þaðan eru komin loforð um 360 kr., reiknað á sama hátt, og enn fremur 40 kr. fyrir tvær jarðir í Grafningi. Með vöxt- unum af svo smáum hreppasjóðum, sem væri að upp- hæð frá 100—1500 kr., er eigi hægt að greiða 100 kr. verðJaun, nema með margra ára millibiJi; þess ber og að gæta, að árJega á að greiða jafnmörgum konum verðlaun sem karlmönnum og jafnhá, því að jafnmiklu fé skal á hverju ári varið til verðlauna handa konum sem körlum. Líka er það andstætt tiJgangi sjóðsins, að hjú í hverj- um hreppi keppi að eins við hjú úr sínum hreppi um verðlaun, heldur eiga öll hjú víðsvegar á landinu að keppa um þau hvert við annað. Það verður til meiri framfara fyrir hjúastéttina, og betra fyrir þjóðina í heild sinni. Það getur verið, að í sumum hreppum landsins séu stundum engin verulega góð hjú, þótt eitt þeirra sé öðru fremra og geti því fengíð verðlaun, ef það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.