Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1918, Síða 44

Búnaðarrit - 01.06.1918, Síða 44
170 BUNAÐARRIT keppir að eins við innanhrepps hjú; en slík hjú þurfa að taka sér fram til þess að fá verðlaun, þá er við hjú í öðrum hreppum er að keppa. í sumum hreppum eru aftur á móti ef til vill mörg mjög dugleg og skyldu- rækin hjú. Þau fá því fleiri verðlaun, ef einn sjóður er fyrir öll hjú landsins, og hjúin í öðrum hreppum geta lært af því, að vera borin saman við slík hjú. Ef t. a. m. mörg góð hjú eru í Hreppunum, fá þau fleiri verð- laun, ef þau eiga aðgang að sameiginlegum verðlauna- sjóði, en ef Hreppamenn hafa sérstakan verðlaunasjóð fyrir sig. Island hefir nú verið bygt í þúsund ár, og ættu menn að vera búnir að átta sig á því, að það alt er ein heild fyrir sig, og að landsmenn geta einungis komið þessu og ýmsu öðru þjóðnauðsynlegu í framkvæmd, ef allir halda saman, og engir, eða sárfáir, skerast úr leik. Ijandsmenn mega eigi sjálfs sín vegna vera of þröngsýnir. Hitt er annað mái, að gott er að eiga í héruðum eins margar nefndir og þörf er á, til þess að benda á þau hjú og bera þau fram, sem verðlaun eiga skilið; en ein aðainefnd yrði þó að vera til þess að meta allar þær tillögur, er kæmu um verðlaun, og verður vonandi séð fyrir þessu, þá er iög verða samin um verðlauna- sjóðinn og stjórnarnefnd skipuð fyrir hann. Auðvitað er það vandi að dæma um verðlaunin, en svo er um margt, og má enginn láta fæla sig frá að leggja í sameigin- legan sjóð fyrir því. Hins vegar eru þess nóg dæmi, að ekki er fremur farið að verðleikum í þeim málum, sem hreppsbúar einir eða söfnuðir dæma um, en menn fyrir alt landið; eru prestskosningarnar meðal annars og ýms sveitamál dæmi upp á það. III. Margir af mönnum þeim, sem heitið hafa tillögum til Yerðlaunasjóðs vinnuhjúa, hafa bréflega látið í Ijós við mig gleði sína yflr því, að tillagan um verðlaunasjóð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.