Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1918, Side 61

Búnaðarrit - 01.06.1918, Side 61
BUNARAKRIT 187 moldin undan grassveiðinum, holbakkar myndast og grassvörðurinn brotnar niður smátt og smátt. Hvort heldur er, þá heldur uppblásturinn áfram og verður ávalt meiri og meiri. Sandurinn safnast saman í hrannir og fýkur sitt á hvað eftir áttum, reyndar oftast mest í eina átt — en moldin þyrlast burtu. Slíkur upp- blástur heldur svo áfram svo lengi að landið getur blásið, ef ekki er gert við. Varnir gegn svona uppblæstri og sandfoki er annað- hvort: að þekja svæðið með haldgóðu efni, sem ekki getur blásið, og verður þá að jafna, ef börð eru, gera þau ávöl og má halli á þeim ekki vera meiri en 1 : 30, eða hlaða fyrir uppblásturinn. Sé landið nokkurn veginn jafnt, sem er að blása, skal gera garðana með hér um bil 25 m. millibili og um 1 m. á hæð. Bezt er að gera þá úr hraungrjóti og hafa þá einhlaðna — en gæta verður þess, að búa svo um undirstöðuna að vindur rífi ekki undan görðunum. Dugir oft að þekja undir garðinn eða fylla með torfi milli neðstu steinanna. Séu garðarnir gerðir úr öðru efni en grjóti, þá er þó ávalt bezt að hafa tvö efstu lögin gijót. Garðarnir varna upp- blæstri og að þeim safnast sandur, sem helzt kyr, og sé um græðslu að ræða, þá er sáð hlémegin við þá. Byggja skal þá þvert við aðalfokátt. Fjúki af öllum áttum, þá er ekki trygt, nema gera þá t. d. bæði frá vestri til austurs og frá norðri til suðurs og láta þá skera hvora aðra. Annars er ekki hægt að gefa full- gildar reglur fyrir gerð á þeim, því að þeim verður að haga eftir landslagi og staðháttum. Þakningin kemur sjaldan að gagni, nema landið, sem þakið er, fáist friðað fyrir fénaði og allri umferð. Qrœðsla. Fyrsta skilyrðið fyrir að hægt sé að græða sanda er að fá þá friðaða, bæði fyrir umferð og fénaði. Það atriði er svo mikils varðandi, að ekki þýðir að hugsa sér verulegan árangur af græðslu-tilraunum þar sem friðun er ófullkomin — en friðun er hér á landi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.