Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1918, Side 55

Búnaðarrit - 01.06.1918, Side 55
BUNAÐARRIT 181 heyiir ekki undir landsstjórnina — og framkvæmdar- vald fyrir búnaðarþingið. Staríssvið Búnaðarfélags íslands tekur til alls iands- ins, og er hið s'ama sem fjórðungsbúnaðarsambandanna, með þeim breytiugum, sem leiða af lögum og skipulagi búnaðarfélagsskaparius, enda er afstaða þess til sam- bandanna svipuð ufstöðu þeirra til búnaðarfélaganna. Af íöstum tekjum leggur Búnaðaríélagið árlega ákveð- ið hundraðsgjald til sjóðsmyndunar og ávaxtar hann í Landbúnaðarsjóði íslands, á þann hátt, sem ákveðið verð- ur ineð skipulagsskrá. í Landbúnaðarsjóði íslands skal ávaxta alla þá sjóði, er tilheyra landbúnaðinum, eftir þeim reglum er gilda, eða gildandi verða, fyrir hvern sjóð, og hefir Búnaðar- félag íslands á höndum stjórn þessa samsteypusjóðs. Búnaðaríélagið vinnur að því að auka búfræðisþekk- inguna í landinu með því að gefa út búfiæðisleg rit, styrkja efnilega meun til búnaðarnáms erlendis, með því að safna búnaðarskýrslum og innlendri búnaðar- reynslu með tilraunum o. s. frv. Það er íulltrúi landbúnaðarins og bæudastéttarinnar inn á við, gagnvait öðrum stéttum og stjórnarvöldun- um, og út á við gagnvart öðrum þjóðum, að því leyti sem það heyrir ekki undir stjórnurvöld landsins. Með því skipulagi, sem hér er lugt til, verður Búnað- arfélag íslands sambandsfélag hreppabúnaðarfélaganna með fjórðungsbúnaðarsamböndin sem sjálfstæðan sam- bands- og millilið, og er þess vænst, að löggjöfin stuðli uð því, að þetta skipulag geti komist á búnaðarfélags- skap landsins og búnaðarsamvinuu, með því að nema úr lögum alt það er kemur í bága við þetta skipulag, og setja önnur lagaákvæði, er samrýmast því og styrkja það. Framanskráðar tillögur eru samdar á stjórnaríundi Búnaðarsambands Austurlands 12. febr. 1918 og sam- þyktar á aðalfundi s. á. Magnús Bl. Jónsson. M. Stefánsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.