Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 88
214
BUNAÐAJIRIT
Vísir: Kartöflur, 35. — Meiri garðrækt, 59. —
Mjólkurrannsókn, 63. — Viðbitisskort.ur, 79. — Smjör-
verðið, 90. — Fráfærurnar, 91. — Meiri mjólk (Stefán
B. Jónsson) 106. — Framsýni og sparnaður (Þorsteinn
á Grund), 125—126. — Mjólkurverðið, og hvað það
kostar að framleiða mjólkina (Guðm. Jóhannsson Braut,-
arholti), 177. — Kartöflurnar, 211. — Smjörið, 212. —
Verkvísindastofnun á íslandi (Fr. B. Arngrimsson). 227.
— Kjötverzlunin, 271 og 276. — Mörverðið, 286. —
Kaitöflurækt, 337. — Dagbækur og búreikningar (Hall-
dór Guðjónsson), 340.
JPjóðólfur: Jafnvægi atvinnuveganna, 6. — Ullin og
ullarmatið (Jón H. Þorbergsson), 6—7 og svar 20 og
22, (Lárus Helgasbn) svar 16 og (Sigurgeir Einarsson),
svar, 15 og 26. — Miklavatnsmýraráveitan (Dagur
Brynjólfsson), 7. — Um moðsuðu (Guðmunda Nilsen),
9—1J og 17. — Vinnan og striðið, 13. — Leiðrétting
viðvíkjandi Sláturfélagi Suðurlands (Vigfús Guðmunds-
son), 13—14. — Sandgræðslan (Gunnl. Kristmundsson),
14—15. Þjóðjarða og kirkjujarðasalan, 17—18. — Bað-
lif (Sigurgeir Einarsson), 17. — Fossamálið, 19. —
Ullarmatið (P. Nilsen), 22. — Búnaðarfélagið og sláttu-
vélarnar, 30. — Ónotuð auðæfi. Þari og þang (Daníel
Danielsson), 31.
Önnur rit um landbúnað sem komið hafa út á árinu:
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, 13. árg.
Búnaðarritift, 31. árg., útg. Búnaðarfélag íslands.
Jlj'raverndarinn 3. árg. Útg. Dýraverndunarfélag ís-
lands.
Freyr, mánaðarrit um landbúnað, þjóðhagsfræði og