Hlín - 01.01.1928, Page 10
8
Hlin
2. Heimilisiðnaðarfjelag Engihlíðarhrepps:
Sigurlaug BjÖrnsdóttir, Síðu, Guðríður S. Líndal, Holtast.
3. Hið Skagfirska kvenfjelag, Sauðárkróki:
Hansína Benediktsdóttir, Skr., Bergljót Blöndal, Skr.
4. Kvenfjelag Skefilsstaðahrepps:
Sigríður Magnúsdóttir, Sævarlandi.
5. Kvenfjelagið »Von«, Siglufiröi:
Sendi skýrslu.
6. »Tilraun«, Svarfaðardal:
Enginn fulltrúi. Engin skýrsla.
7. Hjúkrunarfjelagið »Hlíf«, Akureyri.
Sendi skýrslti.
8. Kvenfjelag Svalbarðsstrantlar:
Sendi skýrslu.
9. Saniband Suður-Þingeyinga:
10. Kvenfjelag Húsavíkur:
11. Kvenfjelag Þistilfjarðar:
Sendi skýrslu.
Sendi skýrslu.
Sendi skýrslu.
12. Kvenfjelag Árneshrepps:
Enginn fulltrúi. Engin skýrsla.
13. Kvenfjelagið »Samhygð«, Hrísey:
Enginn fulltrúi. Engin skýrsla.
Formaðpr gaf fundinunt yfirlit yfir starfsemi stjórnar-
innar síðastliðið ár. Hafði hún, samkvæmt ósk síðasta að-
aðalfundar, látið prenta lög fjelagsins og sent þau öllurn
deildum, ennfremur sött um hinn árlega styrk til ríkissjóðs
og um leið sent Alþingi ítarlega skýrslu um starfsemi
Sambandsins undanfarin ár, með tilliti til þess, að ný
landsstjórn hafði sest að völdum. Þá hafði hún einnig,
samkvæmt ósk fundarins, reynt að fá síra Magnús Helga-
son, kennaraskólastjóra, til að halda fyrirlestra á Sam-
bandssvæðinu, einnig prófessor Sigurð Nordal, en þar eð
hvorugur þeirra gat orðið viðþeirribeiðni,snerihúnsjer